Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
y
1
Hkstunum fækkar nú jafnt og þjett í
herliði siörþjóðanna, en bílar o<j aðr-
ar vélar koma í staðinn, jafnvel þar
sem liestiim þótti ekki áður fært. Mynd
in til hægri er frá heræfingum hjá
þýska landvarnarliðinu og sýnir til-
raunir með bíla í urðargrjóti og
brekkum.
Það hlýtur áð vera crfitt verk að laka
þátl í sex daga kápphlaupi á reiðhjóli,
ekki sísl þegar kapphlaupið er háð
innanhúss. Myndin hér að neðan sýnir
nokkra þátttakendur í 6 daga hlaupi,
sem háð var nýlega i „Sportpalazt í
Berlín.
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------1
I
Myndin hjer að ofan sýnir hvernig
umhorfs var á Long lsland nýlega,
eftir að ofsarok hafði verið þar að
verki. Sumarhúsin reyndust tjett fyrir
og vindurinn feykti þeim til. Er tíkasi
því að jarðskjálft hafi verið að verki.
Mgndin til vinstri cr tekin i París, á
vopnahljesdaginn síðastliðna, 11. nóv-
ember. .Fóru .aðathátiðarhöldin . að
venju fram við gröf ókunna hermanns-
ins og sýnir myndin skrúðgöngu lier-
manna eftir Avenue des Champs Ely-
sées, undir fánum úr stríðinu. 1 bak-
sýn sjest Sigurboginn.