Fálkinn


Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 Fhamh. af bls. 2. Eigandi gislilnissins sem Mirner dó i segir aö hann hafi ávalt haft mikið fje á sjer þegár hann fór út að skemta sjer. Haf'ði Bernheim þó var- að hann við þessu. Likur benda til, að Mirner hafi haft 45.000 franka á sjer þetta kvööld. Þegar kona han's frjetti atburðinn varð hún svo veik. að hún vac þegar flutt á sjúkrahús. ----------------x----- ltANN KANN LISTINA. Einn af þeim Ameríkumönnum. sem græðir mest riúna i kreppunni er mr. Arthur S. Allen. Hann hefir grætt í mörg ár, en kreppan hefir aukið viðskifti hans, svo að þau hafa aldrei verið meiri cn nú. Atvinna hans er sú, að gefa mönnum ráð- leggingar um umbúðir og teikningar á þeim. Hann teiknak sígarettuöskj- ur og umbúðabrjef, hann býr til smellnar umbúðir um títuprjóna og hann veit upp á hár hvernig á að búa um ísrjómann svo að hann gangi i fólkið. Nýlega bjó hann til hundrað mismunandi umbúðategund- ir fyrir stóra verksmiðju og fjekk nokkur hundruð þúsund dollara fyr- ir. Ahlrei er eins mikil þörf á aug- lýsingunum eins og í kreppunni! «<=>«€=> ♦<=>♦<=> ♦<=>#C=> Þjer standið yður altaf við að Ö biðja uin „Sirius“ súkkulaði g og kakóduft n 2 Gætið vörumerkisins. a Alll nteö islenskiiin skrpiini1 ^fi HERTOGAFRÚIN AF CUMBERLAND Þyri Kristjánsdóttir, þriðja dóttir Kristjáns níunda Danakonungs, dó nýlega í höll sinni í Gmunden, 79 ára að aldri. Eldri systur hennar voru Dagmar keisaraekkja úr Rússlandi og Alexandra Bretadrotning, sem báðar Forsetafrúin í Bandaríkjunum, frú Boosvelt, græðir ekki neitt á stöðu- skiftunum. Því að Roosevelt hefir farið fram á það við hana að segja upp öllum launuðum störfum, sem hún hefir liaft með höndum, til þess að geta gefið sig óskifla við liús- freyjustörfunum í „hvita húsinu". Frúin hefir liaft stórtekjur af því 1 Heiðruðu borgarar! i S m m m Undirrituð verslun er altaf vel birg'af eftirtöldum vörum: Nýtt ísl. Bögglasmjör frá hreinlegum sveitaheimilum. fsl. Egg er koma daglega, seljast í heildsölu og smásölu. Osta fl. teg. Sah- kjöt sjerlega gott. Gulrófur og Kartöflur mjög góðar. Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Blómkál, Smjörlíki 4. teg. Tólg og Jurtafeiti, Hveiti, Hrísgrjón, Haframjöl í lausri vigt og pökkum.Sagogrjón, Rísmjöl, Kartöflumjöl, Heilbaunir venjul. og Victoria, Höggvinn Melís og Strausykur, Kandísykur dökkrauður, ltúsínur, Sveskjur, bl. Ávextir, Brent og malað Kaffi í pk. og lausri vigt II. teg. Exportkaffi. — Ávextir allsk. svo sem: Epli, Appelsinur, Bananar. Citronur, Laukur. Ö1 og Gosdrykkir. Allsk Sælgætisvörur, Suðu- súkkulaði og Cacao. Matarkex sætt og ósætt. — Einnig allsk. fínni kextegundir. — Þvottaefni og sápur allsk. •-— Kryddvörur allsk. Niðursoðið Fisk- og Kjötmeti allsk. Verðið sanng-jarnt. — Einnig kostað kapps um að gera “ viðskiftamennina sem ánægðasta. — Vörur sendar hvert sem er urn bæinn. — Revnið viðskiftin. Verslunin Laugavey 28 S Sími 3228. (ATIIS. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að Verslunin Yaðnes er hvergi annarsstaðar i bænum en á Lauga- veg 28). SllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIINIIIIIIIIiaillMIIIIIIIIIIIIIHIlÍ eru látnar fyrir nokkrum árum. Er Valdemar prins nú einn á lífi allra barna Kristjáns níunda. Þyri var fædd 20. sept. 1853 og giftist 1878 Ernst Ágúst Cumberlandshertoga. — Hjer á myndinni sjest til vinstri her- togáfrúin og hertoginn af Cumber- land fyrir utan danska sendisveitar- búslaðinn í Berlin. Til hægri er mynd af hertogafrúnni með Valdimar bróð- ur sínum, tekin í Bernstorf-höll en þar dvaldi hún að jafnaði er hún kom til Danmerkur. Loks er i miðju mynd af hertogafrúnni, tekin þegar hún varð sjötug. að láta flytja uinmæli eftir sig um ýmsar vörutegundir i auglýsinga- skyni. Kaupsýslumenn hafa ekki hikað við að borga frúnni 10.000 doll- NÝ TEGUND AF FARÞEGASKIFUM. Ameríski verkfræðingurinn Nor- man Bel Gedes hefir gert teikningu af nýrri tegund skipa, sem á að vera bygt samkvæmt „straumlínufyrir- komulaginu" (þ. e. að það veiti bæði vatni og lofii svo lilla mótstöðu sem ara fyrir noklcrar linur og vitanlega hefðu þeir borgað miklu meira ef forsetafrú hefði átl hlut að máli. frekast er unt) og verði hraðskreið- ara en nokkurt skip sem smíðað hefir verið en þurfi jafnframt minna elds- neytj, að tiltölu við burðarmagn og hraða. Myndin sýnir líkan af þessu skipi. A því framanverðu sjest stjórn- arpallurinn, sem er eiginlega það eina, sem stendur út úr „belgnum“,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.