Fálkinn - 01.04.1933, Side 3
F A L K l N.N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvæmclastj.: Svavar Hjaltcsted.
Aðalskrifstofa:
BanKastræti 3, Reykjavík. Sími 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i Oslo:
Anton S c h j ö t h s g a d c 14.
Blaðið kemur út hvern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter
Herbertsprent, Bankastræti 3.
Skraddaraþankar.
Ýms íþróttafjelög í Reykjávík hafa
verið að halda aldarfjórðungsaf-
mæíi sín hátiðleg síðustu árin og
gera það í vetur. Þegar önnur lönd
eru tekin til samanburðar er ald-
ur hinna íslensku fjelaga ekki hár,
þau mega heita á bernskuskeiði. En
þó er vert að líta á, hverju þessi
fjelög hafa fengið áorkað á þessum
stutta æfir'erli.
Yfirleitt mun þeim ekki hafa ver-
ið spáð langra lífdaga um það leiti,
sem þau voru í æsku. Wðhorf al-
mennings til íþróttanna var öðru-
vísi þá en nú. íþróttaiðkanir þekl-
ust varla, jafnvel glíman sjálf liafði
legið í þagnargildi. Leikfimi var
kend í Latínuskólanum og eitlhvað
(í Barnaskólanum í Reykjavík), en
annarsstaðar ekki. En upp úr alda-
mólúnum l'er að lifna yfir þessum
málum. Aluireyringar efna til glímu-
móts fyrir landið og hinn fyrsti
glimukongur verður til. íslendingar
ráðast i að senda íþróttamenn til
Olympsleikanna í London 1908 og
fjórinn árum síðar fer annar flokk-
ur tii Olympsleikanna í Stokkhólmi.
Síðan hafa íslendingar ekki komið
fram á jiessum leikjum. Þó er það
ekki af því, að íþróttirnar hjer hafi
verið i afturför. Þvert á móti liefir
l>eim fjölgað ár frá ári, sem taka
þáll í íþróttum, fjelögunum fjölgar
um alt land og meðlimátala livers
fjelags hækkar svo að nú telja
slærslu fjelögin í Reykjavík hátt upp
í þúsund méðlimi.
Það er þjóðarsómi að eignast svo
færa meníi i íþróttum, að þeir geti
haldið velli í samkeppni við aðrar
slærri þjóðir. Og að fáu er íþrótta-
breyf.ngunni eins mikið gagn, því
að einmitt þetta. laðar fólk að henni.
En |>ó er j>að enn meira þjóðargagn,
að sem flestir iðki iþróttir sjer til
almennrar heilbrigði. Það sem þýð-
ingarmest er í þessu máli, er að íþrótt
in veröi almenn — að sem fleslir
njóji gagns af henni. Og að því ber
fyrst og fremst að stefna. Þegar i-
þró.taiðkendurnir eru orðnir nógu
margir koma áreiðanlega einhverj-
ir afreksmenn fram, sem geta stað-
ið snúning hverjum sem er. En þjálf-
un íþróttamannanna, sem lengst
komast, er orðin svo mikið vísinda-
starf, að ekki verður komist af án
æfðra kennara ef ná skal fullum
árangri. Þetta kostar fje. Og að svo
konmu er rjettara, að verja því fje,
sem til næst, til þess að gera í-
ijmótti.rnar sameign sem fles'ra
frennir en að leggja aðaláliersluna
á, að þjálfa nokkra afreksmenn, en
láta fjöldann sitja á hakanum. Því
að þá kemur sú tið, að ástæður
vcrða til að gera hvorltveggja.
Efnilegur efnafræðingur.
Margir eru þeir
íslendingar, sem
slunda nám við er-
lenda skóla og há-
skóla lil jjess að
íiema ýmsar nyt-
samar greinir, til
þess að geta síðar
unnið fyrir land
sLt og jjjóð. Þó
eru þáð tilfinnan-
lega fáir menn
sem leggja fyrir
sig nám i efna-
fræði enda jaótt að
í ]>eirri grein sjeu
meiri verksvið fyr
ir duglega menn
heldur en í flest-
um eða öllum öðr-
um greinum fyrir iðnað og framtak
íslendinga um ókomin ár er j>að
mikilsvert að til sjeu lærðir sjer-
fræðingar í efnafræði, sem g'eta
kent landsmönum að nota sem best
afurðir landsins og gera úr þeim
markaðshæfa vöru — og að nota
auðsuppsprettur þess. — Einn af
þeim fáu mönnum, sem hefir lagt
fyrir sig slíkt nám er Jón E. Vest-
dal frá ’ Breiðabólsstöðum á Álfta-
nesi. Tók Jón stúdentspróf 1928 og
fór siðan utan til þess að stunda
nám í efnafræði við ‘háskóíann i
Dresden í Þýskalandi. Er sa skóli
talinn einn hinn fremsti i þeirri
grein þar í landi. Venjulega er tal-
ið að efnafræðisnám taki 5 ár, en
Jón lauk því á tæpum 4 árum og
með ágætiseinkunn. Fjekk hann
beíri vitnisburð í ölhna greinum
heldur en þeir allir hinir, sem tóku
próf. samhliða — og var j>að vel
gert. —
Síðan Jón lauk prófi hefir hann
unnið að doktorsritgerð, sem hann
ætlar að verja við háskdann á
þessu ári. — í brjefi, sem Jón
skr.faði nýlega hingað, segir hann
svo um starf sitt:
„Ritgerð mín verður ura króinun,
sjerstaklegá rannsókn á anóðunni i
krónnmarbaði.
Krómun yfirleitt er ákaflega
aktúelt spursmál meðal vísinda-
manna nú, þvi krómþynnur á öðr-
um málmum eða málmblendingum,
1. d. messing, járni, eykur endingu
|>essara málma geysilega: þeir stand-
ast miklu betur núningú, þvi krórn
er ákaflega hart, hefLr hörkuna 9
(díamant hefir sem kunnugt er
hörkuna 10, og bann er harðastur
allra hluta sem við þekkjum). T.
d. er sög, sem er krómuð, margfalt
endingabetri en venjulg sög. Súr-
efni loftsins hefir engin áhrif á
krómaða málma lengur. j>eir verða
beldur ekki leystir upp í sýrum,
auk margra annara kosta. Fyrir all-
löngu fann próf. dr. E. Muller upii
nýja aðferð L1 krómunar, sem er
Katrín Oddsdóttir, Litlateig á
Akranesi, verður 75 ára á
morgun.
að mörgu leyíi miklu betri en aðr-
ar aðferðir, sem hingað til hafa
verið notaðar. En enn hefir ekki
verið hægt að framkvæma þessa
aðferð tekniskt, j>ví engar amóður
hafa verið Ll, sem hægt væri að
nota í þessum krómunarböðum. Jeg
hefi nú fundið þessar langþráðu
anður og er að rannsaka notagildi
þeirra, fyrst og fremst í krómunar-
baði, en auk j>ess lika á öðrum svið-
um, t. d. til l>ess að framleiða
krómsýru".
Þess skal og getið að kennari
Jóns hefir j>egar sótt um einkaleyfi
á notkun rannsókna Jóns, svo að
sjá má að þær eru mikilsverðar.
Með grein þessari vildi jeg vekja
atliygli manna á j>essum efnilega og
duglega efnafræðing, sem nú 'er að
fullnuma sig í l>eirri vísandagrein,
sem mikilsverðust er fyrir land vort.
Væri óskandi að þing og stjórn
styrktu hann og aðra þá menn, sem
slíkt nám stunda, ríflega, þar sem
víst er að iðnaðurinn verður að
aukast stórkostlega ef vinna á bug
á atvlnnuleysinu i landinu. G.
Ekkján Guðríður Oddsdóttir,
Rafmagnsstöð'inni, verður 80
ára í dag.
Sv. Juel Henningsen stórkaup-
maður, verður fimtugur í (lag.
Ekkjan Anna Bjarnadóttir,
Vesturg. hö A verður 80 ára
3. þ. m.
Auðunn Jónsson, Eyvindar-
múla, Fljóishlíð, verður 75 ára
í dag.
Það bar við í London um daginn,
að ung hjónaefni, sem lengi höfðu
verið trúlofuð, fóru til lögmanns lil
þess að láta gefa sig saman. Svara-
menn og fjölskylda. hjónaefnanna
kornu og á vettvang og alt var vel
unrí rbúið til ,þess að gera hjóna-
vígsluna eins hátíðlega og unt var.
En þegar á átti að herða og að því
var komið að sjálf vígslan skyldi
byrja, gekk stúlkan fram á gólfið
og sagði: „Jeg vil ekki giftast. Móð-
ir mín hefir verið gift f.nun sinn-
um, svo að jeg er hrædd við hjóna-
bandið. Þar að auki held jeg að jeg
sje að verða ástfangin af öðrum
manni. Jeg vil ekki giftast!“ Og lög-
maður gat ekkert áít við stúlkuna.
Hann varð að hætta v.ð athöfniria
— og senda alt fólkið frá sjer.
----x----
Samkvæml opinberri amerískri
skýrslu hafa verið framin 2500 brott-
nám þar í landi í síðustu þrjú ár-
in. Eru það mest áuðugar konur og
börn ríkra manna, sem bófarnir
slela og láta ekki frá sjer aflur
nema stórar fúlgur sjeu greiddar í
lausnarfje. Er talið að um 12 millj.
króna hafi verlð borgaðar i þessu
skyni, bófum, sem lögreglan ræður
ekkert við.
——x------
Frá Budapest berst sú fregn, að
84 ára gamall karl og átlræð kerl-
ing, sem búin eru að vera trúlofuð
í 53 ár, loks liafi ákveð.ð að ganga
i hið heilaga hjónaband. Belra seint
en aldrei!
B LÝA N T A R i öllum Iiörkum
frá 6 B upp i 8 H eru fyrirliggjaiutl I
Gleraugnabúðinni
Laugaveg 2
Einnig skrúfblýantar og lindar-
pennar og gert við þá.
Blek i öllum lituui.