Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1933, Page 5

Fálkinn - 01.04.1933, Page 5
F Á L K I N N 5 liann og ætlaði að handtaka hann er hann kænii á Bcrlínar- ljrautarstöðina. Dálaglegt að larna! Ssanin hefir komið auga á |>að, sem hann var að leita að. 'l'vö augu hafa svarað honuin: Jeg skil! Þegar Ssanin hafði gefið lesl- arstjóranum nokkrar fleiri upj) lýsingar og hann farið, sest Ssanin við eitt borðið og hiður um glas af víni. Allir eru að tala um athurð- inn. Lestin fer af stað og hver leitar sætis síns. Þetta cr ógeðslegt, segir stúlkan Ijóshærða við unga manninn. Ó, þetta er hversdagslegur viðhurður, segir ritari von Sei- dels hershöfðingja og brosir. En það er ekki að ástæðu- lausu að jeg segi, að ungum stúlkum sje þörf á vernd hjer i Berlín.... Þetta er mjög vel boðið, cn... . -- Nú? Hraðlestin var komið á fulla fcrð aftur. Um að gera að ná upp aftur mínútunum, sem glat- asl böfðu við óvæntu töfina. Nú ■r komið inn að borgarjöðrum Bexlíriar og eftir fjórar mínút- ur er komið á stöðina. Ssanin er á glóðum. Á vfir- borðinu er ekkert á honum að sjá, en bak við fölt ennið er hugurinn og taugarnar alt i uppnámi. Jæja, ætlið þjer að taka boði minu, ungfrú Schröder? segir Behrens og brosir vin- gjarnlega. Jeg veit ekki í raun- inni langar mig til þess. Hún rýnir i sífellu niður á boi'ðið. En jeg skal nú segja vður alveg eins og er: Jeg á frænku í Berlín. Hún er vinnandi bjá fjölskyldu og ef hún er laus í kvöld, kemur hún á móti mjer á brautarstöðina. Nú skil jeg. Og þá farið þjér heim með henni? Það voni auðsjeð vonbrigði á andliti einkaritarans. Nei, nei. Hún getur ekki liýst mig. En jeg á eingöngu við það, að henni finst ef til vill skritið, að jeg fai'i á sama gistihúsið og kaíimaður, sem jeg hefi kvnst í lestinni. Þjer vitið hvernig fólk hugsar. Nú ekki öðruvísi. Jeg held að þáð sje hægt að sjá við þvi! Behrens vai'ð aftur að breiðu brosi. Gætuð þjer til dæmis ekki sagt, að þjer hafið rekist á kunningja í lestinni og xetlið að vei'ða með þeim? Það væri kannské hægt. Behrens er staðinn upp, með bandtöskurnar tvær og skjala- möppuna. Þá erum við komin, segir liann glaðlega. ‘ Bíðið þjer við! Unga stúlk- an beygir sig að honuin eins og í trúnaði. — Jeg segi þá frænku minni að jeg hafi hitl LEIÐANGUR RIISER-LARSENS SU ÐUR í HEIMSKAUTALÖND Hinn heinisþekti norski landkönn- uður, Riiser-Larsen, seni lengst af var með Roald Amundsen á norður- heimskautaferðum hans, lagði í haust af stað í nýjan leiðangur suður i heimsskautslönd. Voru með honum tveir Norðmenn, Hallvard Devold og Olav Kjellbotn, alþektir skiðamenn, sem dvalið hafa í Austur-Grænlandi við dýraveiðar svo áruin skiftir. Var ætlunin að lenda i End,erbyfirði syðra og ganga svo á skiðum með tvo sleða i eftirdragi meðfram straudlengjunni um 5500 kítómetra. En meiri hluti þessarar vegalengdar er alveg óþektur, og ætlaði Riiser- Larsen að kanna hann og gera upp- drátt. í leiðangri þessum bjóst Riiser- t.arsen við að verða að minsta kosti eltt ár. Hann hafði með sjer 50 Græn- landshunda til þess að draga sleð- ana Ivö tjöld af alveg nýrri gerð, sjerstaklega hentug og var annað þeirra. dálítið minna til þess að hægl væri að , tvitjalda" er mjög væri kalt. Er þá annað tjaldið hengt upp innan i hinu. I>á höfðu þeir með sjer nokk- urskonar rúm, en slikt hefir enginii pólfari notað áður. Er það gert til þess að hvilupokarnir æfinlega hald- ist þurrir og ljettir, auk þess að meniKi-nir hvílast betur er þeir sofa í þægilegum hvílubekk. Vmsan annan útbúnað hafði Riiser-Larsen í þessum leiðangri, sem enginn annar pólfari hefir not- að áður. Yfirleitt var allur útbúnað- ur hans svo góður, sem frekast er unt og erigu til sparað til þess að gera hann sem fullkomnastan. Væntu Norðmenn sjer mikils á- rangurs af leiðangri þessum. Pótti því flestum súrt í brotið er sú fregn barst til Noregs 10. mars, að leiðangurinn væri farinn út um þúfur. Eftir að þeir fjelagar liöfðu sest að á isinim, hefir hanu s])rung- ið og þá rekið á haf út. Mistu þeir alla hunda sína og útbúnað allan en varð það til lífs að hval- veiðaskip eilt sá til þeirra og bjarg- aði þeim. Er þessi leiðangur því úr sögunni. — Hjer að ofan sjást þeir leiðangursmennirnir og tjöld þeirra. Er Riiser-Larsen í miðju. kunningja. Drekk tebolla meÖ henni og tek svo bifreið á gisti- liúsið. Hvað hjet það nú aftur? Hotel Elsass, i Könings- strasse! Hún endurtók nafnið. Lest- in staðnæmdist. Og þjer komið áreiðan- lega ? Þjer eruð með handtösk- una mina! svaraði bún blægj- andi. Og flýtið vður nú. Við sjáumst aftur, herra einkarít- ari. Sjáumst aftur, ungfrú Scbröder! Og látið mig nú elcki biða of lengi. Bebrens einkaritari flýtti sjer út úr vagninum og hvarf í myrkrinu fyrir utan. Á næsta augnbliki situr Ssan- in á móli ungu stúlkunni. Levniskjölin, fljótt, hvísl- ar bann. Við skulum fara okkur bægt, segir bún og brosir, þangað til hinn tryggi þjónn von Seidels hershöfðingja hef- ir komið þeim á öruggan stað. Svo er honum fyrir að þakka, að jeg get nú komist leiðar minnar hindrunarlaust, úr lest- inni. Það var lán að þjer vor- uð hjerna og aðvöruðuð mig. Höfðuð þjer enga hugmynd um, að það var jeg, sem þjer voruð að leita að? Hann liló. — Nei, um tima bjelt jeg meira að segja, að það væri ungi maðurinn sem með yður var, sem væri okkar maður. Hafið þjer engan farang- ur meðferðis, herra....? — Ssanin. Nei, ekki neitt. Hvað lieitið þjer arinars? Jeg heiti Wanda Hallan. Og nú skulufn við fara. Eins og þjer sjáið hefi jeg eklci neitt dót með mjer Ireldur. Þegar kom út úr vagninum stóðu þar tveir lögregluþjónar og báðu stúlkuna um að koma með sjer. Ssanin beimtar að fá að koma með henni. Þau fara í bifreið á lögreglustöðina. Eru raníisökuð og spurð í þaula. Þau brosa sakleysislega framan í rjettyísina. Þið sjáið, að við höfum ekki nein leyniplögg í fórum okkar, segir Ssanin loksins. Ef það er ekki önnur ástæða sem þið hafið til þess að kyr- setja okkur þá krefsf jeg þess, að þið látið okkur laus þegar í stað. Vinkona mín og jeg böfum áformað að fara á skemtistað og dansa, og klukk- an er orðin margt. Lögreglumennirnif eru súrir >. svininn en verða að sleppa þeim, annars er ekki kostur. En skjölin? spvr Ssanin, þegar þau eru komin upp í bifreiðina og eru á leið tii Unter den Linden. Við göngum frá því með tveimur símtölum, svarar hún. Jeg hringi til hans vinar míns á „Hotel EIsass“ og segi bonum að hún frænka mín bafi eftir alt saman endilega viljað lofa rnjer að vera, og að hún muni sækja töskuna mína. En svo verðið þjer að sjá fvrir „frænkunni" tii að senda. Ánægjan og gleðin, sem ætíð er samfara verki er hepnast liefir, skein út úr andlitum þeirra beggja. ()g svo við —? segir Ssan- in og tekur i höndina á henni í þakklætisskyni. Hún horfir á hann og brosir. lYIjer finst að við ættum að fara á einhvern skemtileg- an stað og dansa. Eftir þvi sem frakkneskt blað seg- ir eru nú liðin nákvæmlega 500 ár síðan sp.l voru fyrst fundin upp. Og aldrei hefir verið spilað rneira á spil en einmitt síðasta árið. Með öðr- um orðum, segir blaðið, spil eru enn að riðja sjer til rúms. Alll ttieð islensktnii skiptini1 ^

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.