Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1933, Side 6

Fálkinn - 01.04.1933, Side 6
6 F A L K I N N Sunnudags hugleiðing. Tilgangur bænarinnar. Aform Japana. Eftir Olfert Ricard. Matth. (i:6. En þegar þú hiðst fyrir, þá gakk inn í lierbergi |)itt, ng er þn hefir lokað dyrum þin- um, þá bið föður þinn, sem er í leyndum, og Faðir þinn, sem sjer í leyndum, mun end- urgjalda þjer. SÍÐASTA ÁRIÐ HAFA MERKILEG TÍÐINDI GERST í VID- SKIFTUM GULU STÓRVELDANNA, KÍNA OG JAFAN. Í MANDSJURÍU HEFIR VERIÐ STOFNAD NÝTT RÍKI, MAND- SJUKUO, UNDIR VERNDARVÆNG JAPANA, SEM NÚ HAFA NÁD ÖRUGGRI FÓTFESTU Á MEGINLANDINU OG HJELDIJ SÍÐAN HER SÍNUM INN I JEHOLFYi.KI í KÍNA. BÚAST SUMIR VIÐ ÞVÍ, AÐ ÞESSI NÝI ÖFRIÐUR SJE UPPHAF ÚRSLITAVIDUREIGNAR GULU ÞJÓÐANNA. Hversvegna eiguni við eigin- lega að vera að biðja, þar sem Gnð veil allar þarfir okkar og bænir fyrirfram? Þannig tminum við oft hafa lnigsað og s|)tirl. Og augvitað væri nægi- legt að svara og segja: „Við biðjuni, af þvi að Jesús befir bbðið okkur það“. En við böf- iun líka leyfi lil að athuga mál- ið nánar. Jeg bvgg að Guð liafi gefið okkur bæiiina til þess, að hún skvldi vera eins og band milli lians og okkar. Ef við fengjum allar óskir okkar uppfyltar án bíenar, undir eins og Guð yrði þeirra var í lijörtum okkar, þá yrðu víst óskir okkar liarla veraldarlegar. Um leið og ein oskin væri uppfýlt, mundum \ið koma auga á aðra og girn- ast fuilnægingu hennar. En nú lielir Guð liagað því svo, að við verðum að konm lil hans. þegar við böfuni einbvers að óska, og breyta óskinni í b:vn. Og því fleiri erindi, sem við þannig eigum við Guð, J/vi lætra. Því að það, sem við Jjörfnumst utnfram alt og sem í raun og veru liggur á bak við allar okkar margvíslegu óskir, það er ósjálfráð löngun lil Ufssamfélágs við Guð. Og þegar á líður, mun reyndin verða sú um Guðs börn, að þau fara ofl inn í bænaher- bergi sín — ekki af því, að það sje neitt sjerstakt, sem þau óska að öðlast beldur beinlinis af því að þau þrá að vera hjá Guði. Gjörum það þá að ófrávíkj- anlegri reglu lífs vors, að láta cngan dag líða svo, að við ekki höfum ákveðna bænar- og sam- verustund með Guði. (Tag og læs). Á. Jóh. Guð er vort hæli! Bíð róleg eftir Guði, sála mín, því frá lionum kemur von mín. Ilann einn-er klettur minn, bjálpræði og háborg mín, og verð cijgi valtur á fótum. Hjá Guði er bjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og bæli mitt befi eg í Guði. Trevst bonuni, allur þjóðsöfn- uðnrinn, úlliellið hjörtum yðar fyrir honunt: Guð er vort hæli! Sálm. 02. Sailu aðiníráU, forsu’lisráðherrn Japana. Það var á 1 (>. öld, sem Ev- rópuinenn uppgötvuðu Japan, eða rjeltara sagt, kvntusl Jap- önum. Voru kynni nokluir með livilum mönnum og Japönum þangað lil l(id8. Þó þótli Jap- önum ágengni kaþólska trú- boðsins orðin svo mikil, að þeir lokuðu landinu að fullu og öllu fyrir öllum samgöngum við Evrópumenn og hjelst sú lokun i tvær aldir, þangað til Evrópu- menn ljetu herskip sín berja að dyrum þeirra um miðja lí). öld og neyddu Japana til þess að gera við sig samninga og opna fyrir sjer. En með þessari opnun hofsl eitt hið mesta framfaraæfin- týri, sem veraldarsagan kann frá að segja. Tæpum 30 árum síðar hafði skift svo um, að Japan, sem árið 1866 vaV hrein- asta miðaldaþjóð, hafði samið sig að flestu að háttum Evropu manna, hvað alla verklega Aðeins 17% af .lapnn er ræktað land. Iljer á myndinni sjest ris- grjónaakur, skömmu eftir uppskeru na. Hefir vatni verið hleypt á ak- urinn á /?//. Slræti í gamla borgarhlulanum i Tokió. Yngri borgarhlutarnir eru meö Evrópusniði. Kínverskur hermaður i Jehol. Iler- mennirnir verða vera vel klæchlir, þvi að knldinn á vigstöövtiniiin er ofl ufir 20 slig. menning snerti og 1894—’95 reyndi þetta nýbakaða stór- veldi krafta sína við Kíiiverja í blóðugum ófriði, um yfirráð yfir Kóreu. Evrópumenn urðu eigi lílið forviða er þeir sáu, að Japanar sendu ber, búinn nýtísku vopnum og æfðan að

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.