Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1933, Síða 7

Fálkinn - 01.04.1933, Síða 7
F Á L K I N N 7 ■ » Sendinefnd Japana i Genf. í miðjnnni Josuke Matsuoka, formaður nefndarinnar. liætti vesturlanda, gegn Kín- verjanum, sem enn stóð í lík- um sporum og hann hafði staS- iÖ öldum saman, og höfðu varla önnur vopn en spjót og skildi gegn skotvopnum Japana. Jap- an var alt í einu orðin „menn- ingarþjóð" i vopnabúnaði og lierlist, og' var í þann veginn að verða stórveldi. í þá daga liöfðu ekki aðeins Rússar og l'rakkar, heldur og líka Þjóð- verjar mikinn liug á, að efla völd sín í Austur-Asíu, og tókst vesturþjóðunum að koma ár sinni fvrir borð þannig, að Jap- anar féíigu ekkert i aðra hönd fvrir sigurinn. Rússar hjuggu um sig í Port Arthur og Þjóð- verjar komu sjer fyrir í W,ei- hai-wai. En Japanar voru ekki af liaki döttnir og tíu árum síðar tókst þeim að vfirbuga Jlússa í ófriði, og ná fótfestu á meginlandinu. Síðan liefir Jap- Japanskur hermaður með fúimnn. an verið talið með stórveldun- um. En draumar Japana náðu engra. Fyrir nokkrum árum, 1927—29 var forsætisráðherra í Japan sem lijet barón Tanaka. JJann var hershöfðingi og æst- ur þjóðernissinni. Einskonar járnkanslari og veldisdraumar lians áttu sjer engin takmörk, því að svo virðist sem hann hafi ætlað Japönum að leggja undir sig allan heiminn. Það valcti ekki smáræðisathygli er heimsblöðin birtu skjal eitt, sem liafði að geyma „stefnu- skrá“ er Takana hafði lagt fram á þjóðfifndi einum i Tokío. Og það var engin furða, þó að mörgum yrði tíðrætt um „gulu hættuna“ um þær mundir. Því að svo stórfeldir landvimiinga- draumar bærðust í brjósti Tanaka, að fáir liöfðu getað gert sjer i hugarlund, að nokk- ur lifandi sál í þessari veröld .ætti slíka. Það var sem sje þetta, sem Tanaka setti fram sem stefnuskrá Japaiia: Að fara með her manns gegn Bandaríkjamönnum og lama þá svo, að Japan væri engin hætta húin úr þeirri átt, svo að Japanar gæti farið því fram i Austur-Asíu, sem hugnr þeirra girntist. Og því næst að leggja undir sig' Mandsjúríu, Mon- gólíu, Ivína, Indland, Litlu- Asíu, Mið-Asíu, Suðurhafsevj- ar, Ástraliu o. s. frv. og IoIýs Evrópu. Tanalía barón er nú dauður. Hann var hvorki brjálaður njc geg'gjaður. Svo furðulegar sem þessar hugmvndir hans þykja þá áttu þær. fjölda marga á- liangendur og þær lifa góðu lifi enn í dag meðal áhrifamann- anna i einum stjórnmálaflokld Japana, þeim flokkinum sem styðst við iðjuhöldana og auð- kýfingana, sem eru svo voldug- ir, að þeim liefir lelcist að knýja fram styrjöldina við Kin- verja, þá styrjöld, sem mjög sennilega verður afdrifarík í sögu Austurlanda og jafnvel í sögu alls heimsins. Þó undar- Jegt megi virðast er núverandi stjórnarforseti Japana, Makoto Saito aðmíráll frjálslyndur maður og andvíg'ur ófriði og gamall fjandmaður Tanaka. Saito, sem nú er sjötugur, tólc við völdum í maí í fyrra eftir Inukai forsætisráðherra, sem þá var drepinn, 77 ára gamall, af æstum liðsforingjum, fyígis- mönnum Tanaka, vegna þess að þeir komu ekki ófriðará- formum sínum fram. Saito var gerður að ráðlierra til Jress i reyna að koma sáttum á miJJi stjórnmálafJokkanna og varðveita friðinn. Honum hefir ekki tekist Jrað. Hernaðarflokk- uinn hefir fengið yfirhöndina og Japanar lial'a sagt sig úr Þjóðahandalagiuu og gripið til vopna gegn Kínverjum. í raun rjettri hafa Japanar vcrið undir vopmun gégn Kínverjum i liálft annað ár, J)ví að svo er langt síðan þeir gripu til vopna i Mand- sjúríu, og þóttust þurfa að verja sig' fyrir Kinverjum. lyjóðahandaJagið sendi ncfnd lil Mandsjúríu i fvrra, uhdir forustu Lytton lávarðar til þess að ramisaka deiluefnin og var álit þessarar nefndar undirrit- að í Pefeing 4. september í haust og hefir uú legið fvrir al- þjóðasamliaudsfuudi. Álit þelta gengur í flestu á móti Japön- um, en þjóðaBandalagið sam- þykti Jiað með vfirgnæfandi meiri hluta atkvæða að talca Jiað gilt sem heimild um málið. Japanar svöruðu nieð því, að segja sig úr sambandinu og ganga af fundi og' auka lið- sendingu sína frá Mandsjúkuo inn í Jehol i Kína. Hvað er ])að sem knýr Jap- ana til Jiessara aðgerða, munu márgir spyrja. Er það eintóm valdagræðgi eða einhver þörf ? Eina þörfin, sem bent verður á er sú, að útvega þjóðirini meira land og meiri markaði. Frh. á bls. 12. Jananskir liermenn við hús, sem þcir hafa skotið i rúsl i Jehol,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.