Fálkinn - 01.04.1933, Side 9
F Á L K I N N
'j
Myndin er frá St. Moritz hinum
fræga skemtistað suður í Alpafjöll-
um. . .Þangað . .safnast . þúsnndir
manna víðsvegar að, lil þess að
klifra í fjötl og iðka vetraríþróttir.
Því miður verða stundum slgs að
þessum vetrarf erðum: fólk hrapar
í fjöllum eða verður úli í byljum.
Að neðan:
Hjá bónda einum í Bandaríkjunum
hrökk gylta upp af frá öllum smá-
grísumim sínum. Bóndinn tók þá lil
bragðs að stinga jafnmörgum pel-
um og grísirnir voru, inn í gamla
fjaðradýnu og grísirnir lóku þess-
ari nýju „móður“ alveg eins vel og
þeirri gömlu.
Að-neðan lil hægri: Sumstaðar þar
sem heyjað er lil selja er geymt að
flylja heyið heim þangað lil að
sleðafæri er komið að velrinum.
Myndin sýnir pilt vera að „reiða
heim“ hey á sjálfum sjer. Það geng-
ur vel, því að það hallar undan fæti.
ffitö
mmmmwpwM
I
Milli
llliíi
t. \
Myndin sýnir skautameistarann austurríska,
Karl Schafer ásamt tveimur listhlaupurum á
skaulum, Holzmann-systrunum. All er þetta
úrvals skautafólk.
Myndin er úr norsku byggðarlági til fjalla og sýnir fólk vera að fara lil
kirkjunnar. Allir eru á svokölluðum breiðsleðum og er tilkomumikið að
sjá svona sleðalest á fögrum vetrardegi, þegar all er hvítt af snjó.