Fálkinn - 01.04.1933, Side 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Á skíöurn í Finnmörku.
Rinu sinni voru Ivcir nntíir sliid-
cnlar í Kaupinannahöfn, sem hjelu
Olal'ur og Pjetur. Þeir kunnu ilálií-
iö á skíðum, |ió ekki væri nema
sjaklan skíðafæri heima hjá þeim
og svo ákváðu þeir að fara norður
i Finnrhörk, sem er nyrst á Skand-
inavíuskaganum og skemta sjer þar
í jólaleyfinu við skiðalerðir. I’vi
að í Finnmörku er snjór allan vet-
urinn að kalla má.
SUidentarnir höfðu ákveðið að
lial'a hækistöð sína i litlu þorpi
þar norðurfrá. Þar var gisiihús og
þangað höfðu þeir skrifað, og beð-
ið um húsaskjól. Daginn áður en
þeir lögðu upp i fyrstu skiðaferð-
ina úr þorpinu voru þeir varaðir
við úlfunum og björnunum, sem
væri á sveimi um heiðarnar, því
að einmitt þennan vetur hölðu ver-
ið mikil harðindi og þá eru þcssi
dýr nærgöngulli við menn og
mannabústaði en ella. Höfðu þorps-
Iniar ekki ósjaldan sjeð hæði úll'a
og birni skamt frá þorpinu. 1 n
Ólafur og Pjetur voru hvergi
hræddir og hjeldu af stað á skiðun-
um sínum morguninn eftir og
htökkuðu mikið til, þvi að þeir
höfðu aldrei sjeð aðrar eins skiða-
brekkur heima sjá sjer eins og
þarna vorh.
Um miðjan dag voru þeir komn-
upp að háum hnjúk. Þeir liöfðu
gengið á móti brekkunni að kaila
mátti allan daginn og voru fárnir
að mæðast. Voru lieir komnir um
18 kílómetra frá þorpinu, en nú
áttu þeir undan brekku lieiin á
leið og þeir hlökkuðu lil þess að
renna sjer það, þvi að það var
l'yrirhafnarlítið og nuiiuli ganga
fljótt.
Og svo lögðu þeir af stað heim
á leið. Þeir rumiu eins og elding
niður brekkurnar. En sá hraði. Þeir
yrðu varla nema svo sem tuttugu
mínútur þeim í þorpið með þessu
áframhaldi. En þetta fór nú á aðra
leið. Þegar minnst varði feslist
annað skíðið hans Pjeturs í birki-
grein og hann dall og sneri á sjcr
fótinn. Þá gránaði nú gamanið.
Olafur tók handfylli sína af snjó
og njeri um öklann hvað eftir ann-
að og v.ð það svíaði verkurinn i
fætinuni á Pjetri. En hann varð að
l'á að liggja. þarna um stund lil liess
að jafna sig, áður en þcir hjeldi
áfram niður eftir. Ólafur var i þann
veginn að taka af sjer skíðin þegar
Pjetur kom auga á nokkuð, sem
liann varð svo skelkaður við, að
hann brópaði:
Ne!, Óli, líttu á þarna!
Þar var þá björn að brölla nið-
ur brekkuna. Sfór, magur og glor-
hungraður gamall björn. Hann hafði
komisi á sporið eftir skíðamönnun-
um tveim og kom rakleitt í áttina
til þeirra.
Stúdentarnir voru hvergi hrædd-
ir. Þelr höfðu heyrt að birnirnir
væru huglausir og fóru þessvegna
að kasta steinum á gestinn. Hann
slaðnæmdist i svipinn, stóð upp á
afturlaþpirnar og hnusaði. og svo
hjelt hann áfram í áttina lil þeirra.
— Hann virð.st ekki vera nein
lydda, þessi björn, sagði Ólafur —
það litur út fyrir að honum sje al-
vara.
Þeir r/eyndu nú að hræða björn-
inn nieð lirópum og köllnm og
hjeldu svo áfram að kasta grjóti
á liann. En það varð árangurslaust;
björninn lijelt áfram í átlina lil
þeirra.
Pjetur selti á sig stígvjelin og
skíðin í snatri og slóð upp. Sem
belur fór var þarna brekka fyrir
neðan og undan fæti og Pjetur
vissi að hann mundi liafa undan
birninum. En svo vildi það óhapp
lil að hann datt — og gat ekki
staðið upp aftur, vegna meiðslis-
ins í fætinum.
— Bjarga þú þjer sjálfur liróp-
aði harih til Ólafs, — það er úti
um mig.
Svo liðu nokkrar sekúndur og Ól-
al'ur svaraði ekki. Hann fylgdist með
hreyfingum bjarndýrsins og virt-
AnnaÖlwort eða.
isl vera að iliuga hvernig hann
ætti að finna ráð lil þess að bjarga
sjálfum sjer og fjelaga sinum.
— Jeg verð að yfirgefa þig, Pjet-
ur, sagði hann að lokum, — en
björninn grandar þjer ekki, því lofa
jeg þjer. Vertu alveg kyr og vertu
ekki hræddur!
llngi maðurinn gekk nokkur skref
fram á brúiilna á bröttubrekkunni
fyrir neðan. svo beygði harin sig
og festi skiðin enn betur á slg til
þess að vera viss um, að hann
misti þau ekki. Og svo lagði liaiin
í brekkuna og komst að vörmu
spori á leygvferð.
Brekkan varð brátt brallari og
brattari og Ólafur þaut áfram eins
og eldibrandur. Hanri misti af sjer
hatlinn og liárið flagsaði eins og
fáni. Hann rann beint í áttina til
bjarnarins, alvteg eins og byssuskot.
Pjetri varð órótt er hann sá, að
Ölafur stefndi beint á björninn. Já,
sem jeg er lifandi maður, beinl á
liann. Hvernig skyldi v'iðskiftum
þeirra reiða af? Hann sá að Ólaf-
ur lagði efri enda skíðastafsins á
öxlina á sjer en miðaði broddimun
fram og hjelt stafnum með báðuni
liöndum.
Pjetur hrópaði alt hvað af tók til
þess að fá Ólal' til jiess að hætta
við þella glæfralega áform, en á
meðan rákust andstæðingarnir á,
Ólafur og bjarndýrið. Hvernig mundi
þeim samfundi reiða af?
Það næsta spm Ölafur sá var að
björninn veltist um en Ólafur fór
kollhnýs í snjónum, rann áfrain og
staðnæmdist svo sem liu metrum
fyrir neðan bjarndýrið. Þegar h.ann
hafði áttað sig Um stund sneri liann
sneri lianji við og gekk að dýrinu
og Pjetur sá blika á linif i hend-
inni á honum. Hann færði sig var-
lega nær og keyrði síðan hnífinn
i lijartað á birninum, sem var i
roti eftir liöggið, sem hann hafði
fengið af skíðastafnum.
Fjórum klukkustundum seinna
kom einkennilegt föruneýti inn í
þorpið. Það var hetjan og bjarnar-
baninn Ólafur og svo Pjetur, haltr-
andi. Þeir drógu á eftir sjer sleða,
sem þeir höfðu gert sjer úr skið-
unum sínum og á þeim sleða var
bjarndýrið. Fólkið var alvyg for-
viða á hugrökku sfúdentunum, sem
liafð, tekist að vinna bug á birn-
inum. Það var dirfsku 'og fimi Öl-
afs að þakka, að þeir fjelagar urðu
ekki báðir tveir lnmgraða birnin-
um að bráð, því að eins og þið
vitið, ráðast bjarndýr á fólk þegar
þau eru hungruð. Tóta frtenku.
Áslríður prin-
soss: i, yngri dóll-
ir Ólafs krón-
jirins Norðmanna
og Mörlu krón-
prinsossu, varð
oiirs árs nún la al-
VOl* nýloga. Þann
var þessi
inynri lekin af
lienni, ]iar scm
tnin situr inotS
boltan sinn i
hendinni.