Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1933, Síða 12

Fálkinn - 01.04.1933, Síða 12
12 F Á L K I N N Áform Japana frh. af bls. 7. Mandsjúría er strjálbygt fram- tiðarland, en Japan er svo þjettbýlt að ilt er vi.ð að una og íólkinu fjölgar ört. Um 1870 voru um 33 miljónir manna i Japan, en nú hefir íbúatalan nálægt tvöfaldast og eftir 20 ár er spáð að um 85 miljónir manna vcrði i Japan. Aðeins 17% af landinu er ræktanlegt; liitl er mestmegnis hraun og engin náttúniauðæfi þar að fá nema vatnsorku, sem er svo niisjöfn að renslimagni, að hún e'r mjög óhentUg til virkjunar. Arnar þorna að kalla má á sunirin. Uni helmingur þjóð- arinnar lifir skornum skamti af landbúnaði og fleiri geta ekki að lionum komist. Og eigi Jaiian að verða svo mikið iðn- Japarískur hermaðtir frú um lti50. aðarland, að afgangur jijóðar- innar geti af jiví lifað þarf að úlvega aðgang að ódýrum hrá- efnum, sem Japan vantar, kol- iini, járni, oliu hráefnum sem nóg er til af i Mandsjúriu og Kína. Það þ}rkir lítið vafamál, að Japönum muni veitast Ijett að ráða við Kínverja þótt þeir sjeu fjölmennari þjóð, svo aðfrani komnir sem Kinverjar eru eftir áratuga innanlandsófrið. Og Japanar nnmu þykjast sjá í liendi sjer, að Þjóðabandalagið Iia.fi engin tök á, að beita refsi- ákvæðum þeim, sem samkvæmt 'ögum þess ber að beita þær þjóðir, sem Iiefja árásarstyrj- öld; Kn Jiessi Asíudeila nær ekki eingöngu til Japana gegn . Kinverjum, lieldur getur hún orðið miklu víðtækari. Hvað segja l. d. Bandaríkin við því, að Japanar leggi undir sig lönd í 'Asíu og auki iðnað sinn. Það hefir Iengi verið grunt á jiví góða milli Japana og' Banda- ríkjamanna, eða rjettara sagt fjandskapur. Alt siðasta árið ’ hefir fl'æt't vfir Japana flugrit- um jiess efnis, að ófriður við Bandarikjamenn sje ólijá- kvæmilegur og japönsk jijóð- arnaúðsyn og flugrit þessi benda á, að sá ófriður geti tæp- lega dregist lengur en til árs- ins 1935. Ilvaðs segja Bandaríkjamenn viðþ essu? Þeir auka flota sinn i Kyrrahafinu og liafa flotaæf- ingar oftar en áður, en að öðru loyti virðast þeir þeirrar skoð- unar, að styrjöld við Japana mundi ekki verða langvinn, af jieirri ástæðu, að Japanar hfi ekkert fje til að heyja stvrjöld ívrir. I lernaðarráðstafanir Japana i Mandsjúríu hafa sem sje kost- að ógrvnni fjár, og landið liafði alls ekki náð sjer efti'r jarð- kjálftana miklii fyrir nokkr- um árum, en þar fóru verð- mæti i súginn, sem námu juisundum miljóna. Japanar hai'a í rauninni altaf verið fá- tæk þjóð. Eftir ófriðinn við Bússa 1905 lá við rikisgjald- jiroti í Japan, vegna þess að .ússar greiddu engar hernað- arskaðabætur. Og vitanlcga lifa Jaþánar enn við kreppu eftir heimsstyrjöldina, eins og aðrar jyjóðir, scm við hana voru riðn- r. Landbúnaður Japana er í ömu fordæmingunni og land- búnaður vesturþjóðanna. Verð íðalframleiðslunnar, rísgrjóna og' silkis liefir fallið svo stór- kostlega, að bændur geta ekki staðið í skilum með lögmælt gjöld. Um 70% af útflutnings vörum Japana fer að jafnaði lil Kína og Bandríkjanna, sem nii eru liæði kaupgetulítil og annað þeirra umgirt tollmúr- um, svo að nærri má geta hvernig verslunarhagurinn sje jiessi árin. Það er jiví sennilega rjetl staðhæfing hjá Bandarikja- mönnuni, að Japana vanti fje til að heyja stríð. En eigi að siður virðast þeir staðráðnir í að gera það. Virðist það þvi vera rjett, sem ýmsir fróðir meiin um aústurlandastjórn- mál fullyrða, að Japönum sje lifsnauðsyn að láta til skarar skriða einmitt nú. Fólksfjölg- unin og nauðsynin á nýjum markaði er ekki eina ástæðan, að dómi jiessara maiína, heldur Japöhsk móffir meff barn sill. jiað, að nú sje komið að tíma- mótum í stórveldisvexti þjóðar- innar. Sje ekki liægt að vinna eitthvert þrekvirki einmitt nú, muni japanska ríkið sundrast í smátt, hjaðna eins og sápu- lióla, segja þeir. Því að i sjálfu sjer sje bvgging jjessa stórveld- is mjög ótraust inn á við, vegna jiess að ofvöxturinn hafi verið of mikill og bráður, úr mið- aldaríkinu og í nýtískuríki. Æskulýður Japana vekur ótta ájá gömlu stjórnmálamönnun- iim þar i landi. Einstaklings- eðlið brýst fram en hin gamla itning fvrir yfirvöldunum og hin skilyrðislausa fórnfýsi gagnvart ættjörðinni hverfur. Verkamannastjettin japanska sem áður var fávís og gerði alt sem henni var skipað, hefir vaknað til mpðvitundar um álfa sig en lætur sjer ekki nægja molana, sem flevgt er til hennar og bændurnir eru orðn- ir mentaðir menn, sem fylgjast með því, sem gerist í heimin- um. Nýjar hugsanir hafa náð yfirtökunum hjá almenningi og íiafa hrint af þjóðinni hinum æfagömlu erfikenningum ,er gáfu fámennum hermanna- og höfðingjaflokki höldsrétt vfir lýðnum. Þessvegna telja þessir fáu menn, sem völdin liafa liaft, jjað eina úrræðið, að vinna stórsigra út á við, til þess að lialda þjóðinni enn í trúnni á hina gömlu „forsjón“ her- inn, höfðingjana og keisarann. Japanar hata Ameríkumenn meir en nokkra ]i jóð aðra. Bandarikin hafa jafnan verið Japönum þrándur í götu hina síðari áratugi. Það voru Banda- rikjamenn, sem hjálupðu Búss- um til að sleppa við skaðabæt- urnaí til Japana 1905 og það var Wilso'n, sem afstýrði því eftir heimsstyrjöldina, að Jap- an fengi nýlendur Þjóðverja í Ivína. Og loks er kynþáttahatr- ið. Bandaríkin liafa lokað landi sínu fyrir Japönum og' í Banda- ríkjumim eru Japanar i megn- ustu. fyrirlitningu, eigi siður en svertingjar, og japönskum börnum neitað um inngöngu í skóla með hvítum. Þetta hat- ur til Bandaríkjanna gæti sam- einað jjjóðina í striði gegn Bandarikjunum. I)r. Pickering i Englandi hefir undanfarið verið að rannsaka or- sakir höfnðverksins. Hann hefir kom ist að þvj að lil eru uni 20 mis- munandi höfuðverkir mannanna, allir af mismunandi orsökum. Iton- um hcfir teloisl að búa til meðal V „Sirius“ súkkulaði og kakó- y duft velja allir smekkmenn. t 5 Gætið vörumerkisins. Danskar og erlendar bækur BÆKUR Fagrar bókmentir og kenslubækur fást fljótast frá EINAR HARCK Dönsk og erlentl bókaverslun Fiolstræde 33. Köbenhavn K. Biðjió um bókaskrá senda ókeypis, Fyrir eina 40 aura á viku Getur lui veitt bier oa heira- ili þfnu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtiiegra og fróðlegra en heitmann’s kaldur litur til heimalitunar. sem hánn kallar „histamine acid Phosphate". Því dælir hann inn í æð mannsins og fær hann þá óskap- legan höfuðverk i 40 mínútur. Á- formið er vitanlega siðan að finna meðal við þessum höfuðverk. ---x----- Heiðursborgari í Prosnitz hafði verið að skemta sjer um daginn og kom heim snemma morguns með litið barn í fanginu. En honum var alveg ómögulegt að muna hvar hann hafði náð í barnið — og var því í vandræðum, því að hann gat ekki skilað barninu afíur. ---x—— í Vínarborg hefir hanskagerðar- maður fiindið upp á því, að Iáta dálítið gal vera á hanskanum að framan og skýlu fyrir gatinu. Hann gerir það til þess að hægt sje að kyssa á hendina á stúlkunum án þess að þær þurfi að taka af sjer glófann. ---—x---- 17 ára stelpa varpaði sjer út um glugga á áttundu hæð byggingar í Paris tim daginn. Hún framdi sjálfs- morð af því að foreldrar liennar þvertóku fyrir að hijn gerðist kvik- myndaleikkona. ---x----- .Uni daginn labbaði tamið bjarn- dýr inn lit manns í úthverfi Bel- grads, rjeðist þar á konu og dótlir bónda og lieit þær og barð'i svo að liáðar biðu hana lillu síðar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.