Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1933, Side 15

Fálkinn - 01.04.1933, Side 15
FÁLKINN 15 Framh. af bls. 2. Lífið .er honúm ekki svo kært hvort sem er, þó illa fari. Lýsir myndin mi ferðinni vestur. Hann lendir í ofviðri og olíuleiðsla bilar i vjel- inni. þá kemur það í ljós, að vjel- fræðingur Köhlers hefir laumast um horð í vjelina með honum og reyn- ir hann nú að komast út á flugvjela- vænginn en tekst ekki. Virðist svo sem ekkert bíði þeirra nema dauð- inn. En þá segir vjelfræðingurinn Köhler frjettir sem valda því að lífið verður honum kærara en áður og loks tekst honum að gera við vjelina og sigrast á ofviðrinu. Hann kemst leiðar sinnar heilu og höldnu og verður frægur um allan heim. Og þegar heim kemur fagnar María honum opnum örmum og nú hleyp- ur aldrei snurða á þráðinn hjá þeim framar. Mynd þessi er gerð með aðstoð „Lufthansa“ en tekin undir stjórn Hans Relirendt, af „Matador“-Film. Aðalpersónuna flugmanninn Ivöhler leikur Gustav Frölich, en Brigitte Hehn leikur af mikilli snild úngu koniuia fulgmannsins. Hljómsveit Oscar Joosts leikur undir myndinni. bessi mynd, sem er einkar spenn- a.ndú, verður sýnd i Gamla Bíó á næstunni. N Y J A R VO R U R Mikið af nýjum vörum hafa komið með síðustu skipum og meira væntanlegt á næstunni. Verðlag lægra en þekst hefir síðan árið 1914. VERSLUNIN JÓN B BJÖRN KRISTJÁNSSON JÖRNSSON & CO. Jan Kubelik, hinn heimsfrægi fiðlu- snilLngur, meiddist mjög mikið viö bifreiðarslys er hann varð fyrir ný- lega suður í Prag. Hann rifbeins- hrotnaði, skemdist mikið á brjósti og öðrtnn fæti, en vonandi hefir hendi hans ekki skemst til óbóta. Breskur efnafræðingur þykist hafa fundið upp meðal, sem geri fólk yngra, gefi mönnum aukna starfs- krafta og styrki likamann á alveg undursamlegan hátt. Ekki vill hann síimt gefa upp neitt nánar um meðal þetta svo það eru allmargir, sem hafa lilla trú á þessu. Við hiðum nú og sjáum hvað situr. l'm daginn snjóaði töluvert i Uganda í Afríku, aðei'ns um tvær mílur frá miðjarðarbaug. Svertingj- arnir höfðu aldrei sjeð snjó fyr en þá. 1 Frakklandi eru barneignir laun- aðar af ríkinu, það er að segja, ef hjónin eiga óvenju mörg börn. Þannig fengu hjón nýiega 25.000 franka úr rík’issjóði, er konan ól áttunda harnið sitt. Dijfflu- Regnkápur Silkiolíukápur, Gúmmikápur, Waterproofkápur. Nýkomið mjög fjölbreytt úrval, fallegir litir, smekk- legt snið. Lágt verð. Q e y s I R K O N A N sigrar með yndisþokkanum. Snyrtilegt, unglegt útlit. er besta eign konunnar. . . . ekki aðeins í sam- kvæmislífinu heldur einnig í daglegri umgengni. Hyggnar nútímastúlkur eru aldrei guggnar eða þreytulegar útlits. Þær töfra fram blómlegan þokka með „lvhasana Superb Rouge“ á kinnunum og „Khasana Superb- varastifti“. „Khasana Superb“ breyt- ir hörundslitnum í samræmi við hör und hverrar einstakrar dömu og þessvegna eru áhrif þess altaf svo eðlileg. — „Khasana Superb" þolir „hvass- ^ viðri, vatn og kossa“. , Látið „Khasana Superb“ | hjálpa yður til þess að j viðhalda og auka feg- urð yðar. KHASANA SUPERB DR.M.ALBERSHEIM, FRANKFURT A.M., PARIS u.LONDON Aðalumboð fyrir ísland: H. Ólafsson & Bernhöft. Gólfteppi, gölfteppadreglar, stigarenningar nýkomið. JÓN BJÖRNSSON & CO. Tröllamjölið ber nafn með rentu. Það eyðir mosa úr túnum og eykur sprettu. í Tröllamjöli er 20% af köfnunarefni og 60% Kalk. M,.. Hafid þið reynt TRÖLLAMJÖL Best að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.