Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 2
2 F A I. K I N N ------ GAMLA BÍÓ --------- Fátæha skrifstotustiilkan. Sjcrstaklefía skcmtileg talmynd á ])ýsku. Aðalhlutverkin leika: GRETHE MOSHEIM, HANS TIIIMIG, PAUL HÖRBIGER. Myndin sýnd bráðleKa. PILSNEK BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. GOSDKYKKIR, !) tegundir. SÓDAVATN • SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. • | Nöí'nin ,EG1LL‘ og ,SIRIUS‘ : tiyggja gæðin. m H.f. Ölgerðin | Kgill Skallagrimsson Sími 129«. Reykjavík. ÍEGILS I SIRIUS VEGGFOÐUR í fjölbreyttu og fallegu úrvali nýkomið. — Ennfremur fitulaus húsastrigi, Loftpappi, Maskínu- pappi, Veggfóðurslím. Verslunin BRYNJA Sjóvátriíflflinflar. Brunatryggingar. Alíslenskt fjelag. Sjóvátryggingarfjelag (slands h.f. Eimskip 2. hæð. Reykjavik. * Allt meö íslenskuni skipuin! NÝJA BÍO Töfrandi saga úr daglega lífinu og lýsir ást og fórnfýsi góðrar móður. Tekin af Fox, undir stjórn Henry King og í aðalhlut- verkunum eru hinir ágætu leik- endur: MAE MARSH, JAMES DUNN og SALLY EILERS. Sá fer mikils á mis sem ekki sjer þessa mynd. Sýnd um helgina. morgun, kvöld og miðjan dag. Bragðbest og drýgst. Verðlaunamiði sem altaf gefur vinning i hverjum poka. Hljóm- og talmyndir. MÓÐIRIN. Ilið alvarlega efni, sem þessi mynd segir frá, hefir áður verið tekið á kvikmynd. En hjer er komin ný slórmynd, lekin af Fox undir stjórn Ilenry King og með ágætum leik- endurh í hverju hlutverki, svo sem uga sál eins og móðir hans. Börnin vaxa uppp og þegar kem- ur 15 ár aflur í tímann sjáum vjer fjölskylduna stadda á jólunum i foreldraliúsum. Systkinin eru öll gift nema Jöhnny, sem nú er að opin- bera trúlofun sina með æskuvinkon- Mae Marsh, James Kirkwood, James Dunn og Sally Eilers. — Myndin segir frá fjölskyldu, hjónum með fjórum börnum. Faðirinn (James Kirkwood) er fremur aðgerðarlítill og þungur til vinnu, en móðirin (Mae Marsh) er vakin og sofin í því að vinna fyrir fjölskyldunni og ala börn sín sem best upp, enda elska þau hana mjög, að undantekn- mn elsla syninum Isak, sem er illa innrætlur drengur og lætur jafnan skuldina fyrir hrekkjapör sin skella á Johnny (James Dunn), sem á göf- unni Isabel Potter (Sally Eilers). Faðirinn hverfur úr samkvæminu um kvöldið, en þegar Johnny er að fara heim hittir hann föðurinn, sem hefir gripið til bíls Johnnys til þess að smygla áfengi, en lent saman við lögregluna og er að flýja hana. Til þess að bjarga föður sínum frá smán og móður sinni frá þeirri hörmuhg að vita hið sanna, lætur hann föður sinn fara úr bílnum en sest sjálfur inn og lekur á sig sök- ina. Hann er dæmdur i ára fang- elsi og fer lil Alaska lil þess að byrja nýtt líf, að lokinni fangavist- inni. Faðir hans hefir látist meðan Johnny sat i fangelsinu, en frá Al- aska sendir Johnny jafnan Isak styrk til móður sinnar, en Isak stingur honum í eigin vasa og þegar Johnny loks kemur aftur, er hún orðin sveit arlimur á fátækrahæli, þvi að hin systkinin hafa ekki hjálpað. — En þau hittast að lokum og þá eru all- ar raunir hinnar gömlu móður úti. Efnið er lnignæmt en myndin er svo sjerlega vel gerð og vel leikin, að þessi fágri lofsöngur um móður- ástina hlýtur að koma við hjartað í hverjmn manni. Myndin er svo eðli- lega sögð og svo látlaust gripin út úr daglega lifinu, að áhorfandinn finnur, að það er raunvera en eng- inn skáldskapur, sem hann sjer og heýrir. Leikur Mae Marsh í aðalhlutverk- inu er þrunginn af list, enda hef.r hún hlotið viðurkenningu um allan heim fyrir þetta hlutverk sjerstak- lega. Og James Dunn, góði sonur- inn, vekur hrifningu og samúð. Það má ráða öllum þeim, sem vilja sjá vel sagða sögu úr mann- lifinu, til þess að sjá þessa ágætu mynd. Um hana verður ekki of mikið lof sagt. „Móðirin“ eða Over Ihe Hill, sem hún heitir á ensku) verður sýnd núna um helgina íNýja Bíú. Ljósmyndin sýnir Mae Marsh, James Dunn og Sally Eilers. ----x---- FÁTÆKA SKRIFSTOFUSTÚLKAN. Þetta er nýtt æfintýri um „einka- ritara hankastjórans", liljómmynd tekin af Deutsches Lichtspiel- Syndikat, undir stjórn Richard Os- wald og efnið fengið úr samnefnd- um gamanleik eftir Ladislaus Fodor. — Þarna er barón Ulrich forstjóri fyrir stórum Wienarbanka (Anton Edthofer) nýkominn, úr Ámeríku- ferð og vill nú koma á allskonar endurbótum í Ameríkustíl og m. a. láta fólkið vinna betur en áður. Hann hefir sagl upp fyrri einka- ritara sínum og i uppnáminu sem verður í bankanum þegar hann kem- ur, kemst ung stúlka, Susi Saclls inn til hans og krækir sjer i ritara- stöðuna og reynist sjálf mesta fyr- irmynd að dugnaði, svo að banka- stjóranum geðjast prýðisvel að henni. Skömmu síðar þarf hann að fara til Parísar lil þess að gera samning við olíufjelag i Bandaríkjunum og hef.r þangað með sjer Franz son sinii, Thalheim, forniann hankaráðs- ins, Schúnzl bókhaldara sinn og fleira fólk. Þarna skýtur upp á sama gistihúsinu hinum forna einkaril- ara Olly Frey, sem ætlar nú að fara að trufla fyrir bankastjóranum, sem hefir Ltist vel á hana forðum. Hann býður henni út með sjer, en Susi spillir því öllu með brögðum, og i stað þess að fara út með Olly verð- ui’ bankastjórinn að setjasl að mið- degisverði með Ameríkumönnimum sem hann hefir verið að semja við. Hann hefir sagt Susi og hinu sant- ferðafólkinu að fara út og skemta sjer um kvöldið, en Susi kemur snemma lieim úr þeirri ferð. Mislík- ar bankasijóranum svo brellur þær sem hún hefir haft í frammi, að liann rekur hana úr vistinni. Franz syni hans hefir litist vel á hana en tekur Olly fram yfir hana þegar, a skal herða. Er því ekki annað fyr- irsjáanlegt, en að Susi verði að hverfa úr myndinni „ein og yfir- gefin“. En þetta fer á aðra leið því bankastjórinn elskar hana og lætur hana skrifa á ritvjel bónorðsbrjef sitt til hennar sjálfrar. Þetta, er einkar skemtileg mynd. Grete Mosheim leikur aðdáanlega vel hinn fátæka og umkomulausa éinka- Frh. á hls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.