Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N. „Langar þig ekki til að sjá livað cr í kassanum?“ spurði nú dverg- nrinn. „Opnaðu hann bara.“ I>að gerði prinsinn, og hann varð mjög hiása þegar hann sá að það var gullör og gtilllykil 1 dverga- kóngsins, sem var þar í. „Nii gæturðii vel drepið ntig og tekið örina og lykilinn‘“, sagði dvergurinn, „svo kæmistu fil kóngs- dólturinnar og gætir gifst henni.“ „Svo mikill þorpari er jeg ekki“, svaraði prinsinn gramur. „Priness- unni líst vist ekki á mig, og þó að mjer þyki vænl um hana, þá vil ieg ekki vinna hana með morði og hrögðum." „Þú hefir þegar unnið til hennar ineð góðvild þinni og hjálpfýsi", sagði dvergurinn. „Jeg sagði það aðeins lil þess að reyna þig. Jeg er sjálfur dvergakóngurinn, og þú skalt fá dóttur mina, því að eng- inn annar hefir reynsl vera eins góður og heiðarlegur og þú.“ Þegar prinsinn heyrði þetta, varð liann mjög glaður, en svo sagði hann: „Veist þú, að jeg er aðeins fá- tækur prins“. ,,Það gerir ekkert til“, svaraði dvergakóngurinn. „Dóttir mín er nógu rík, en þú ert sá eini, sem jeg er viss um að verði góður við hanu, o" geri hana hamingjusama idla æfi.“ Svo flýttu þeir sjer til íieðan- jarðar hallarinnar, og sóttu prins- essuna, sem varð ínjög glöð, þegar hún sá hinn fallega kóngsson, og þau hjeldu brúðkaup með milli dýrð og gleði. R. F. Sögubrot úr sveitinni. Frh.af bls.5. „Og' hvers vegnai er jeg þessi aufúsugestur í þetta sinn“. „Það skal jeg segja þjer, þeg- ur við komum inn. Þar bíður Bergur bróðir minn, en við vor- um ákvejBnir í því, bræðurnir, •ið skreppa til þín í kvöld“. „Og bvert var erindið?“ í því kom Bergur og heilsuð- ttsl þeir læknir kumpánlega, en Hákon lók til máls: „Við ætluðum að leita ráða I iI þín um vandamál, sem Bergi liggur mjög á hjarta. Hann ætl- ar sem sje að fara að semja skáldsögu, en bvorugur okka>- er ráðinn í hvernig liún á að byrja. Jeg fyrir mitt leyti beld að lieppilegast verði að bafa f yrirsögnina: Gleðiríkur jóladagur!“ „Það fer nú líklega eftir því bverl efnið er“, svaraði læknir með bægð. „Eða við livað áttu Bergur, með þessari fyrirsögn, því að náttúrlega ræður þú henni, eða er ekki svo?“ „Jú-ú .... ætli það ekki“, gegndi Bergur og dró við sig svarið. „En ætlarðu þjer, eða rjettara sagl, beldurðu að sagan verði samin og prentuð fyrir næsl- komandi jól?“ „Já, náttúrlegá verðúr bún uð vera það, annars verður ekk- ert skemtilegt að lesa um jólin!“ „Jæja, þú beldur það, Berg- ur“, sagði læknirinn og brosti svolítið, en Hákon greip fram í með miklum fjálgleik: „Margt er nú til að lesa og lagasafnið mundi jeg heldur grípa en ekk- ert“. I þeim svifum kom búsfreyja i dyrnar, heilsaði lækni og sagði að matur væri á borð borinn. Fjellu því frekari samræður niður. Svo leið langur timi og voru menn farnir að vonast eftir jóla- póstinum. En bonum seinkaði um nokkura daga vegna illviðra. Loksins kom bann þó í svcit- ina, en svo seint að enginn gal náð í sinn póst fyrir jól. Bergi leiddist mjög mikið að ná ekki póstinum, en hugsaði sem svo, að skeð gæti að jóla- dagurinn rynni upp bjartur og beiðríkur upp úr illviðrum skam dégisdaganna. Og Bergi varð að trú sinni: Jóladagurinn beilsaði með hlíðviðris sunnan-andvara, svo að ekki leið á löngu J^ar til kirkjuklukkurnar ljetu tils ín lteyra. Hringingin heyrðist langt til, og fólkinu fanst bún bljóma svo undurfallega í góða veðrinu. Litlu síðar fóru menn að streyma til kirkjunnar, víðsveg- ar að úr sveitinni, enda sótlu margir til tíða þennan dag. Bergur varð að ná í póstinn sinn bvað' sem það kostaði. Fríða kona lians vildi fara til kirkju, en Bergur leiddi henni fyrir sjónir, að enginn tími væri til þess, og ljet liún að fortölum lians og bætti við ferðina. A jóladagskvöldið sátu þeir þrír virnirnir, læknir, Hákon og Bergur i baðstofunni á Gili og tóku umbúðir af bókabögli, sem Bergur liafði fengið með póstinum. „Þetta er þá svona lítil skræða“. Með þessum orðum rauf læknir þögniha, sem hvildi yfir þeim félögum á meðan þeir voru að komast i böggulinn, og og svo bætti bann við eins og il frekari árjettingar: „Þessi bók getur ekki beitið annað en bæklingur og bann i minsta Iagi“. Bergi fanst þetta vist miður vingjarnlega sagt og varð þung- ur á brúnina, en þá kom Hákon honum til bjargar og sagði: „En samt sem áður gleður þessi bæklingur bróður minn og þar al' leiðandi finst mjer fyrirsögnin mjög heppilega val- in. Fyrir hann er runninn upp úr binu mikla tímans djúpi gleðiríkur jóladagur!" Enskir stjörnufræðingar hafa koni- ist' að þeirri niðurstöðu, að óvenju- lega heitt sje á Mars um þessar mundir. Marka þeir það á svartri rák, sem liggur um ísinn á norðurskauti stjörnunnar og er orðin svo stór núna, að þeir segja að óvenju miklar hlákur sjeu á stjörnunni. Þessi rák, sem er eins og lítið hár að sjá i stjörnukíkinum, er lalin 80 kílónietra hreið og um 400 kílómetra löng. Hún hverfur að kalla þegar kaldast er, en slækkar þegar hitnar í veðri. ----x---- Nýlega heið þýska leikkonan Annie Ahlers hana í London með einkenni- legu móti. Ilún var taugaveikluð eft- ir að liafa valdið dauða rnánns, með ógætilegum þifreiðaakstri og átti vanda lil að ganga í svefni. Á gisti- lnisinu sem hún var gekk hún í svefni út um gluggann á herberginu sínu, hrapaði niður á götuna og nieiddist svo, að lifi hennar varð ekki hjargað. Rússar hafa nýlega lokið við að hyggja útvarpsstöð, um 00 kílómelra frá Moskva og verður hún sterkust allra útvarpsstöðva i heimi. Sendir hún á 1481 metra öldulengd og hef- ir 500 kílówatta styrk. Þetta verð- ur langsterkasta útvarpsstöð heims- ins, tvöfalt sterkari en stórstöðin í Saxenlnirg i Bandaríkjunum. Stöðin kostaði 7% miljón rúblur og er að mestu leyti smíðuð í Rússlandi. ----------------x---- Stjórnin i fríríkinu Danzig hefir sent Þjóðabandalaginu kæru yfir þvj, að pólskl herlið i Westerplatte hafi víggirt stöðvar sínar og sett upp gaddavírsgirðingar og haft heræfingar, en liðsveitum þessum hafði verið lalið það eitt hlutverk að gæta skotgagnabirgða á þessum stað og flutnings þeirra. Þykir Dan- zigbúum pólski herinn hafa gengið framar en honum var leyfilegt, er hann hagar sjer alveg eins og liann byggist til að hefja innrás í Danzig ríki. Hjer að ofan ar mynd af Danzig tekin úr loftinu, en litla myndin er af Dananum Helmer Rosting,sem er umboðsmaður Þjóða- handalagsins í Danzig. Samkvæmt Versaillesamningúnum er borgin, ásamt örlitlum landskika, fríriki undir vernd alþjóðabandalagsins, en Rólverjar hafa ýms forrjettindi í landinu. vonandi. Slandandi frá vinstri eru Helena prinsessa, Knútur prins, Al- exandra Louise prinsessa, Feodora prinsessa og Haraldur prins. En sitjandi Ólafur prins, Caroline Mal- hilde prinsessa og Gormur þrins. YFIRGANGUR PÓLVERJA 1 DANZIG. FJÓRIR PRINSAR ÓG FJÓRAR PRINSÉSSUR. Myndin hjer að ofan sýnir Knút Danaprins ásamt konuefni sínu, tengdaforeldrum og mágafólki til-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.