Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 11

Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Yngstu lesendurnir Vinur í úlfsgæru. Við crum vön þvi aÖ kalla iill villu dýrin í eyöimörkinni og frum- skóguinun óvini okkar, sjerstaklega jiaii sem eru af kattarkyninu. Og ]»etla er engin furða, þvi a'ð við lnifinn Jieyrt svo margar sögur af ]>vi hvernig l. (I. tígrisdýrin tæta menn í sundur lifandi og jeta þá. I>að veitir ekki af að hafa gætur á, þegar maður kennir innan um svo- leiðis dýr eða á þær slóðir, sem þau hafast við á, því að þar eru allstaðar hættur. En þó er það rangt, að kalla öll þessi dýr óvini sina, því að meðal þeirra eru — og þó undarlegt megi virðast meðal þeirra blóðþyrstustu __ dýr, sem er vinur mannanna, þegar öllu er á botninn hvolft. Það eru til margar sögur, sem sanna þetta. Þessi leynilegi vinur mann- anna heitir púma, einskonar fjalla- ljón sem á heima i Suður-Ameríku, og seftii þið sjáið myndir af hjerna. I>að eru margar sannanir lil fyrir því, að púman, sem er grimmúðugt og vilt dýr og' hikar ekki við að ráðast á dýr sem eru henni stærri og sterkari, ber hlýjan hug til mannanna. Þannig segja veiðimenn, að púm- an ráðist aldrei á menn, og maður sem var einn á ferð hefir sagt sögu af því, er haiin lagðist undir klett E! að sofa og vaknaði óttasleginn við að tivær púmur voru komnar rjelt að honum. Honum datt ekki annað i liug en að þær mundu ráð- ast á sig, en i stað þess að gera þelta fóru þær að leika sjer rjetl hjá honum, eins og tveir skemlileg- ir kellingar og fóru svo loks a hurt, án ]iess að háfa renl girndarauga til hans. En það er meira en svo, að púm- an ráðist ekki á fólk því að hún. ver sig ekki einu sinni þegar menn ráðast á' hana. Og meira að segja er luin reiðubúin lil að hjálpa mönnum, ef þeir lenda i hættu og á þá er ráðist. Það er lil falleg saga um unga stúlku, sem brotið hafði gegn lög- um og siðum þjóðfjelags síns og til refsingar fyrir þetta var hún fjötr- uð við trje úti i skógi, svo að villi- dýrin rifi liana í sig. En þegar þau fóru að nálgast kom alt í einu stór púma fram á sjónarsviðið og varði stúlkuna fyrir hinum villidýrunum. Hjer. á myndinni sjáið þið stúlkuna varnarlausa og' púmuna rjett hjá, en í fjarska sjást tveir bróðþyrstir jagúarar, sem ekki þóra að ráðast á stúlkuna vegna þess að púman vér hana. En þó að púman sje syona vin- veitt manninum er hún íiið mesla óargadýr í skiftum sínum við önn- ur dýr. í árásuin sínum á dýrin er hún líkust því sem valurinn er í fuglaríkinu. Hún hnitmiðar á hráð sina og drepur hana með einu ein- asta höggi. Jafnvel þó að henni lendi sam- an við jagúarinn hefir hún i fullii Irje. A myndinni sjerðu púmu, sem þ.vkist svo viss um sigur, að hún þorir að ráðast á jagúar til þess að taka af honum bráðina, sem hann hefir náð i handa sjálfum sjer. Eins og kunnugt er eru villidýrin aldrei eins sterk og grimm eins og þegar þau eru að rífa i sig bráð sína. Þau vilja hafa matfrið og laka óstint upp.þegar einhver ger- ist svo djarfur, að ónáða þau þá, ekki sist ef erindið er það, að ræna þau matnum. Reyndu hara að taka kjötbein frá hundi, sem er að nag;i það. Ætli hann fitji ekki upp á trýnið eða jafnvel glefsi í þig, ]»)> hann sje meinlaus að eðlisfari. llvergi hriedd. Mema það sje hundurinn þinh, sem vil) allt fyrir þig gera — jafnvel að eftirláta þjer beinið sitt. Hestarnir eru ákaflega hræddir við púmuna. Enda er það því lík- ast, að henni þyki ekkert kjöt eins gotl og hrossakjöt og því vita hest- arnir á hverju þeir eiga von þegar þeir sjá þessa stóru grimmu ketti. Það er álitið að púman hafi útrýml villihestum á stórum landsvæðum i Suður-Ameríku, svo að það gerir enginn hygginn maður að ala upp hross, þar sem púman heldur sig. En vinátta púmunnar til manns- ins er svo einkennilegt fyrirhrigði, að menn hafa tíðum varpað frani þessari spurningu: — Al' hverju stafar þessi vinátta villidýrsins? Þeirri spurningu verður ekki svar- að. En sumir hafa getið sjer þess til, að púman hafi verið i fyrnd- inni — eins og' kötturinn nú hjá okluir — húsdýr hjá gömlum og nú útdauðum þjóðflokkum, sem í forn- eskj.ii hygðu hinar frægu steinhallir, sem víða sjást rústir af i Suðúr- Ameríku. Þessir þjóðflokkar hafa verið á háu menningarstigi en hafa liðið undir lok þegar aðrir kyn- stofnar fluttust inn í landið. Hver veit nema ]iessi dýr hafi tekið a'ð erfðum, lið eftir lið, hollustu sina lil mannanna? Tóta fnenlca. Dótíir dvergkonungsins. Flestir halda víst að dvcrgarnir sjeu Ijótir og litlir menn, sem lifi niðri i jörðinni og ]»oli ekki dags- Ijósið. — ,Iá, það er að vísu rjett, l»að eru sumir dvergar svona, en það eru líka aðrir, sem eru mjög fallegi r, og fallegust var dóitir dvergakonungsins, Blanca kóngs- dóttir. Hún var svo lagleg, að þrír vold- ugir konungar urðu ástfangnir af henni og vildu fá hana fyrir drotn- ingu, og þeir fóru til föður henn- ar og báðu hennar. „Blanca verður að velja sjálf“, sagði dvergkongurinn, og svo kom dóttir hans inn. „Jeg vil engan af þessum þrcmur konungum““, sagði hún. „Sá fyrsli er vondur við hestinn sinn, og í gær sá jeg hann sparka í hund, sem kom hlaupandi, — og sá, sem er ekki góður við skepnur, er ekki heldur góður við menn. Þann næsta vil jeg ekki heldur, þvi að hann hugsar aðeins um alt gullið, sem jeg á; liann ætlar að fela það, eins og hann hefir falið alt það sem hann hefir fengið hingað til, — hann gefur fátæklingum aldrei öl- musu, hjarta hans er hart. Og þann þriðja vil j-g ekki, því að hann á |)egar brúði, sem syrgir, af því að hann hefir svikið hana, lil þess að vinna mig.“ Þeir urðu að fara burtu, en þejr urðu mjög reiðir, og þeir hótuðu að koma aftur með mikið herlið og taka kóngsdótturina til fanga. Til þess að varna því, Ijet dverga- kóngurinn byggja stóra höll neðan jarðar handa dóttur sinni, og' þar varð hún að búa. Enginn gat kom- ist þangað nema sá sem hafði gull- örina; hún vísaði leiðina alveg að hallarhliðinu, en enginn komst inn um það, nema hann hefði gulllyk- ilinn, sem opnaði öll hlið. Dverga- konungurinn geymdi gullörina og gulllykilinn mjög vel, og það hafði ekkert að þýða, þótt menn leituðu, því að þeir fundu aldrei hlutina. Xú hjó i landi þar hjá mjög fá- tækur konungssönúr, en hann var góður og laglegur, og hann hafði oft sjeð dóttur dvergkonungsins. „Enginn önnur en hún á að verða drottning mín“, sagði hann, en svo þegar hann hugsaði um, hve tatækur hann var, og hve margir voldugir konungar báðu hennar, varð. hann mjög hryggur. Dag nokkurn gekk hann út i skóg- inn; þá liitti hann dverg sem drösl- aðist með þungan kassa. „Vesalings maður, þú getur ekki borið svona þunga byrði", sagði hinn góðhjartaði kóngssonur; hann lyfti kassanum á sínar eigin herðar. „Segðu mjer hvert jeg á að bera kassann, þá skal jeg gjarnan hjálpa þjer, gamli maður“. Dvergurinn leit upp glaður og undrandi. „Það er löng' leið, og svona finn ungur maður getur vist ekki horið kassann minn“, 'sagði hann. Prinsinn hló og sagði honum að vísa sjer bara leiðina, þá skyldi hann sjá til. Þegar þeir Jcömust loksins langt, langt inn i skóginn, sagði dvergurinn. „Hjerna á að grafa holu, sém hægt er að láta kassann í.“ Hann fór að grafa, en hann álli vo bágt með það, og jörðin var svo liörð og grýtt, að prinsinn sagði: „Eáttu mig heldur grafa, jeg get það vlst betur.“ Svo gróf hann, og það var mjög erl'itt verlc, því að dvergurinn hjell altaf áíram að secia: „Dýpra enn, dýpra enn.“ En loksins varð hann t»ó ánægður og prinsinn ljet kass- oían í gryfjuna. Púman sem „verndarengill“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.