Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.04.1933, Blaðsíða 14
14 F.Á-LKIN N gamlir reykháfar með eldstónum inni i. fíöð af svínslærum lijekk þar uppi í við- arreyknnm oí< málugur grár páfagaukur var i i)úri i liorninu lengst í burtu. Glugg- aruir voru „kýraugu". Látúnsstengur, sem voru gljáfægðar eins og best gerist á skip- um, lágu með fram veggjunum. Alt and- rúmsloftið þarna inni minti á útböfin. Maður liálf-bjóst við að rekast þá.og ])eg- ar á sjómann af gainla tæinu, sjómann með parruk og fljettur og gljáandi svart- an lialt, röndótta klúta um böfuðið, hnífa við liellið og i siðum frakka og' hástíg- vjeliim. Maine gekk inn og heið þess að kapteinii- inn kæmi fram. Hann þóttist viss um að liann mundi þekkja mann, sem hét Merry- dew, án ]>ess að nokkur kynnti hann. Einu mennirnir, sem inni voru staddir, voru maður i dökkbláum einkennishúningi, sem hallaði sér upp að gamla skenkiborð- inu og liúðdökkur útlendingur, sem sal i cinum gluggakróknum. Sá dökki var með hringa í eyrum og er M.aine kom inn, faldi hann andlit sitt bak vð dag'blað. Maðurinn ,í einkennishúningnum leil livasst á Maine, er stóð þarna. Síðan kom hanii til hans og sagði: Þjer eruð mað- urinn, sem bjargað var úr ánni, núna rjett áðan? Hahn snerti á rennvotum fötum Maines og' sagði: Hm, mér datt það i hug. Jeg heiti Kyne undirforingi úr liafn- arlögreglunni, og mjer fihst þetta eittlivað fjandi grunsamlcgt. Eða finst yður það ekki sjálfum? Nei, svaraði Maine þurrlega. Jæja, mjer finst það nú samt, sagði Ivyne álíka þurrlega. Og jeg vil vita ein- hverjar reiður á því. Hvaðan þjer duttuð, verð jeg að minsta kosti að fá að vila? Hver var stúlkan, sem dró yður upp úr? Ilversvegna skildi hún yður eftir hjer? Ilversvegna fóruð þjer að gahha varðbátinn með ])essari myndasögu? Látum oss heyra og það sannleikann. Og ef jeg vil það ekki? Þá beint á stöðina, sonur sæll, sagði Kyne undirforingi og læmdi glasið sitt. í nokkrar sekúndur ríkti ískyggileg kyrð í veitingastofunni, svo ekki heyrðist einu sinni skrjáfa í blaðinu hjá mannin- um við glugganh. Maine leit fast á hafnar- lögreglumanninn og las harða og ósveigj- ahlega úrslitaskilmálana út úr augum hans. Kvne var mjög einbeittur á svi]). Það var einhver kraftur í honum, sem menn fá helst ekki fyrr en eftir að hafa þjónað i ikislögreglunni árum saman. Hann var magur en sterkbygður og á einhvern hátt, sem ekki var hægt að gera grein fyrir var hann eins og' stjett hans Iioldi íklædd, og og það svo, að listamaður hefði kosið hann sem fullkomna fyrirmynd fyrir sýningar- málverki af hafnarlögreglumanni. Vald og myndugleiki skein út úr honum. Hann hafði í sjer allt vald laganna og hann vissi af |)ví sjálfur — hann var hinn færi lögreglu- maður, alveg niður i tær. Hjelt fyrir utan gluggann ranii gamla á- in — valdsvið Kynes. Kyne var einn þeirra tortryggnu, glöggu manna, sem ánni þýðir sjaldan að fela neitl fyrir. Flestalt það, sem þar gerðist var hon- um kunnugt, það var starf hans að ])efa uppi leyndarmál heniiar, það var atvinnu- vegur hans og líf og' yndi. Venjulegur á- horfahdi hefði ekki sje"ð neilt anriað en það, að manni var hjargað upp úr ánni af ó- venjulega fallegri stúlku í vjelbát. En lvyne, sem hafði slagæð sjálfrar ár- innar í sínum æðum, hafði sjeð nokkuð, sem honum farinst þurfa frekari skýringar við. Hann hafði einsett sjer að komast að öllum atvikum að athurðinum og ætlaði sjer ekki að sleppa þvi frekar en forvitni hans væri svalað. Hann átti í baráttu um nokkra stund. Hjer þurfti umhugsunar við. Maine fanst þessi slettirekuskapur eitthvað kaldhæðnislega djöfullegur. Honu fanst forsjónin hefði get- að látið sjer nægja það, sem komið var, þann daginn. En þá kom aftur kalda brosið fram i augum hans, sem var líkast eins og það gerði g}'s að örlögunum, og var samt ekk- ert gamahsamt i sjálfu sjer. Hann liafði verið það mikið rekald á úfnu hafi lífsins, að þessi ágjöf gat valla gert til eða frá. Hann reyndi að stinga hendinni i vasa sinn, eh hleytan hafði gert hann svo stam- ann að það tókst ekki. Kyne tók eftir þessum erfiðleikum hans, og ljet augnalokin siga til liálfs. Jæja, hvað gerigur ])etta? sagði hann. Þjer virðist ekki vera neitt fljótur til með ■frjettirnar. Maine hrosti móti vilja sinum. Til hvers væri það? sagði hrinn. Jeg hef ekkerl að segja frá, umfram það, sem þjer vitið. Og þjer mynduð heldur ekki trúa mjer þó jeg reyndi til þess. Kvne liörfaði aftur og leit á hann. Þetla var ný manntegund. Hann vissi, að eitthvað dular- fult hlaut að levnast bak við viðburðina, eri hann var ekki undir það húinn að heyra manninn segja að sagan væri ótrúleg'. Gott og' vel! sagði hann. En þjer getið að minsta kosti sagt mjer, hver þjer eruð? Kellard Maine. Jeg er litlu nær fyrir það. IJvar eig- ið þjer hima? Grand Embassy, Piccadilly. Ja, so. Og í liverju eruð þjer? Spilum, olíu, Ford-hlutahrjefum eða einhverju þess- háttar? Maine hló og er hann sá veitingamannirin koma, hað Iiann um rommtoddý. AIl- saman vitlaust, svaraði Kyne, jeg er ekki kaupsýslumaður. Lít jeg kannske út fyrir það? Nei„ sonur sæll, þjer herið fangelsið utan á yður. Þjer hafið verið þar og það lengi. Þjer vitið ekki hvernig þjer eigið að vera og eruð óvanir frelsinu. Og þjer hafið fangamálróin - varirnar á yður lrreyf- ast varla þegar þjer talið. Já, svei mjer el' yður vantar spönn til að ávarpa mig með „hen-a“. Gefið mjer bara tækifæri til þess. Þjer farið of liart í sakirnar við mig. Kyne fleygði silfurpeningi á borðið. — Þetta er að skána, sagði liann þurlega. Nú fáið þjer eitt glas með mjer. Mjer lik- ar vel við yður. Jæja, hr. Kellard Maine, nú komið þjer fljótt með svörin við þessu lítilræði. IJvað vinnið þjer?“ Jeg er efnalega sjálfstæður. Jeg erfði föður minn þegar jeg var átjáii ára. Og síðan hafa eignir mínar verið. . á vöxtum. Lögreglumaðurinn har glasið upp að vörunum. Dartmoor? spurði harin með hnykk. Maine kinkaði kolli. Fimtán ár, sagði iiann hægt. Það var áður en Ford-hluta- brjefin komu til sögunriar. Morð, kannske? spurði hinn. Ef satt skal segja, hljóðaði dómurinn iipj) á ])að. Haldið kannske enn, að þjer sjeuð saklaus? Jeg veit, að það halda flestir morðingjar. Já, jeg var annars rjetl áðan að rahha við manninn, sem jeg myrti. Mairie var hálfnaður úr glasinu, en svelgdist á við þessi orð. Áfram, sagði liann hörkulegá. Maine fann að ekkert þýddi að sýria þrjósku, er hinn hafði harin ó valdi sínu. Já, sonur sæll. Hvenær duttuð þjer í ána? . . og ennfremur? spurði Maine. Já, og enrifremur, . . hvað var það, sem þjer duttuð af? Við fyrri spurningunni er svarið aldrei, við þeirri síðari ekkevt, sagði Maine. Sem gefur til samans góðar upplýs- ingar, eða hvað? sagði Kyne beisklega. Jeg kom að neðan, sagði Maine. Það hef jeg sjeð eldrauða djöl'la gera á leiksviði, sagði Kyne. Eftir litla þögn hæti liann við í hálfum hljoðum: .. en aldrei koma upp úr Tenisá um háhjartan daginn. Finnið þjer heldur upp á einhverju öðru til að seg'ja mjer. Jeg sprengdi sundur vegg til að kom- ast út: kjallaravegg, sem var undir vatns- fletinum. Það hafið þjer gert, listamaðurinn. J’ókuð með yður tólf þumlunga fallhyssu lil |)ess að gera það með — var það ekki? Nei, jeg notaði til þess sprengiefriið úr skothylkjunum, sem voru í hyssunni minni. Bravó! Vel til fundið! Jeg lield, soii- ur sæll, að þjer ættuð að skrifa kvik- myndir? Skrifa livað? spurði Maine vandræða- lega. Það er satf, það voru kallaðar lifandi myndir, þegár jeg var frjáls maður. Og héldur ekki merkilegar í þá daga. Það, sem maður sá þá var landslag úr Alpa- fjöllunum og' „Hvernig pennar eru húnir til“. En nú er orðin framför á þesu sviði, heldur en ekki. Nú er það morð og dular- fn 11 fyrirbrigði og allskonar hugsanlegur djöfulsskapur. En þjer væruð efnilegur til að skrifa citthvað slíkt. Þar kemur kven- fólkið fram einmitt eins og hjá yður áðan. Það var ekki svo klaufalegt. Hvernig för- uð þjer að útbúa það? Jeg útbjó það alls ekki, svaraði Maine, 'án þess að hrosa. Hver var þá kvenmaðurinn? Vinstúlka mín. — Síðan hvenær? — Síðan áðan. — Einmitt! Og heitir? — Það er sama, hr. Kyne. Er hún með í þessu, sem þjer hafið fyrir stafni? Maine leit harðlega á hinn. — Þjer gelið skrifað það í vasahókina yðar, sagði hann

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.