Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ Huglæknirinn. Gullfalleg og efnisgóð talmynd i !) þáttum. Aðalhlutverkin leika: HOBART BOSWORTH SYLVIA SIDNEY, CHESTER MORRIS. Svnd bráðlega. E6ILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVlTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 leg. Nöfnin ,EGILI/ «g ,SIRIUS‘ •fyggja gæðin. H.f. Öluerðin Egill Skallagrimsson Sími 1290. Reykjavík. Drekkið Egils-öl P R 0 T 0 S - ryksugan Nýja gerðin. Sterkur hreyfill. Mikið sogmagn. Besti efniviður Fæst hja raftœkjasölum Höfum fengið fjölbreytt úrval af strigaskóm til sumarsins, t. d. Kvenstrigaskór með hæl- um, ýmsa liti, verð frá 4.75—5.75. Strigaskó með hrá- gúmmíbotnum hentugir við alla vinnu. Verð: nr 5—8 2.00, nr. 8'/2— U'/t 2.25, nr. 12—2 2.75, nr.2'/2—6 3.00 og Karlmanna nr. t)'/2—ll'/2 4.00. | LÁRUS fi. LÚÐVÍfiSSON, skóverslun L. NÝJ A Bí O Glæstir draumar. Bráðfjörug þýsk kvikmynd tekin af UFA undir stjórn Paul Martin. Aðalhlutverk: LILIAN HARVEY, WILLY FRITSCH, WILLY FORST, POUL HÖRBÍGER. Sýnd um helgina. verður altaf betra en allar eft- irlíkinngar hverju nafni sem nefnast. ^ ftllt meö islenskmn sknnim1 *f« Hljóm- og talmyndir. HUGLÆKNIKINN Þó þessi mynd segi mest frá glæpámönnum og þorpurum, er efni hennar eigi að síður merkilegt. Það sýiiir áhrif manns, sem er undur- samlegum , gáfum gæddur, á aðra nienn ,— og jafnvel illþýðið. Aðalpersónurnar í leiknum fram- an áf: éru Helen og John (Sylvia Sidney, og Ghester Morris). Þau lif.i á prettum og annári óheiðarlegri at- vimiti'-'og eru mjög samhent í stari- inu, því að siðferðishugsjónir þeirra eru á mjög líku stigi. í þjónustu þeirra er vasaþjófui'inn Harry og ná- ungi, sem kallaður er Froskurinn, sem hefir þá eiginleika að geta um- hreytt sjer eins og undið sig úr öll- 11111 liðiini, þannig að aðra stundina litur hann út eins og vanskapað- aður örkumlamaður. John lendir saman við skiftavin sinn sem heitir Nikko og liefir verið að draga sig eftir Helen, og tekur svo ómjúkt á honum að honum þykir ráðlegast að flýja úr borginni. Sest hann (John) að í smábæ einum og kynn- þar manni, sem kallaður er „kirkj'.i- faðirinn" og er búinn undursamleg- um mætti, svo að hann læknar fólk hæði á sál og líkama. John dettur i hug að nota þetta i gróðaskyni og safna sjúklingum i bæinn og hafa af beim fje. Lætur hann ,,kirkjuföðurinn“ fyrst „lækna“ Frosk inn, sem kemur til lians eins og vanskapaður en breytist alt i einu í vel vaxinn mann. John veit livern- ig á öllu stendur og undrast þvi ekki. En liitt þykir skrítnara að á sömu stundu læknast máttlaus kona og drengur sem var vanskapaður i raun og veru. Fær þetta svo mikið á Helen og fjelaga Johns, að þau fara að trúa á undramátt gamla mannsins. Jolin vill samt halda á- fram prettum sínum og lætur safna fé í sjóð til að byggja stórhýsi handa gamla manninum og á Helen að stjórna sjóðnum, því að John jiykist hafa talið gamla manninum trú um, að hún sje frænka hans. En svo fer að lokum, að hann verður að velja á milli þess að hætta prett- unum eða missa Helen og það vill hann ekki. Og myndinni lýkur með því, að þessir bófar verða að nýjum og betri mönnum. Myndin verður sýnd bráðlega í GAMLA BÍÓ. GLÆSTIR DRAUMAR Myndin sem NÝJA BÍÓ sýnir núna um helgina er tekin af UFÁ og býð- ur áhorf- og heyrendummi upp á bestu leikkrafta hinnar „ljettari" greinar þýsku kvikmynclanna, seni sje Lillian Harvey. Willy Fritseli, Willy Forst og Paul Hörbigér. Þarna eru tveir vinir og heita báðir Willy, eru báðir gluggafágar- iir og kemur einsfaklega vel saman imi alt. Þangað til einu sinni að Frú Sigríður G. Hafliðadóttir Bókhtöðuatíg 10, verður 70 ára í dag. þeir eru að fága gluggana í ameríska konsúlatinu. Þá ber svo við að ungri stúlku er vísað þaðan út; húii hefir lent i klónum á prakkara, sem hefir liaft af henni alla peningana, sem hún átti en lofað henni að hún skyldi komast lil Hollywood og lejka. Sagðist hann hafa sjeð henni fyrir farareyri og plöggum öllum og ætti hún að vilja þess á amerísk 1 konsúlatinu. Þetta hefði nú verið gof't og blessað ef dóninn hefði ekki loiíið því frá rótum. Konsúllinn kannaðist ekki við neitt og vísaði henni á dyr. Og þá hittir hún Willy- ana eins og áður er sagt, og þeir skjóta yfir hana skjólshúsi i búslað Framh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.