Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN orði'ð fyrir. Út með sögima, hr. Maine. Jeg hlusta. Hjer var ekkert að gera. Kyne liafði náð tökum á lionum. Kellard IVIainc sal því í heilan klukku- líma og talaði við Kyne. Ilann sagði hon- um söguna frá fyrsta upphafi, er hann sá sjúka manninn i Birkenhead, alt niður til þcss augnabliks cr þeir sátu saman i knæp- unni. Ilann skreytti liana ekki að neinu leyti og hljóp ekkert yfir, lieldur rakti hana sundur og gerði vel grein fyrir liverju smáatriði, að alt stóð ljóslifandi fyrir á- heyrandanunii Og næstum án þess að deggja aðaláhcrsluna á hina sönnu þýðingu sögunnar, fór Kyne að veita henni meir cn venjulega eftirtekt. Maine tók fyrst cftir því, er Kyne fór að skjóta inn spurn- ingum frá sjálfum sjer. Eftir eigin reynslu sinni henti hann á, ef eitthvað alriði í söguíini var veikt, og sýndi með því, að hann var sliku vanur, Hefði saga Maines vcrið upplogin, eða aðeins ýkt að nokkrum lilula, hefði Kyne getað siirengl byggingu licnnar sundur undir eins. Eftir hálftima var hann farinn að trúa, og eftir þrjá stundarfjórðunga var hann orðinn sann- færður, og um það leyti, sem Maine liafði lokið sögu sinni var hann orðinn sam- herji hans i raun og sannleika. Ií þó var hann sífelt jafn þurlegur og hjclt sjer fast við efnið, án þess að láta nokkuð á tilfinningum sinum hera. Auðvitað, sagði hann,.— eruð þjcr að fást við þetta vegna rjettar og rjettvísi og vegna lífs helmingsins af íbúðum Bret- lands. Það er jeg aftur á móti ekki. Jeg \ erð í þvi vegna þess, sem jeg get haft upp lir því. Með öðrum orðum vegna Fram- ans sem við, á mínum hluta æfinnar, skrilum með stórum staf. En takið eftir, að jeg álíl verkið ekki likt því eins hættu- legt og þjer lialdið því yðar persónu- lega samhand við það og það ranglæti, sem þjer hafið orðið fyrir, kemur yður auðvitað til að gera óþarflega mikið úr |)ví með sjálfum yður, en mjer finst sjálf- um j>að liggja jjolanlega i augum uppi, að citthvað hljóti að vera athugavert, að |)etta, sem skeð hefir, skuli yfirleitt hafa skeð. Og jeg er yðar maður. Að svo miklu leyti, sem jeg get hugsanlega orðið að gagni, megið þjer reiða yður á mig. Því cf vel gengur fæ jeg stöð sjálfur og liækka i kaupi um hálfan fjórða shilling á dag, og ef til vill eitthvað í eftirlaunum, svo j)jer sjáið, að jeg muni gera hvað jeg get. Maine hlustaði á hann með hlönduðum fögnuði og efascmdum. Hann hal'ði orðið j>að fyrir harðinu á yfirvöldunum, að hon- um hrá við að hitta mann úr jieirra hóp, sem tók máli lians svona vel. Maine hafði verið farinn að lialda, að af hverjum hundráð Scotland Yard mönnum og opin- herum emhættismönnum væri níutíu og níu fífl og einn vantrúaður Tómas. Og ]>að voru undarleg viðbrigði fyrir hann er Kyne sór sig í bandalag við hann svo fús- lega. Jeg fer ekki fram á annað, sagði Kync, - en að jeg fái að vita, hvernig og livenær jeg á að byrja, — þá er jeg yðar maður. Þjer getið ekki rakið nema annan cmlann, sagði Maine, — og það er sá, sem byrjar lijer á ánni. Einliversstaðar hjer í bökkunum liefir Jaan Vorst sýkla-gróðra- slöð sina, geysistóra gróðrastöð, sem hefir cngan inngang frá götunni eða bryggjun- um, héldur gegnum einhverja byggingu. Þá byggingu skuluð þjer finna, þá er verk okkar j)egar hálfnað. Því að jeg efast ekki um, að Scotland Yard yrði að láta eitthváð til sín taka, ef Jieir fengju slíka sönnun i nefið sýkla, sem nægðu til að drepa tuttugu miljónir manna, og sem auk þess aukast og margfaldast með hverri stund, sem líður. Það verður sem sagt yðar verk. Leitið þjer upp og niður eftir ánni, Jjangað til þjer hafið fundið Jiessa gróðrastöð. Sitj- ið j)jer um hana, og fáið aðra báta til að hafa auga á vjelbáti Vorsts. Eltið hann svo þangað til þjer náið i hann. Öðru hvoru fór liann um tíuleytið á morgnana lrá stöðinni og alla leið á móts við Ivleó- ])ötrunálina. Ilvað erindi hans hefir verið, vet jeg ekki gjörla, en jeg komst að því frá blaðsala, sem lieldur til þar um slóðir. Hann hafði tekið eftir Jjessum risavaxna manni koma upp tröppurnar hjá Nálinni. Hinsvegar efast jeg náttúrlega um, hvert hann fer J)á leið oftar — eftir daginn í dag. Það lilýtur að hafa skotið lionum skelk i bringu að uppgötva, að til var maður, sem vissi um alt hans athæfi og ferðir, svo vel, að hann beið eftir honum á þessum vissa stað. Yfirleitt held jeg ekki, að J>jer mun- nð sjá liann fara Jjessa leið oftar, heldur verðið þjer að finna hvaða leið aðra hann velur sjer nú. Ivvne skrifaði upp eftir Maine nákvæma lýsingu á vjelbáti Vorsts. Hann athugaði hana grandgæfilega. — Jeg er ekki viss um nema jeg hafi sjálfur einhverntíma sjeð þennan hát vera að snuðra upp og niður eftir ánni, sagði hann. Kann að vera, sagði Maine. — Annað mál er, að þjer fáið yður fullkeyptan af J>ví að handsama hann. Hann er háll við- komu. Hann kann aðferðir til að losna við eltingarleik, sem eru, ja . . óvæntar, svo að Jíað minsta sje sagt. Guð minn góð- ur, skárri eru Jiað lætin innan í hausn- um á mjer. Mjer kæmi ekki á óvart þó J)jer gætuð fundið leynidyr hans undir bryggjunni. Það væri ofureiiifalt. Vjelhát- ur getur lagst við bryggjuna, án Jiess, að nokkuð sje við það að athuga. Það er gert á hverri stundu dagsins fram með allri ánni. Ef hann sæti vel um tækifæri, gæti hann auðveldlega skotist út úr báln- um og farið inn á milli stólpanna, og jafn- vcl smyglað sjálfum bátnum jiar i gegn. Kvne kinkaði kolli. Það skuluð l)jer láta mig — okkur — um, sagði hann. Strax i kvöld skal jeg hafa tuttugu varðbáta, sem allir skulu hafa auga með grænmál- uðum vjelhát með gulu stryki eftir borð- stokknutn. Og hann má J)á hafa hraðan á, ef liann á að sleppa frá mínum bátum. Jeg lofa yður, að innan viku skulum við fara með yður að holunni J)ar sem rottan skriður niður í jörðina. Maine stóð upp. Gestgjafinn var að benda honum til sin. — Hjer er nafnspjald mitt, Kyne, sagði hann. Látið mig vita, ef ykk- ur vantar peninga, hversu mikið sem er, og hringið mig upp eftir þessu spjaldi, ef eitthvað verður i frjettum. Fötin eru tilbúin uppi í hcrhergi nr. I, sagði gestgjafinn. Jeg sendi eftir þeim og jeg býst við, að þau sjeu hjeriunbil mátuleg. Stúlkan vísar yður upp. Maine elti stúlkuna upp breiðan eikár- sliga upp í herbergið. Kyne undirforingi athugaði nafnspjahl Maines gaumgæfilega og stakk ])ví niður í veski sitt. Ilann horfði á hinn karlmann- lega rnann ganga lit um dyrnar, og sjálf- ur kinkaði hann kolli til Merridew kaf- teins og gekk út á götuna. Slöð hans var rösklega hálfa mílu vegar hurtu og liann vildi fyrir hvern mun ná J)angað áður en skift yrði um vörð síðdegis. Maður eins og Kyne ljet ekki lenda við hugsanirnar tómar, er mál sem j)etta voru á döfinni hann ])ekkti ])að ekki að halla sjer fram á árarnar og híða eftir að eitthvað skcði af sjálfu sjer. Einhver klukka sló fjögur er hann kom auga á stöð sina, sem var i langri húsaröð kring um litla skipakví, sem var hjer um hil tuttugu skref á hiið. Fáeinum, skrefum frá hliðinu losnaði eilt- livað um skó hans, svo hann varð að líta niður til að athuga hana nánar. Reimin hafði losnað. Hann hafði engar sveiflur á j)ví en sleig fætinum upp á dyraþrep og greip eftir reiminni. Hann var að festa hana hálf-ósjálfrátt, j)ví hugsunin um málið, sem fyrir lá var efst í huga hans. Þá hevrði hann lága rödd berast að eyra sjer. Fyrirgefið jeg boð til yðar j)jcr ckki lita við margir menn sjá. Röddin var mjó og vesaldarleg, það var rödd Aust- urlandahúa, með allri sinni venjulcgu blöndu af auðmýkt og fúlmensku. Kyne hreyfði sig ekki. Hann ])ekkti gulu mennina ol' vel til þess að láta neitt í ljósi tilfinningar sínar, þegar þeir voru annars- vegar. Jafnvel aumingjaleg ölmusubeiðni getur hæglega verið ekki annað en forspil- ið að banvænni hnífstungu. Hann stóð J)ví hreyfingarlaus í dyrunum, kaldur en viðbúinn til að sparka frá sjcr svo um munaði ef J)örf gerðist. Hönd kom yfir öxl haiis. Það var mált- Icvsisleg hönd, löng, mögur og ólívugul. Beinin komu greinilega í ljós. Milli ])umalfingursins og hinna var snyrtilegt hvítt umslag. Kyne var fljótur að koma auga á litla fingur manssins: Það var vis- inn stubbur, ekki meir en J)umlungur á lengd. Ilægt og hægt og án þess að sýna af sjer neitt hik, ýtti höndin brjefinu inn undir lágilina á Kyne og dró sig til haka. Ekki snerta strax, sagði röddin hálf hvislandi. Og' ekki lita við tvær mínút- ur. Síðan heyrðist hljóðið í jiykkum flókasólum eftir götunni. Kyne lauk við að hinda skój)veng sinn og tók siðan hrjefið, eins og ekkert liefði í skorist. Um slagið var úr algengum pappir og óutanáskrifað. Hann stakk þumalfingrinum undir lokið og reif það upp. Innan í var pappírsblað brotið sam- an um miðjuna. Kyne fletti því i sundur. Hann fann til snöggrar tilfinningar i taugum sínum. Djöfullinn sjálfur! æj)ti liann. Pappírsblaðið var sex þumlungar á hlið.. A þvi miðju var svartur Jiríhyrningur, og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.