Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N Krossgáta nr. 88. Lárjett. Skýring'. 1 fú. 3 kjörorð Framsóknar. 10 annbóð. 12 höfuðborg (í S.-Am). 13 mannsnafn. 14 sprungan. 16 pollur. 17 tónn. 18 óðagot. 20 getur. 22 iþrótt. 25 hár. 27 bókstafur. 29 strjúka. 30 sigla sinn sjó. 31 egg. 32 eggja. 34 silfur. 35 geta. 37 hnoðr- ar. 39 vilpa. 40 einvaldsherra. 43 púki. 44 heilbrigðisráðstöfun. 45 sprikla. 46 kreppuráðstafanir. 47 smáagnir. Lóðrjett. Skýring'. 1 frændur vorir. 2 viðra. 4 manns- nafn. 5 eignarfornafn. 6 drap. 7 beitir. 8 matmálstími. 9 verslunar- mál. 11 flýtir. 15 upphaf. 16 sjór. 18 ógróin jörð. 19 slarkarar. 21 dregið af mannsnafni. 23 svara. 24 skemd. 26 fugi. 28 stjórnarformað- ur. 33 hvað eina. 36 tónn. 38 manns nafn. 39 á. 40 takki. 41 heimilisfang fólks á bæ nokkrum. 42 nje. 43 fisk. 44 segir boli. Libby Holman eignaðist nýlega son. Og öll Amerika talaði varla um annað. Málinu er þannig varið: Libby var gifl vellauðugum manni, Smilh Heynolds að nafni sem fanst dauður, að iikindum myrtur, i júni 1932. Libby hafði verið leikkona áður en hún giftist Smith. Nú fjell grunur á hana, það var að ýmsti teyti hugsanlegt, að hún hefði myrt manninn s,inn, til þess að ná í auð lians,- Málið kom fyrir rjett., konan var sett í gæsluvarðhald, en hún var að lokum sýknuð. Og nú hefir hún alið barnið, sem hún gekk með. Pilturinn erfir 18 miljónir dollara eftir föður sinn, seni myrfur var, áður en erfinginn fæddist. ----x----- Maður ljest um daginn i Noregi með þeim hætti, að hnotskurn fest- ist í barka hans — og hann kafn- aði. ----x----- Fertug kona í Japan hefir á síð- ustu 25 árum alið samtals 22 börn. Sex sinnum hefir hún alið tvíbura. ------------------x----- Haldið öilu á heimili yðar sem nýmálað vœri, dreyfið Viai á davga ríu, og sjáið hvernig litirnir endurnýjast við nuddið. Ryk og ónnur óhreinindi hverfa úr krckum og kymum, og allt verður bjart og glan- saadi, sem nýmálað væri, þegar þjer notið Vim. Þjsr hafið ekki hugmynd um, hversu heimili yðar gatur varið yndislegt, fyr en þjer hafið reynt Vim. \B I il A hreinsar allt if I Wl °g fágar LKVEK BHOTHERS LI.MITED, PORT SUNLIGHT, ENGI.AND M-V 238-33 IC MeistariVorst Skáldsaga eftir Austin ./. Small (,Seamark‘) drembilega, að hún hefir aldrei vitað, að jeg væri til, fyr en mjer skaut upp hjá hálnum hennar þarna úti á ánni. Vissi ekki að jeg væri fæddur, eða væri á þess- ari jörðu. Og með yðar góða leyfi, skulum við sleppa henni i þessu sambandi. Það er alt og sumt! Ekki eitt orð! Þjer getið sett mig i klefa ef þjer viljið svo, eða lialdið mjer einn klukkutima til, til þess að Svara fíflaspurningum vðar en þjer skuítið i öllu falli halda yður saman livað litln stúlkuna i bátnum siiertir. Kyne leit á hinn með aðdáun. Jæja, þjer eruð ekki svo fráleitur, sagði hann og leit ofan í glas sitt. Nokkuð fleira? spurði Maine. Kyne kinkaði kolli. Hversvegna ættum við ekki að vera vinir? sagði hann eins og við sjálfan sig. — Mjer líkar vel við yður - livernig þjer svarið. Ránfuglsaugu Kvnes viku aldrei frá hin- um. Hohum hafði all í einu orðið það ljóst, að þessi skrítni náungi i gegndrepa fötun- um, sagði ekki annað en hlákaldan sann- leikann. Maine drakk toddýið sitl og ljet sem Itann heyrði ekki hinn nje sæi. Síðan sncri liann sjer að gestgjafanum. Þjer eruð Merrydew kafteinn? spurði liann. Til þjenustu, lierra minn, svaraði liinn. Ungfrú Coralie Warden sagði, að jeg mætti gera vart við mig hjá vður og nefna sig. Jeg' varð fvrir slysi þarna út á ánni, og þarf að fá þur föt og leiguvagn til að flvtja mig heim til mín. Gelið þjer hjálpað mjer með það? Með ánægju. Líður ungfrú Warden vel? .1 á, ágætlega, að þvi er virtist. Hún kemur hjer víst ekki í dag, þvi hún á að syngja i Albert Hall í kvöld. Flesta daga kemur hún hingað og fær sjer glas af þunnu öli og þykka sneið af brauði og' osti. En þegar hún á að syngja að kvöldinu kemur hún ekki. Yndisleg litil stúlka, finst yður elcki? Kyne gekk beint til Maines og tók í treyjuermi hans. - Komið þjer hjerna, sagði hann. Þjer eruð næstum of sahnur til þess að hægt sje að trúa yður. Var þetta ungfrú Warden, sem hjargaði yður i vjel- hátnum ? Já. Ungfrú Coralie Warden, söngkonan mikla ? „Næturgali tíu höfuðborganna" eins og auglýsingamaðurinn hennar kallar hana. Kvne klóraði sjer í liárinu og dró hinn með sjer á rólegan stað við gluggann. Maðurinn, seln hafði setið þar með blaðið, lagði það niður og leið út hljóðlaust. Maine tók eftir einu einkennilegu við hailn er hann lagð frá sjer blaðið. Litli fingur- inn á liægri hönd lians var visinn; ofur- lítill nahbi, ekki meira en þumlungur á lengd. Við skulum nú fá þetta alt saman á hreint,, sagði Kvne. Mjer líst trúverðug- lega á yður, en jeg vil vita öll atvik að þessu. Þjer skuluð þessvegna hvrja á bvrj- uninni. Maine leit hvasst á hann. Scotland Yard mvndi ekki trúa því, sem jeg hef að segja, sagði hann, — og jeg held það sama um yður. Við skulum ekki lnigsa um Scotland Yard, sagði Kyne. — Jeg er sjálfur gömul valnsrotta og sem slík get jeg trúað því, sem jeg sje og heyri sjálfur. Mesta óperu- stjarna heimsins veiddi yður upp og ljek með vður þegar þjer göbbuðuð lögregl- una. í fjelagi gintuð þið liana eins og þurs. í viðbót við þetta kemur svo það, að þjer komuð upp úr ánni, en fóruð al- drei niður i hana. Og mjer þætti gaman að vita, hvernig þjer fóruð að þvi. Þjer þurfið ekkert að vera hikandi við að koma með söguna. Jeg hef ekki verið að skvampa lijer í ánni alla mína æfi, án þess að rek- ast á sitt af hverju, sem ekki er sem trú- lcgast, og vðar saga er varla verri í þá átl heldur en sitthvað,, scm jeg hef

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.