Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Marian Marsh (Warner Bros. „Talmyndirnar heimta mikiðbe- tra útlit og fe- gurra hörund en aJlt annaö, þvi nota jeg Lux Hands ápuna. Jeg elska hana." Fegurðin eykst dag frá degi Hafið þjer tekiS eftirþví, að filmstjörnur- nar sýnast J>ví fegurri, pví oftar, sem þjer sjáið pær á tjaldinu. „Þær hljóta a'S nota einhver fergurSarmeSul“ segiS þjer, og þa'S er rjett. l*ær nota allar Lux Handsápu. Hi'ð mjúka ilmandi lö'ður hennar, heldur við fegur'ö hönmd- sins. Takiö pær til fyrirmyndar. LUX HANDSÁPAN Notuð af stjörnunum í Holliwood LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND X’LTS 2 30*? O IC Garðyrkjuáhöld nýkomin — verðlækkun. STUNGUSKÓFLUR. STUNGUGAFLAR. HEYKVÍSLAR. KVÍSLAR vanalegar. ARFAGREF. GÖTUJÁRN. HÖGGKVÍSLAR. ARFAKLÆR. PLÖNTUSKÓFLUR. PLÖNTUPINNAR. RISTUSPAÐAR. GARÐKÖNNUR. SKÖFT allskonar. RISTUSPAÐABLÖÐ. SKÓFLUHANDFÖNG. GARÐHRÍFUR, 8 stærðir. og margt fleira nýkomiS. Alt fyrsta flokks verkfæri. Kauiiið ávalt garðyrkjuverkfæri í Járnvörudeild JES ZIMSEN Málning. Veggfóður. Leitið til okkar ef þið viljið góðar vörur fyrir lítið verð. M Á L A R I N N H.f. HAMAR Vélaverkstæði. Hetilsmiðja. Járnsteypa. REYKJAVÍK Framleiðir: Gufukatla, margar stærðir eftir pöntun, fyrir • brauðgerðarhús, lýsisbræðslur, þurkhús, ; smjörlíkisgerðir og ölgerðir. • Lifrarpressur — fleiri stærðir. Z Dragnótaspil, fyrir dekkbáta og opna báta (tryllubáta). • Bakaríisofnar, ennfremur tilheyrandi þeim ý; sjerstakir brauðkarmar, eldkarmar, súg- spjöld, brauðplötur o. 11. Reykháfar úr járni fyrir skip og liús. ; Ristar fyi’ir katla og ofna. Glóðarhöfuð úr stáli og steypujárni. ; Handrið, Hlið og Leiðisgrindur. Brunnkarmar og allskonar holræsisristar. Framkvæmir allskonar viðgerðir • á skipum, gufuvjelum og mótorum, ; ennfremur rafmagnssuða, logsuða, ; köfunarvinna, mótasmíði o. fl. •

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.