Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 11

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 11
F A L K I N N Skrítnir í norðlægum löndum cr fjöl- öreylnin í spendýrarikinu ekki eins. mikil og í hinum suðlæ'gari lönduni. Hjer á landi eru taldar aðeins 1(5 spendýrategundir, þar af 20 á landi en 20 i sjó, en þessar tegundir eru siimar svo likar hver annari, að alnienningur gerir sjer ekki grein fyrir muninum. Fuglarikið er hins- vegar fjölskrúðugl. Og flokktir smærri dýra, skordýranna, er hýsna fjölskrúðugur líka, en þessi dýr eru svo smá, að fólk veitir þeim litl.i alhygli. Jafnvel vísindamennirnir hafa fram að þessu látið skordýrin svo afskiftalaus hjer á landi, að þessi dýraflokkur er hvergi nærri rannsakaður til hlítar. En sá sem tekur sjer stækkunar- gler í hönd og fer að skoða þessi 1 tlu dýr, sjer fljótlega, að þau eru einkennileg upp á sína visu og svo laránleg í vexli að undrum sætir. Visindamennirnir hafa lýst um 300. 000 legundum af allskonar skordýr- ur, en þeir álita, að þetta sje að- eins hrot af þeim tegundum, sem IiI sjeu i heinmum. í dag ætla jeg að segja ykkur frá nokkrum kongu- lóartegundum ög fleiri smádýrum, sem eru liklega einkennilegri i út- lili ,en þið hafið haldið. „Öldnngar Þið þekkið sjáll'sagt kongulóna, sem hefir vakið eftirtekl ykkar fyrir vefinn sem hún siJÍnnur til þess að veiða hráð sina í. Mnrgir krakkar ern lafhræddir við kongu- lóna, en hún. er þó eiginlega frem- ur meinlaust dýr — að minsta kosti við ykkur. l>á munduð þið verða hrædd ef þið sæuð kongurlóarteg- und, sem lifir aústur i lútlu-Asiu. Hún er margfalt stærri en kongur- lóin hjerna, og hit hennnr er slundum eitrað. Kongurlóin, seiu þessi myud er af heitir vilanlegtt nafni á latínu eins og öll dýr, en við sktilum ekki hugsa um það nafn. helriur kalla hana „átteygðu kongurlontt með tiugun i hnakkanum‘“. Það er ekki auðvelt að læðast aftan að henni, því að lnin sjer mann tindir eins og hverfur i einni svipan. Margar af þessum kpngulóartegund- um eru ákaílega sprettharðar og svo spretlharðar og svo fljolar i hreyfingum, að maður sjer ekkerl hvaðan þær koma eða hverl þær fara. hausar. Fiifflsungi? \ú skulum við skoða aðra kong- urló, sem er alt öðru vísi úllits. Hún er nýbúin að veiða stórt skor- dýr i netið sitt. I>essi kongurló er ekki sjerlega stór, en svo einkenni- leg i útliti, að manni þykir það þess vert að skoða hana. Hún er með tvö stór augu sem standa fram úr höfðinu og utan við þtiti ern tvö minni, eins og aukaljós á hif reið, hausinn er eins og á fugli, og svo er hún með skegg í ofanálag! Hefir ykkur nokkurntima riottið annar eins haus í hug? Nú skulum við athuga svolítið viðureignina i netinu. Þessi kongur- ló hefir sjerstaka bardagaaðferð. Hún er svo lítil, að hún þorir ekki að koma fast að stærri dýrunum, sem hún veiðir, meðan þau eru i fullu fjöri. Hún sveiflar sjer þvi í sífellu framhjá veiðinni og spinn- ur um hana nýjum þráðum, hnit- miðar stefnuna í hvert skifti og heldur áfram þangað til fórnardýr- ið getur hvorki hreyft legg nje lið. Þá veitist kongurtóin að því og veitir þvi banasárið. Náttúrufræð- ingurinn, sem gerði þessar athuga- semdir lók líka eftir því, að stund- um hjálpast þrjár eða fjórar kongu- tær að því að ná veiðinni. Við sjáum tika engisprettur. Und- ir stækkunarglerinu eru þær ler- legar — tikastar albrynjuðum stríðs- hestum á miðöldum. Hjer gefur á að títii einkennilegan engispretttu- haus, sem við köllum geitarhausinn. Það mætti 1 ika kalhi hnusinn „djúp- hyggjuhausinn“, því að allar hrukk- urnar i andlitinu gefa í skyn, að þar sje mikið hugsað inni fyrir. ,,t,angdýrið“. lljerna sjáið þið hræðilegt kvik- indi, sem kallað er „galeodes". ’íf við athugum myndina nákvæmlega þá sjáum við fvrst og fremst tvær þangmyndaðar krumlur eða klær, og það eru liær, sem þetta dýr er einkum einkennilegt fyrir. Ef við förum að leitti að andliti eða haus þá finnum við þetta hvergi. Klærn- ar eru á sínum stað. En mqður veit eiginlega alls ekki hvar sjálft dýrið er, og þegar það er nægilega slækkað minnir það einna helst á hrynreið, sem veltur áfrain yfir vígvöllinn, með tengur franx tmd- an sjer, til þess ttð klippa sundur gaddavírsgirðingar. Ófreskja. l.oks skulum við lita á „engi- sprettubanann". l>að er hið fnrðu- legasta kvikindi. Hann hefir enga vængi, en hinsvegar er hann á- kaflega sterkur og tiltölulega þung- ur. Lappirnar eru nxeð löngum og hvössum hroddum og nái hann sjer í bráð þá sleppir hann henni ekki aftur og til þess hjálpa þess- ir broddar. í sjálfu sjer er þetta einstaklega klunnalegt dýr og ein- staklega stirðlegt i öllum hreyf- ingum, alveg eins. og riddari i þungri brynju. En vei þvi skor- dýri, sem engisprettubaninn nær i; það sleppur aldrei aftur. Táta frœnka. Hreina hondin. (Austurlensk saga). Ungur nxaður, Asim að nafni, var dtig nokkurn leiddur fyrir Harun ;tl Rashid. Asim hafði stolið brauði. Hann kraup fyrir franxan básæt- ið og leit bænaraugum á hið harða andlit Kalifans. „Þú hefir brotið boð kóransins og lög mín; hvað hefir komið þjer lil þess?“ spnrði katífinn. 11 „Þú hinn nxikli og voldugi herra. ,leg á gamlan og veikan föð- ur, sem jeg verð að hjúkra, og af þeirri ástæðu vanræki jeg vinnu mínu. Sulturinn neyddi m,ig þess- vegna til þess að stela brauðinu. Kálífinn leit harðlega á hann. „Allah, sem veit hvað býr i niönnunum, mun fyrirgefa þjer brot þitt; en jeg, hinn jarðneski dómari þinn, verð að Jialda lögin lil fullnustu og hegna þjer“. Hann gaf Mesrur, sem bar sverð dómarans, merki. Þegar Asim sá |iað, hvislaði hann að kalífanum: „Jeg bý yfir leyndarmáli, láttu mig segja þjer það, áður en ' ieg dey. Fyrir tveinxur nóttuni, sai jeg við sjúkrabeð toður míns. Svefn- inn yfirbugaði mig, og jeg sofn- aði; en þá birtist fyrir mjer Suleim- an hinn vitri, og kendi hann nxjer galdraþulu. Þegar hún er lesin vlir gullpening, og hann er siðan gral- inn í jörðu, mun strax spretta upp gulltrje með gullnum atdinum .-— en þó —til eigin afnota má ekki nota þuluna‘“. „Komdu nxeð mjer i garðinn, við skulum reyna galdur þinn. Gullið ætla jeg að nota í þarfir ríkisins", sagði kalifinn. I>egar þeir stóðu i garðinunx, var Asini fenginn gullpeningur. Hann mælti fram galdraþuluna, en rjetti kaliíanum síðan myntina, og sagði: „Aðeins hrein lxönd, sem aldrei hefir tekið neitt frá náung- anum, má grafa myntina, og þvi aðeins hefir galdraþulan áhrif — hönd mín er elxki hrein —, en graf þú myntina voldugi lierra". „Allah er milcill. Jeg get ekki grafið mvntina. Þegar bróðir minn sat í kalifahásætinu, tók jeg dá- litið af auðæfunx hans. Graf þú myntina". Stórvesírinn tók peninginn, en sagði; „Mikli lxerra. Tekjur ríkis- ins fara milli handa minna; jeg lield ekki að gaJdraþulan hafi áhrif í mínum höndum“. Hann rjetti stór-ímaninunx mynl- ina. Stór-ímaninn sagði: ,>Umsjón kirkjuskattsins hvílir á mjer; jeg held að jeg hafi ekki getað haldið höndum mínum frá eign annara. Jeg læt hermálaráðg:afann fá hana. Hernxálaráð":afinn tók myntina. en lagði hana i lófa Asinxs. „Jeg borga hermönnunum kaup, og skifti lxerfangi, Jeg þori ekki að grafa myntina". Asinx leit á drottnara hinna trú- uðu, sem sagði: „Asim, jeg þakka þjer fyrir þessa kenningu. Upp frá þessum degi ert þú dómari i Bagdad. /f. F. Fáðu mjer jójóiff mitt, pabbi. Geturffn ekki beffiff knrtens- clrengur? - Viltu gcra svo vel og lála mig fá jójóiff mitt? —- Xei, jeg vil þaff ekki,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.