Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 9

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 'j I Norðanverðu Kína, þar sem Jap- anár eru að berja á frændnm sínum Kínverjum (jrípa þeir stundum til þess gamla villimannaháttar, sem eigi var eins dæmi lijer á landi meðal forfeðra vorra, að brenna menn inni. En þó eru Japanir þeim mun „fremri“ að þeir láta sjer eigi nægja að brenna einstök hús, heldur brenna þeir heil þorp, ef þeir halda að kínverskir hermenn felist þar, og standa svo á verði og drepa þá, sem regna að komast úr etdinum. Mgndin lit hægri sijnir japanska hermenn að þessu ó- dæði. Íshpckeij eða skautahockeg er mikið iðkuð íþrótl bæði í Engtandi og vest- an hafs. Kinu verðlaunin, sem ístenzk- ir menn hafa fengið á Olympsleikj- unum voru þau, sem vestur-íslenski flokkurinn „Fálkarnir“ fengu fgrir þessa íþrótt í Anlverpen 1020, undir stjórn Franks Fridricsson. Hjer að neðan sjást menn í íshockeg í Davos í vetur sem leið. Mgndin hjer til vinstri var tekin af dönskum þálttakendum í Olgmps- leikjunum í Los Angeles i fgrra. Sjest þar gsl iil hægri sundkonan Else Jacobsen, sem gal sjer mcsta frægð allra í flokknum. Mgdin hjer að ofan sýnir, að stú- denlarnir i Oxford leggja á margt gjörfa hönd. Eins og kunnugt er eru þeir miklir íþróttamenn, en hilt hegrist sjaldnar, að þeir vinni lil j/ess að lutfa ofan af fgrir sjer eins og stúdentarnir vestan hafs. Þessir Oxfordstúdentarnir ern allir nemendur á einum prestaskólan- um þar en hafa fengið vinnu við að rífa niður gamalt lnis, sem verður að þoka fgrir ngrri skóla- bijggingu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.