Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 15
iiiiiiiiiiiiiiiiiRiiaiiiiiimimnii F Á L K I N N 15 SMÍÐASTOFAN R E Y N I R Vatnsstíg 3 Sími 2346 í íslensku vikunni sýnum við á HVERFISGÖTU 34. Vanti yður húsgögn: svef'nstofu, dag- stofu, borðstofu, herrastolu eða einstök stykki, þá talið við okkur. J. Sólmundsson, Garðar Hall, Ólafur B Ólafs. þvottadagur Frídagur Þaö er astæóulaust að slíta fötum og skemma hendur með erfiðu nuddi á þvotti. Rinso vinnur verkið meðan þjer sofið. Rinso hefir inni að halda efni, sem draga óhreinindin úr þvottinum, án þess að skemma hann, og skilar honum hreinum og óslitnum. Þad eina sem þjer þurfið að gera, er að skola þvottinn og hengja til þerris. Notið Rinso eingöngu, næst þegar þjer þvoið, og takið eftir hvað mikið erfiði sparast. VERNDAR HENDURNAR, HELDUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM HUDSON ‘LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND M-R 76-33 IC iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiB Stál- hús- gagna- gerðin § Vatnsstíg 3 Sími 2346 2 Gunnar Jónasson og Björn Ólsen Framleiða ] NÝTÍSKU HÚSGÖGN | Það nýjasta í húsgagnaiðninni. ....................... iimiiiiimiimiiiiiimimiiimiiiiiiimiiiiimiimiiimiimimii S m s | | Glerslipun. ( ccc | Höfum nú fengið fullkomnari vjelar en áður fil að slipa gler og getum því afgreitt með stuttum fyrirvara gler- plötur með slipuðum brúnum t. d. á skrifborð, reyk- S S borð, snyrtiborð, afgreiðsluborð i verslunum o. fl. — Itejinihurðir með slípuðum brúnum og handgripum — i skápa og glerhyllúr. ,,Facet“ slipaðar rúður i hurðir o. fj. Höfum ennfremur vjel til að gera göt á glerþlötur. 2 S Ath. Alt unnið af fagmann}. * Sfmi 3333 LUDVIG STORR Símn. Storr s s REYKJAVÍK. ■mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmiii Framh. af bls. 2. sinum, sem er gamall járnbrautar- •Jvagn í útjaðri borgarinnar. Þar lif- ;ir hún eins og blóm i eggi og nú • kemur oft við sögu kunningi henn- ar, Poul Hörbiger, sem gengur und- ,'ir nafninu fuglahræðan. Innan skamms eru-þ.eii' báðir orðnir bál skotnir i stúlkunni Willy-arnir og þá gránár nú igamanið. Þeir biðja • liennar og tilþ ess að gera háðurii ja'fn hátt undir höfði flytur hún frá þeim, svo að liún verði ekki til að spilla vináttu þeirra. Enda hefir liiin ’ sjeð áð lcvikmyndakongurinn Merrymann sje kominn i bæinn og ætlar sjer nú að iáðast hjá honum —- en er yitanlega gerð afiurreka. Fer hún þá til vina sinna aftur. Þeii' koma sjer saman um að láta ham ráða hvorn þeirrá hún kjósi, en húji hlær að og gefur i skyn að hún hafi aldrei. ætlað sjer að giftast glugga- fágára og fer frá þeim aftur. Og m-nidinni lýkur með því, að þeiiu yinunum finst ráðlegast að hafa At- Íantsháfið á milli sín og fer annnr þéirra lil Ameriku með stúlkuna — hún heitir annars Jou-Jou. En hvor þeirra höndlar hnossið'? . m m m m FERMINGARGJAFIR kaupið þjer bestar oí< ódýrastar i VERSLUNINNI GOÐAFOSS Svo seiu: Naglaáhöld, burstasett, dömuveski, dömutösk- ur, seðlaveski, peningabuddur, skrautskríni, ilmspraut- ur, ilmvötn, signet, hálsfestar og marg't margt fleira. m m m IIIIIIIIIB

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.