Fálkinn


Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 4

Fálkinn - 29.04.1933, Blaðsíða 4
'I F A L K I N N Auga Osiris. Ilnrgraves s;il einn við borð á sljellinni fyrir utan Ilolel Savoy í Kairó, þegar inaöur einn kom til hans og kynti sig; ,)eg heiti Dnrsline, sagði hann, og mjer var sagt, aö jeg tnundi hilta yður hjerna. - Jæja, svaraði Hargraves kulda- lega. Og hverl er erindi yðar? Að tala við yður um kaup- skaþ! Þjer hafið, að því er jeg hest. v'eit, nýlega keypt smaragð- slein, sein gengur undir náfninu ,,Auga Osiris“. Hargraves alhugaði manninn ná- kvæmlega og sá að hann var eins og nautnamenn Parisar eru flestir. ,leg hefi keypt steininn fyrir (íilberl Jc Co. en ekki mig, svaraði hann og var ekki laust við stork- ii 11 í raddhreimnum. - Já jú, jeg skil það, hjell IHirstine áfraam, eins og ekkert hefði í skorist. Og það er sem um- hoðsmaður Jacquarcl, að jeg tala við yður. Hann rjelli Hargraves nafnspjald sitt og hann varð eigi lítið for- viða er hann sá, að Durstine var eigi aðeins umboðsmaður hins fræga gimsteinafirma i París held- ur líka meðeigandi þess. Bráðnaði þá þyrkfngur Hargraves og hann slóð upp og rjetti hinum höndina og afsakaði hve þur hann hefði verið á manninn. — Kn sannast að segja má jeg lil að vera á verði gagnvart því, að lenda i höndum prettvísra manna. Mjer hefir verið tekinn vari fyrir einum í dag. Þjer megið ekki reið- ast mjer, en — — — — Síður en svo, svaraði Martin Durstine hlæjandi um leið og hann settist. — Þjer eruð i fullum rjetti að tortryggja alla, og það er kunn- ugt, að ekki er hægt að sjá á út- liti manns, hvort hann er þjófur eða ekki. En lítið þjer á, hj.er eru heimildarskírteini mín, hætti hann við og lagði nokkur skjöl á borðið. Þau voru öll prýðilega vel fölsuð og Hargrave las þau, kinkaði kolli og rjetti þau til baka með ánægju. Hargraves var ungur maður, frjáls- mannlegur og alúðlegur. Durstine þuklaði með vaxandi ánægju á svo- litlum hnoðra í vestisvasa sinurn — það var prýðisgóð eftirlíking af „Auga Orsiris". - Svo að ])jer hafið þegar feng- ið aðvörun, ságði Frakkinn, — er j)að maður sem þjer þektuð áður? ,— Jeg hefi aldrei sjeð hann, sagði Hargraves. En mynd hans er alþekt í þessar grein, og jeg er viss um að hann eltir mig á röndum — þó jeg hafi ekki rekist á hann ennþá. Jeg hýst við að honum skjóti upp hve- iiiér sem vera skal. — Durstine hniklaði brúnirnar hugs- andi og svo ypti hann öxlum. •— Nú jæja, það er ávalt gott að liafa vaðið fyrir neðan sig! Og nú — — Jeg skil hara ekkert í, hvar hann hefir heyrt um söluna! Jeg liefi gert all lil að halda henni leyndri, sagði Ilargraves. — ()g þjer vissuð þetta líka. — I>jer virðist vera dugandi maður, sagði Durstine hrosandi — en tiltölulega nýr i iðninni, geri jeg ráð fyrir. — — — Það er jeg, svaraði Hargraves — jeg er nýlega orðinn fullnuma og þetta er fyrsta niikilsverða er- indið, sem mjer er trúað fyrir. Jeg þóttist heppinn að mjer tókst að gera þessi kaup. En af hverju drag- ið þjer annars að jeg sje nýgræð- ingur i slarfinu? — Mjög einfall — ef þjer hefðuð fengist við þella lengur niunduð þjer hafa frjett að þegar fyrv. und- irkonungur selur ættargrip á borð við „Auga Osiris“ þá er ómögulegt að halda þvi leyndu. Firmað mitt frjelti þetta fyrir hálfum mánuði. Hargraves pírði augun og liorfði á Ðurstine með undrunarsvip. — Og þó komið þjer nú tii min, og viljið kaupslaga um þennan smar- agð — viljið fá liann lijá mjer. Hvernig vikur þessu við? •— Það var eiginlega ekki ætlun mín að segja yður frá samhengi málsins, mælti Durstine afdráttar- laust, en jeg finn að þjer eruð heið- ursmaður og veit að þjer munuð ekki nota yður einlægni mína. Mál- !ð er þanni vaxið: Fyrir nokkr- um vikum falaðisl umhoðsmaður okkar eftir „Auga Osiris". En Ali prins vildi ekki selja við því verði sem við buðum og og firma mitt vildi ekki bjóða hærra án þess að eiga kaupenda vísan. En nýlega fengum við kaupanda og jeg fór hingað frá París. Því miður fjekk Ali prins að vita hver kaupandinn væri og — af vissum ástæðum var hann ófáanlegur til að selja okkur steininn. — Hann mintist ekkert á það við mig, sagði Hargraves. Nei, auðvitað ekki, svaraði Dustine og kýmdi ismeygilega. Kaup- andi okkar var — milli okkar að segja — Fuad prins. Það hefir á- valt verið fjandskapur minni ])ess- ara tveggja ætta, og metnaðargirni mikil milli furstanna. Ali prins sagði ður þetta vitanlega ekki, til ])ess að þjer skylduð ekki selja Fuad steininn. Nú jæja, sagði Hargraves — nú, en — það er þeirra málefni og kennir okkur ekkert við. Og nú viljið þjer kaupa steininn? Jæja, en ])jer verðið að semja við Lundúna- skrifstofu okkar um það. Jeg kaupi aðeins, en sel ekki. — Jeg mátti vita það, sagði Dur- sline. En mjer datt nokkuð i hug, út af því, sem þjer voruð að segja. Hafi þjer verið heppinn að ná kaupum á smaragðinum l>á getið ])jer verið helmingi heppnari nú. Því að jeg býð sem sje í hann tvö- falt það verð, sem þjer horguðuð álitlegur gróði fyrir firma yða; og góður sigur fyrir yður. — Tvöfalt verð! Hargraves dró ekki dul á undrun sína. Það verð- ur ekki smáræði, þvi að við urðum að borga drjúgan skilding fyrir steininn. — Eðlilegt sannvirði gimsteins er svo og svo mikið en ekki meira, svaraði Durstine. En það er sjaid- gæfni hans og saga, sem ákveður söluverðið. „Auga Osiris“ á báða þessa eiginleika, og svo hætist það við, að kaupandi okkar hefir rik- ar og persónulegar ástæður lil að vilja eignast steininn, svo að þjer skiljið, hversvegna hann er fús til að greiða þetta verð. Og munið: furstar prútta ekki! En ef þjer óskið þess fremur skal jeg semja við skrifstofu yðar í London, þetta var aðeins uppástunga .... Falleg uppástunga, tók Har- graves fram í, — og gott fyrir mig ef jeg gæli annast þetta. Jeg ætla að síma lil London sjálfur. Verðið sem jeg greiddi var tíu þúsund pund! — Þá býð jeg . tuttugu þúsund! svaraði Durstine og setti á s!g kaup- menskusnið. Eins og plögg min sína hefi jeg óskorað umboð til að semja fyrir firmans liönd. Þjer hafið vit- anlega löglegt umboð líka, svo að við getum gerl út um kaupin und- ir eins og þjer fáið samþykki frá London. Jeg skrifa lianda yður á- Eftir JACK HULICK vísiin á Anglo-Egyptian Bank hjcr á slaðnum og undir eins eins og hún er greidd og skjölin rannsökuð af- hendið ])jer mjer steininn. Hann leit á klukkuna og hniklaði brúnirn- ar. Núna er klukkan sex. Þá er hún niu í London. Ef þjer símið núna verður skeytið borið úl i hýtið í fyrramálið og þá fáum við svariö um hádegi á morgun. Hargraves kinkaði kolli. — Þjer munuð hafa sjeð smaragðinn? Ónei, ekki ennþá, svaraði Dustine og ljet sem sjer væri sama um það. — En umboðsmaður okk- ar hefir lýst honum og hann er sjer- fróður maður. Hafið þjer steininn hjerna? —- Já, í geymsluhólfi gislihúss- ins. Viljið þier lita á hann áður en jeg sendi skeytið? I afviknu liorni i forstofu gisti- hússins oppnaði Hargraves fagurt leðurhylki og rjetti Durstine það. Durstine hafði þráð ])etta augnablik í margar vikur og varið miklum tíma til að undirbúa það. Hann rjetti úl hægri höndina eftir hylkinu, en í vinstri lófa geymdi hann eftirlik- inguna. Frakkinn var hinn rólegasti. En þó gat hann ekki varist því að reka upp undrunaróp er hann leit stein- inn. Og það var engin furða þvi hann var undur fagur. Á hvitu silki lá hinn stóri smar- agðsteinn verðmætari en jafn- stór demantur — og stafaði af hon- um blikandi grænum geislum. Dur- stine horfði þegjandi og með að- dáun á steininn nokkrar mínútur. Svo tók hann smaragðinn upp úr hylkinu og rannsakaði brúnirnar á honum undir stækkunargleri. — Hreinasta gersemi! sagði hann að lokum og lagði hann i hylkið aftur, eða ljest gera það. Rjetti svo Hargraves hylkið aftur. Hargraves sá á grænan steininn um leið og hylkið lokaðist. En hann lók ekki eftir, að það var eftirlikingin, sem nú var í hylkinu. Hargraves lokaði hylkinu og bað fjehirðinn að koma því fyrir aftur í fjórhirslu gistihússins. Og svo sömdu þeir Durstine og hann sim- skeytið til Dondon. Durstine átti bágt með að dylja æsingu þá sem hann var i. Þetta hafði alt farið eins og hann hafði áformað. Símskeytið var síðasti lið- urinn í áforminu og var til þess ællað, að gefa honum tækifæri til að flýja. Þegar Hargraves fengi svarskeytið á morgun mundi Dur- stine vera úti í Miðjarðarhafi á leið til ítalíu. En hann gat enn sjeð af nokkrum klukkutímum þangað lil lestin færi lil Alexandríu og ætlaði hann að vera nálægt Hargraves á meðan, svo að honum gæfist ekki rúm til að skoða smaragðinn aftur. Þeir skoð- uðu því bazarana síðdegis um dag- inn og þegar þeir komu aftur á gistihúsið bauð Durstine Hargravcs til miðdegisverðar. Hargraves tók boðinu og ætluðu þeir að hittast stundu siðar. En þrátt fyrir alt hafði Durstine l)ó hlaupið á sig. Þegar hann reikn- aði muninn ó klukkunni í Iíairo og London hafði hann talið í öfuga átt. í stað þess að klukkan væri níu í London þegar Hargraves sendi skeytið þó var hún ekki nema 3. Og þessvegna hafði skrifstofan í London fengið skeytið samdægurs ög ekki dvalið að svara. Hargraves var að fara i smoking- inn sinn þegar svarið kom og kaldur sviti spratt út um hann þeg- ar hann las þessi orð: „Enginn Mar- tin Durstine meðeiguncli firmans Jacquard. Ráðleggjum varúð ng ná- kvænw rannsókn". Hargraves las skeytið aftur og aftur og varð óglatt af skelfingu. Þremur minútuin siðar stóð hann fyrir utan byrgi fjehirðisins. Hann slóð á öndinni og fingurnir skulfu meðan hann opnaði hylkið. Sekúndurnar urðu að eilífð og Har- graves stóð þarna og hrærði hvorki legg nje lið en starði á það sem i hylkinu var. Steinninn var með rjettri lögun og hann var grænn - en — það var ekki smaragð- steinn. Svo lokaði Hargraves hylkinu og bað rólegur fjehirðinn að komn þvi fyrir aftur í geymsluhólfinu. Svo gekk hann aftur upp í hcr- bergi silt. Hann var og fann sig eins og hann hefði upplifað jarft- skjálfta í þessari svipan. Settisl og kveikti sjer í sígarettu og var ró- legur á þann hátt sem menn eru, sem orðið hafa fyrir því versla Hann reykti og lnigsaði og áður en sígarettan var búin hafði hann end- ursámið í huga sjer aðferð Dur- stine, að minsta kosti i r‘“ latrið- unum. Honum datt i hug að gera lög- reglunni aðvart - en hætti við. Ef hann gerði það hlyti firma hans að kynnast málinu, og það mundi varða hann stöðu lians, ef til vill, Og í öllu falli svifta hann öllu trausti. Einasta lausnin var sú að ná smaragðinum aftur sjálfur og síim svo til firmans, að úti væri um samningana. Þetta var hægra orl en gjört. En það varð að gerast. Og hann fór að hugsa um lausn máls- ins. Hann hringdi i símann og fjekk að vita, að það sem hann óttaðisl mest — að Durstine væri flúinn var þó ekki orðið. Hann sá á lesta- áætluninni, að Durstine mundi ekki ætla fyr en um miðnætti, með næl- urlestinni til Alexandria. Hargraves hafði skammbyssu, sem hann sem gimsteinakaupmaður — hafði leyfi til að bera á sjer. En hann fann að úr því hann hefði byssuna mundi hann ef til vili neyðast til að nota hana — og það hafði hann alls ekki ætlað sjer Þessi leikur hafði, það sem af var, verið leikinn með klókindum og þvi yrði hann að halda áfram. Jeg hefi um það bil þrjá tima til að ná í steininn, hugsaði hann. Ef það mistekst verð jeg að snúa mjer lil lögreglunnar og síðan leita mjer að nýrri atvinnu. Tíu mínútum síðar kom Durstine inn i anddyrið og hitti þar fyrir Hargraves, sem var að tala við ó- kunnugan mann, lágan og gildvax- inn - og augnabliki síðar heils- uðust þeir með handabandi. Foster hjet maðurinn. Hr. Foster er vísindamaður, Egyptafræðingur, mætli Hargraves. — Nú einmilt, svaraði Durstine. Það hlýtur að vera skemtilegt við- fangsefni, hr. Foster. En eiginlega fanst honum ekkerl visindamannslegt við Foster. Hann var frammyntur og fastmyntur, aug- un hvöss og kjálkarnir eins og á bolabit. Þegar hann talaði bar hann óðan á og talaði í rykkjum og band- aði mikið. Durstine neyddist til að bjóða Foster að snæða með þeim, en um leið og þeir stóðu upp til þess að »-"ga inn i borðsalinn, hnippli Durstine í Hargraves og hvíslaði: Er þetta sá seni þjer voruð að tala um í dag? Þjófurinn? Nei, svaraði Hargraves móii betri vilund og gekk á eftir Fosler inn í boðsalinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.