Fálkinn - 01.07.1933, Síða 3
f Á L K T N N
S
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritsfjórar:
Vilh. Firison og Skíili Skúlason.
7raml:va:nulastj.: Svavar HjaKcslcd.
Afialskrifslofa:
PJanicastracti 3, Re.vkjnvik. Sími 2310.
Opin virkn daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa i físlo:
A n 1 o n S c li j ö l h s g n d c II.
Ulaði'ö kemur úl livcrn laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.70 n mánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Auglýsingavcrfi: 20 aura miltimeter
Herbertsprent, Uankaslræti 3.
Raufarhólshellir.
Raufarhólshellir mun vera stærst-
ur allra hella hjer sunnanlands. Er
hann skamt fyrir ofan bæinn á
Vindheimum í ölfusi. Glögg lýsing
á hellinum kom nýléga út í Lesbök
Morgunblaðsins, eftir Jón Oddgeir
Jónsson og vísast til hennar. Ferða-
fjelag íslands hefir áformað ferð
i hellirinn en orðið að fresta henni
vegna óhagstæðs veðurs. Nú stend-
ur enn til að fara i hellirinn á
morgun ef veður leyfir. Verður
e.kið upp í Hveradali en gengið
jiaðan í hellirinn, Lágaskarð aðra
leiðina en um Þrengslin hina. Gefst
1»á tækifæri til að skoða þennan
merka lielli og kynnast jafnframt
leiðuih yfir Hellisheiði, sem flest-
um eru orðnar ókunnar nú. Má bú-
ast við fjölmenni í þessa ferð. Far-
miðar fást á afgreiðslu Fálkans til
kl. 7 í kvöld. Myndin hjer að ofan
er tekin í hellisopinu.
Skraddaraþankar.
Um það leyti sem Menningarsjóð-
urinn tók til starfa var mjög deill
um nylsemi hans. Pólitikin rjetti
Irain krumlurnar þar eins og víðar
og gerði jafn sjálfsagt mál eins og
það, hvort íslendingar eigi að hlúa
að bókmentum og vísindastarfsemi,
að deilumáli.
Það má að vísu segja um bóka-
útgáfu menningarsjóðs, að suniar
bækur þær, sem hann hefir gefið
út mundu hafa komist út án til-
stillis hans. Á þetta einkum við um
Ijóða- og sögubækur. Það verður
eigi sagt, að það sje hið rjetta starf-
svið sjóðsins að gefa út slikar hæk-
ur, því að þær komast út án hans
hjálpar. Öðru máli gegnir um síð-
ustu bækur sjóðsins, Lagasafnið og
hið nýja visindarit dr. Einars Öl-
als Sveinssonar um Njálu. Annað
þeirra er handhók, sem hefir kost-
að mikia vinnu, er umfangsmikil
en þarf að komast inn á flest heim-
ili i landinu. Einstakir forleggjarar
mundu tæjilega hafa getað ráðist i
að gefa út slíka bók nema með
miklum styrk af opinberu lje. Iiu
nú er hún komin út og menn farn-
ir að kynnast því hve ágætt verk
þetta er og hve ómissandi öllum
þoim, sem eitthvað vilja vita um
löggjöf þjóðarinnar. Þangað getur
fjöldinn sótt ýmsa þá vitneskju sjer
lil hagsmuna, sem að öðrum ksti
þyrfli að sækjao til lögfræðinganna.
Bókin er að vísu dýr, 40 krönur,
en svo veitir hún allar upplýsingai-
lyrir ekki neitt.
Um upphafsril dr. Einars Ö.
Sveinssonar uni Njálu, sem hann
hefir nýlega varið l'yrir doktors-
nafnbót er það að segja, að i'ræði-
menn tclja þetta stórmerkt vísinda-
ril, sem eigi erindi til allra þeirra,
sem sögufræðum unna. En sakir
fámennis hjer á landi yrði það ó-
kleyfl öllum nema fjáðum mönnum
að gefa út slíkl rit á eigi.i kostnað
og ungir vísindamenn eru að jafn-
aði ekki fjáðir menn. Það fjárhags-
triði að koma út doktorsritgerð
mundi reynast flestum óyfirstigan-
legur þröskuldin
Þá má minnast á annað fyrirtæki,
sem nýlega er tekið lil starfa, en
það er Fornritaútgáfan. Hóf lnin
göngu sína me'ð hinni stórmerku
úlgál'u próf. Sigurðar Nordal af
Egils sögu, sem allir dómbærir
menn telja hið ágætasta verk og
'erulegan auð íslenskum bókment-
um. Er gleðilegt til liess a'ð vita,
hve gróðurinn er mikill í íslenskum
bókmentum þrátt lyrir kreppu og
óáran,
Hjer birtist mynd af hinni nýju
póstbifreið, sem verður í förum i
sumar milli Reykjavíkur og Ak-
ureyrar og hóf fer'öir norður
fyrir mánuði. Er hún fjóra
Einkennilegt hifreiðarslys var'ð
síðastliðinn laugardag í Svína-
hrauni neðarlega. Bifreiðin Re. 90S
var þar á austurleið, full af far-
þegum. Á beygju sem þar er, nokk-
uð krappri komst bifreiðin tæpt út
á hægri vegarbrún svo að bifreið-
arstjórinn mun hafa snarbeygt til
vinstri en ekki náð að draga af
slýrinu aftur og lenti því út af veg-
inum vinstra megin og lenti fyrst á
steini en síðan valt bifreiðin ofan
í' einn hraunbollann og veltist nið-
ur i hann, um tveggja mannhæða
fall. Til allrar hamingju var lítill
hraði á bifreiðinni og varð það til
liess, að allir sem í bifreiðinni voru
sluppu ómeiddir við þetta fall, en
vitanlega skemdist bifreiðin mik-
ið. Eigi verður öðru kenl um, en
daga i ferðinni. Bifreiðin hefir rúm
fyrir 9 farþega og aftasl klefa fyrir
pósftlutning og má líka nota hann
fyrir farþega. Bifreiðarstjórinn er
Guðmundur Albertsson.
að fát hefir komið á bifreiðarstjór-
ann þegar hann sá, að hann lenti
of utarlega á beygjunni. Má af þessu
ráða hve nauðsynleg aðvörunar-
merki þau eru, sem vegamálastjórn-
in og Fjelag ísl. bifreiðaeigenda
hafa komið upp víða nteðfram veg-
unum. Á þessum stað er merki aust-
an við beygjuna en ekki vestan við
hana. Gæti þetta slys orðið til þess
að opna augu manna fyrir því, hve
merki þessi eru nauðsynleg og yf-
irleitt hve margt er hægt að gera
til þess að auka öryggið á vegum
úti. Bifreiðaslysunum fer sífelt
fjölgandi og væri full ástæða til að
hefja enn öflugri baráttu en hingað
til fyrir því, að afstýra þessum slys-
um.
Frú Theodóra Thoroddsen verð-
ur 70 ára í dag.
Frú Guðrún Jónsdóttir Tjarn-
arg. 5, verður 70 ára h. þ. m.
Matthías gamli sjóari er orðinn
guðhræddur og þykist vera orðinn
talsvert bibliufróður. Hann hugs-
ar sig um:
- Sælir eru nauðsköllóttir, þvi
að þeir eru hreinir í hárinu, sögðu
þeir við mig þessir stúdentar .Hvar
slendur það nú aftur í Mattheusi?
Friðrik fjósamaður kemur inn i
eldhúsið til að fá sjer morgunmal-
inn einn sunnudagsmorgun. Hann
er mjög óhreinn um hendurnar svo
að eldakonan hefir orð á því og
segir:
— Mjer finst, Fri"gi, að þú gætir
að minsta kosti þvegið þjer á sunnu-
dögum.
— ónei, kelli min. Á sunnudög-
um vil jeg eiga fri.