Fálkinn - 01.07.1933, Qupperneq 4
4
F Á L K I N N
Útburð
I
Maðvir var á ferð um fjallendi.
Hann vai- að svipast eftir kind-
um, ekki langt frá mannabvgð.
I>etta var að vorlagi, um sauð-
burðinn. Maðurinn nam snöggv-
ast staðar og ballaði sjer út af
í litlum hvammi utan í liolti
einu. Þar hafði hann skamma
stund legið, er hann heyrir á-
•nátlegt væl, engu líkara en
gráti í ósjálfbjarga ungbarni.
Ris þá upp i skyndi til að at-
buga livað þetta geti verið, er
gæfi frá sjer slíkt hljóð, sem
.irtist koma úr aðeins nokk-
nrra skrefa fjarlægð, en sér
ekkert. Heyrir hann nú hljóð-
ið aftur, enn greinilegar en fyrr
og virtist það koma frá steini
uppi i holtröndinni, rjett fyrir
ofan hvamminn þar sem hann
sjálfur var. Maðurinn hljóp í
snatri upp að steininum, en
varð einskis vísari, sá ekkert
er horium þætti grunsamlegt og
beyrði nú heldur elckert hljóð.
Snýr því frá og legst fyrir á
sama stað og áður, en ekki var
drykklöng stund liðin, er hann
enn hevrir hljóðið frá liinum
sama steini og nú enn greinileg-
ar en nokkru sinni áður. Sprett-
ur liann nú upp í snatri og
hleypur að steininum, en verð-
ur enn sem f'yr einskis var. Er
hami liafði prófað þetta i tvö
skifti enn og að síðustu leitað
af sjer allan grun með því að
hringsóla holtið fram og aftur,
snjeri hann heimleiðis og var
þess fullviss, að lijer væri um
eittlivert yfirnáttúrlegt fyrir-
1 jrigði að ræða. — Um leið og
maðurinn bverfur inn um tún-
garðshlíðið, heyrir liann liátl
og lrvelft tóugagg uppi í brún-
inni, einmitt á þeirri leið er
liann liafði farið heim. Þessu
bljóði veitti maðurinn enga sjer-
staka eftirtekt. — En það var
sigurhljómur i þessu gaggi.
„Þarna er þá ein iielvítis tóan
á ferðinni", muldraði bann við
sjálfan sig. „Það er aumt að
vita af þessum bölvuðum vargi
og geta aldrei verið óhultur að
hann rífi í sig skepnurnar og
bað rjett heim við bæinn“.
II.
Maður sá er hjer ræðir um
var sannorður og grandvar. Flest
um þótti frásögn hans merkileg
og ýmsir trúðu þvi að maðurinn
hefði heyrt liljóð raunvendegs
útburðar. Og ekki var það til að
veikja gildi fyrirbrigðisins, að
‘jarna í grendinni var mjög gam-
alt eyði-býli, er orð hvíldi á að
ekki væri grómlausl með hrein-
leikann. Þó voru noklcrir er töldu
alt þetta misheyrn og vitleysu.
En maðurinn er vel ritfær,
skrásetti fyrirburðinn og var
ur.
hann gefinn út á prenti í safni
annara fyrirburða og þjóðsagna
og ótti hvarvetna eftirtektar-
verður.
III.
En maðurinn gætti þess ekki,
að það var hundinum lians að
þakka, að þessi fyrirburður
gerðist, því hefði hundurinn
verið með honum mundi ekkert
hafa gerst sögulegt. Hundurinn
bafði Idaupið að heiman og
var nú einbverstaðar á öðrum
liæjum í tíknasnuðri. Maðurinn
hafði þess vegna farið hundlaus
til fjárins, það gerði lítið til i
þetta sinn, af því að ekki átti að
smala til lieimrekstrar, beldur
var þetta aðeins ganga til eftir-
lits og athugunar á lambfjenu
út í haganum. —
Sjálfsagt var þó að bölva
hundinum fyrir flakkið og mað-
urinn hjet þvi um leið og hann
fór, ennþá einu simri, að láta
nú verða af því að gelda hund
skrattann þegar hann kæmi
úr þessum túr og sjá svo hvort
l.ann liætti ekki þessu bölvuðu
ekki-sen flakki. —
Hefði nú maðurinn verið
nægilega eftirtektarsamur þar
sem hann var á holtinu að
blusta á útburðarvælið, mundi
liann bafa getað sjeð sporin eftir
lágfótu litlu i nokkuð djúpu en
örmjóu og uppþornuðu, leir-
blöndnu aurdragi, sem lá niður
holtið bak við steininn hinsveg-
ar í holtröndinni, öndvert
hvaniminum þar sem hann bafði
lagt sig til hvildar. En þessu
bafði hann ekki veitt athygli og
þó bafði sporunum fjölgað, eft-
ir þvi sem maðurinn spratt oft-
ar upp í hvamminum, uns þau
voru orðin að einu traðki fram
og til baka eftir aurrennunni.
í enda aurdragsins, i sam-
skeytum holtsins og móanna
sem þaktir voru loðnum fjall-
drapa og lyngi, þar var ofur-
lítil kvos, að mestu huhn fjall-
Irapa. Þar faldi tóan sig. Það-
an gat hún sjeð hverju fram fór
án þess eftir henni væri tekið.
En hefði hundur verið með
manninum i för þessari, mundi
tæfu ekki hafa komið til hugar
að leika svo djai'fan feluleik.
IV.
Svo var mál með vexti, að
refalijón áttu greni ekki all-
fjærri þessu holti. Þau lijón áttu
nokkur efnileg refabörn, yndis-
legustu börnin i heiminum, að
þeim sjálfum fanst. En þau
þurftu mikið til sín og bæði
voru hjónin önnum kafin við
aðdrætti til heimilisins. Raunar
hafði það verið faðirinn, sem
annaðist aðdrættina fram að
þessum tíma meðan yrðlingarn-
Smásaga eftir SKUGGA.
ir voru svo ungii-, að þeir lifðu
nær eingöngu á móðurmjólk-
inni, en nú voru þeir orðnir
það stálpaðii- að mjólkin nægði
ekki svipað því til að seðja
þarfirnar. Þess vegna veitti ekki
af þótt móðirin færi líka á stúf-
ana til aflafanga. Faðirinn fór
austur alla heiði; var oft marga
klukkutíma í ferðinni, en kom
jafnan aftur færandi hendi. En
móðirin fór til vesturs og snuðr-
aði mest i móunum skaint frá
greninu, því enn voru börnin
ívo ung að ekki dugði að fara
langt í burt, eða vei'a lengi fjar-
verandi. — En svo kom
maðurinn, þetta tvifætta dýr,
sem tóan hræðist mest allra
dýra. Hún bæði sá hann og
bevrði til lians langt í burtu og
hún fylgdi lionum eftir og at-
bugaði hverja hans lireyfingu,
bar sem hann var að snúast
innan um lambfjeð og kind-
urnar. Og nú fór hann svo í-
skyggilega nærri greninu að
vissara var a|ð grenslast eftir
hvort hann hefði orðið nokkurs
\isari og fylgja honum eftir en
fara þó svo varlega, sem unt
væri. — En þegar maðurinn
iagðist fyrir í litla hvammmum
utan í holtinu, þá bærðist
í þessu forsmáða móður-
dýri hræðilegur grunur og ó-
vissa. Mundi hann vita af
greninu? Og af því að maður-
inn var hundlaus þá vaknaði í
henni útburðurinn! Og hún fór
í humátt á eftir honum alla leið
heim á brún fyrir ofan bæinn.
Þegar maðurinn livarf iim um
túngarðshliðið þóltist hún ó-
lmlt. Hjelt sig hafa heimt frelsi
sitt að nýju og gaf frá sjer fagn-
andi hljóð sigurvegarans.
V.
I þessu sambandi verður að
minnast á ræðu gestsins, sein
kom inn í baðstofuna á bæ ein-
um í sveitinni endur fyrir löngu,
þar sem rætt var um útburði.
Þá var harðindavetur og útburð-
arvæl alltíó. — Gestur þessi var
ekki í miklum metum, en mönn-
um þótti hann stundum skemti-
legur, af því þá sjaldan hann
talaði hjelt liann svo einkenni-
legar ræður. — „Hann er svo
mátulega skemtilega vitlaus og
svo er hann ofviti þar á ofan“!
sagði almenningur og menn
flissuðu og Idógu að honum.
„Og þegar ])ið
lieyrið útburðarvæl að vetrar-
lagi, sem er algengt undan ill-
viðrum og stórhríðum, þá er
ykkur í lófa lagið, að greina
]iað á hljóðinu, hvort það er
ung eða gömul tóa, sem hljóðai'.
Greina má á hljóðinu hvort það
er refur eða refkeila, hvort dýr-
ið er hvitt eða dökkleitt, hvort
báð er flökkudýr eða staðgeng-
ill, hvort það er veiðidýr eða
brædýr og hvort dýrið er borað
soltið eða mett. Þeir sem ekki
greina þetta hafa ekki veitt nátt-
úrunni næga eftirtekt. Þeir bafa
ekki greint liinn lífeðhslega
skyldleika náttúrunnar og um-
hverfisins. Þeir ta ekki skilið,
að líf allra tcgunda jarðarinnar,
Iiverju nafni sem nefnist, er
fljettað saman i óaðskiljanlegu
samræmi. Og þegar vjer drep-
um dýr, hvort sem vjer ger-
um það af þörf eða þarfleysu,
þá erum vjer að limlesta vorn
eigin líkama. Þó skiftir bjer
mestu máli livort limir eru lest-
ir eða teknir burt, til að bjarga
lífi, eða hvort líf eru tekin til
að bjarga einhverjum lim. Þeg-
ar vjer höfum greint þetta full-
komlega, erum vjer orðnir
m an nþeklc j arar ‘ ‘.
VI.
Grenið hafði fundist. í dauð-
ans ofboði var grenjaskyttan
sótt. Þótt ekki væru þetta bítir,
beldui' sauðmeinlausar tóur,
sem í greninu lágu, varð þó
undir öllum kringumstæðum að
vinna þær. Að láta tóur fara út
með unga sína rétt heima í bú-
fjárhögum mátti ekki koma fyr-
ir, þótt það hafi komið fyrir
i stöku sveitum fvrir sérstaka
vangá og trassaskap. Og skytt-
an var komin á bæinn undir
beiðinni. Þessi orðlagða á-
gæta skytta. Og merkilegt var
það að tóan skyldi liggja i greni
skanit frá þeim stað, sem mað-
urinn heyrði utburðarvælið á
dögunum! — Tóur eru ])á ekki
bræddar við útburði! Ung-
lingspiltur var látinn fara með
skyttunni á grenið. Heimilisfólk-
ið bað guð að gefa að skyttunni
gengi nú fljótt og vel að vinna
varginn og að þeir fengju gotl
veður til að liggja á greninu.
Strax fyrstu nóttina tókst
skyttunni að leggja refinn. Hann
kom beina leið heim að greninu
og ugði ekki að sjer. Þar fjell
hann fyrir skotinu. í kjaftinum
hafði hann borið gamlan fugls-
bam, sem liann liafði fylt ai'
smáfuglaeggjum. Heim á grenið
niátti hami ekki fara með ham-
inn, því yrðlingamir myndu
sjiæna hann í sundur á milli sín
og gera liann ónothæfan til að
safna í hann eggjum á nýjan
leik. Nú var hann að losa ham-
inn skamt frá greninu þegar
skotið reið og drap hann. Næsta
sólarhring liafði tekist að ná öll-
um yrðlingunum.
Móðurdýrið, sem öðrum nöfij-
um er nefnt grenlægja, læða,
bleiða eða refkeila, hafði enn
ekki tekist að fá í skotfæri. Hún
sá við öllum brögðum þaulæfðr-
ar grenjaskyttu. Hún liafði þeg-
ar fyrstu, nóttina orðið vör við
mennina á greninu og æddi um
vælandi og hljóðandi, svo að
loftið titraði og hljóðin virtust
skerast gegn um merg og bein.
*
«