Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1933, Side 7

Fálkinn - 01.07.1933, Side 7
F Á L K I N N 7 liann fann svo til sín, þó lit- lægur væri þú oróinn frá Kína, a'ó ckkert var upp úr honum aó liafa.. Hinsvegar sagði mr. Jolm- ston mjer margt lun lærisvein sinn, sem hann hjelt mikið upp á. „Hefði keisarinn ekki haft hestheilsu og tamið sjer tor- trvgni við þá sem hann um- geksl þegar frá barnsbeini hefði hann aldi’ei komist af þarns- aldrinum. Það liggur i lund Kín- verja, að liala altaf smugu opna til þess að bjarga sjer úl um þegar á liggur. Það var gott og hentugt að liafa einhverja keis- ara-hræðu í bakhendinni, sem hershöfðingjarnir gæti hrætt hver annan með. Ög jaliivel þegar „vondi Búda“ sálaðist var margt af fólki til sem lil' keis- arans var dýrmætt og þetta fólk tijelt vörð um hann þó haim væri eins og fangi og innprent- aði honum, eins og satl var, af þjóðin inundi fagna ef hann kæmist í hásætið aftur, el' land- ið yrði þá friðað og skipulag kæmist á stjórnina. Annars var keisarinn einn af þeim læri- sveinum, sem liæði gleðja kenn- arann og koma honum i vanda, af því að þeir vilja vita ineira en kennarinn getur svarað. Hann hefir eigi verið duliim þess hvað gerðist i Kína og hve öllu hrakaði og oft spurði liann þá: „hvernig verður það orðið eftir 10 ár?“ Og þá slap]) mað- ur ekki með að svara því, að maður væri enginn spámaður, því að keisarinn taldi að liægt væri að spyrja spámennina 100 ár fram í timann en tiu ár væri svo stutt tímabil, að allir hlytu að sjá fyrir sem þættust geta kent öðrum“. Ungi keisarinn sjálfur mátti ekki koma út fyrir hallarmúr- ana í Peping. Samkvæmt siðun- um mátti hann ekki stíga í fæl- urna, þó hann brynni í skinninu eftir að fá að hreyfa sig, heldur var hann borinn gulum burð- arstól silkiklæddum stað úr stað, af 20 geldingum. Kennarar lians urðu líka að t'ara á milli í burðarstólum, en þeir voru rauðir og báru þá ekki nema fjórir menn. í þá daga var keis- ariun með fljettu, sem þjónarn- ir lögðu mikla rækt við, svo að hún varð gild og falleg. Þegar hann varð 15 ára (eða i rauninni 14, þvi að Kinverjarn- ir telja nýfætt barn eins árs) langaði forsetann til að vita, hvers keisarinn óskaði sjer helst og kvaddi Johnston á fund sinn !il að spyrja hann, hvað hent- ast væri að gefa lionum í af- mælisgjöf. Johnston þótti viss- ast að spyrja keisarann sjálfán. Nú var svo ástatt, að for- ráðamenn keisarans höfðu ekki sóað þeim fjórum miljónum dollara, sem stjórnin liafði gefið keisaranum og „vonda Búdda“ og hann átti því nóg fyrir sig að leggja. Og þessar voru óskir hans: 1) að fá að fara til Ev- rópu og læra, 2) að fá að vera frjáls maður í Peping og 5) ef ekki væri hægt aði verða við þessum óskum að eignast rilvjel til þess að dundá við. Keisarinn fjekk ritvjelina. Ilann vissi fyrirfram að tvær fvrri óskirnar mundi hann ald- rei fá og varð stórglaður er hann fjekk þetta nýja leikfang, sem allir hristu liöfuðið að. „Og hver veit nema hann hafi ein- hverntima gagn af að kunna að fara með ritevjel“ sagði mr. .lohnston að lokum. Keisarinn er liinn geðslegasti maður að ytra útliti. Ilár og herðibreiður augun gulbrún og stór af kínverskum augum að vera. Hann er mjög bjartur á hörund. Fofráðamenn keisarans ljelu liann gifta sig þegar hann var íí) ára og konan var prinsessa af mansjúa-ættum. En svo lang- aði þau hjónin i brúðkaupsferð og stjórnmálaandstæðingar keis- arans notuðu þessa ósk til þess að fá átyllu til að koma honum út úr stofufangelsinu. Iionum var sagt að hann fengi að fara lil Evrópu, ef hann gæfi sann- anir fvrir, að bann kærði sig kkert um keisaratignina i Kina. Og þá Ijet hann skera af sjer fljettuna og afsalaði sjer keis- aranafninu. Þannig hvarf síð- astakeisarafljettan í Kína og „sonur himinsins“ Hsuan Tung hvarf, en i staðinn kom óbreytt- u r Pu-yi. En þegar þetta var gert komu óvinir hans og sýndu fram á, hve lítt keisarinn hirli um eríðii’ sínar og um Kina og með þessu móti gátu þeir gert hann óvinsælan í augum hinna afturhalssömu Kínverja. Ástandið i Kína fór síversn- andi og þegar þjóðernissinna- herinn náði Peping á sitt vald haustið 1924 varð Pu-yi að flýja lil Tientsin sem er aðeins fjögra líma leið lrá Peping. Hann var þá allslaús, því að svo margir fjárlialdsmenn liöfðu verið sctt- ir vfir fjórar miljónirnar lians, að þær voru orðnar að engu. En i Tientsin var honum tek- ið opnum örmum af japönsku yfirvöldunum og fengin liöll til umráða í japanska borgarhlul- aiuun, lika var honum gefinn ríkulegur lifeyrir. Skorti þvi ekki á gestrisnina og Pu-vi og kona hans tóku þessu fengins liendi, enda var ekki i ömuir hús að venda. Og þarna í jap- önsku höllinni, undir japönsku "ftirlili og' japönskum álirifum Iiefir þessi ungi maður átl heima í mörg ár og beðið þess að hans tími kæmi. Og þegar japanskar falibvssur höfðu und- irbúið uppreisnina i Mansjukuo, spilaði stjórnin í Tokíó út góðii trompfi. Mansjú-þjóðín fjekk iansjú-furst^nn til höfðingja fir sig, og nú er það hann yrverandi keisarinn í Kína, sem í styrjöld við Kína. Samkvæmt áiiti iþróttámanna voru þessir menn laldir bestu tíu hnefleikamenn heimsins í þyngsta flokki og i þeirri röð sem þeir eru taldir h.jer: Jack Sharkey heimsmeist ari, Max Schmeeling, Priino Carn- era, Max Baer, Tommy Laughrun, Stanley Poreda, King Levinsky, Otto von Poral, Jolinny Hisko, Tuffy Gritfiths og Arl Lasky. Nýlega er dauður í hæ einum í .lugoslavíu horgarstjórinn þar, Kos- lie ofursti. Hann lifði lengst af þeim fimm morðingjum, sem drápu Alex- ander konung og Drögu drotningu, konungshjónin i Serbíu, fyrir 30 ár- um. •----x--- Nýlega hefir ráðstjórnin rúss- neska fundið merkilegt brjefasafn í hinn gömlu sumarhöll keisarans í Zarkoje Selo, skamt l'rá Leningrad. Eru það brjef, sem farið hafa milli Nikulásar keisara og Vilhjálms Þýskalandskeisara 1911 11) 14 og fundust þau innmúruð i vegg í höll- inni. Sagt er að brjel' þessi munu Várpa nýju ljósi á millrikjastjórn- málin i Iivrópu fyrir strið. Ný hegningarlög hafa nú verið sett i Þýskalandi. Hefstu breytingarnar frá þeim göinlu eru þær, að fyrir föisun og fjársvik er nú þyngri refs- ing en áður, þrælkunarvinna í slað tugthúss. Sjerstaklega há refsing er lögð við ef glæpurinn „skaðar þjóð- ina“. Hegningarvinna liggur við þvi að misþyrma börnum, gamalmenn- um og lötluðum og sömuleiðis við þvi að pynta dýr. ;— Þá hafa stful- entaeinvígin gömlu „mensúrurnar" verið leyfðar á ný, „til þess að efla þrótt þjóðarinnar“. ----x---- Dr. Abbot, ritari Smitsonian insti- tut, hinnar l'rægu vísindastofnunar Bandaríkjamanna spáir því, að næslu tvö árin muni sölin verða kaldari en undanfarin ár og inuni þetta Imfa áhrif á veðráttuna á jörft- inni. Þó sje eigi þar með sagt, að veðráttan verði kaldari, því að mörg önnur öfl hafa áhrif á veðráttuná, en liitt þvkist hanri viss um, að þessi sólarkuldi muni hafa áhrif á ein- hvern hátt. Dr. Abbot hefir rannsak- að breytingarnar á hita sólarinnar árum saman. Hefir hánn fundið að sjö mismunandi tímabil sjeu um bitamagni sólarinnar, 7, 8, 11, 21, 25, 45 og (i8 mánuðir. Hefir hánn bygt spádóm sinn á þessum öldu- hreyfingum. — Það er vissara að nota vel sólskinið i ár. ----x---- Kostnaðarreikningurinn fyrir málarekstur Norðmanna í llaag út af Grænlaiuli hefir nú verið gerður upp. Kostnaður Norðmanna varð alls 950.000 krónur. Talið er að kostuað- ur Dana hafi orðið miklu nieiri. ------------------x---- Danski iþróttamaðurinn Johan Tranrum, sem er orðinn frægur fyrir fallhlífarstökk sin, hljóp ný- lega út úr flugvjel í 8000 metra hæð á sýningu í Englandi. Ljet hann fallast 5800 metra niður án þess að fallhlífin spentist út, en loks þegar hann var rúma 2000 metra frá jörðu ljet hann fallhlíf- ina opnast og lenti heilu og höldnu án þcss að hafa orðið nokkuð meinl við þessa einkennilegu og glæfra- legu loftsiglingu. Það þarf sterkar táugar til þessa, enda þykir það frækilegasta fallhlífarstökkið, sem gert hefir verið i heiminum. ----x----- Þýskur vísindamaður er að reyna aft sanna, að máðurinn hafi einu sinni verið fiskur og að geisparnir sjeu leyfar frá þeim tímum. Bæði menn og t'iskar glenna upp munn- inn til þess að ná i súrefni. ----x----- Marlene Dietrich tók upp á því fyrir nokkru að ganga í karlmanns- fötum, lil þess að láta taka eftir sjer. Nú hefir hún verið í París um tíma en þar hefir lnin orðið að be.vgja sig f'TÍr tískunni og áliti kvenfólksins og fara í pilsinn aftur. Dóttir hennar átta ára gömul, sem kom lil París í drengjafötum er lika komin á kjól. -----x---- Síðasta ríkið í Bandaríkjunum, sem hefir greitt löglegan meirihluta með afnámi bannlaganna er New Jersey. Eru þau þá orðin fimm sambandsrikin, sem ekki viljn hafa neitt bann.. ----x----- Blaft eitt í London birti nýlega þrjár myndir saman meft stuttum texta undir hverri mynd, sem er talandi vottur um ástæður sumra hiuna „gamalríku“ Englendinga. Fyrsta myndin er af hertoganum af Manchester. Hann á 3000 tunnur lands en ekki rauðan eyri í pen- ingum. Onnur er af hertoganum af Leinster, sem hefir verið stefnt af skuldunautum sínum en lýsl þvi yfir, að hann geti ekki borgað. Fjekk hann frest lil 19. júní. Þriðja mynd- in er al' jarlinum af Krimoull, sem er giftur dóttur hinnar alræmdn „nátt klúbbadrotningar“ Kate May- rick. Hefir verið hótað að gera hann gjaldþrota ef hann geti ekki borg- aft 250 krónur i tveimur máriaðui- legum afborgunum. Ef þjer viljið eignast GÓÐA BÓK þá kaupið SAMLÍF- ÞJÓÐLÍF eftir Dr. (Juðm. Finnbogason. Fæst hjá bóksölum. Seiid gegn póstkröfu um alt land. VerÓ kr. 5.50 bundin og kr. 4.00 óbundin. heitmann's kaldur lítur til heimalitunar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.