Fálkinn - 01.07.1933, Blaðsíða 11
F Á L K 1 N N
11
Yngstu lesendurnir.
Hyggindi, sem í hag koma.
Drengur, sem kann aft taka á
smiðatóli hefir allaf nóg aó ger.i.
AnnaS hvort er eitthvaS í ólagi
heima hjá honum sem hann gelur
gert við, eða hann getur siníð.ió
sjer eitlhvað skemtilegt til |iess að
leika sjer að. Jeg ætla að henda
ykkur á sumt af þessu í dag.
En lil jiess að stunda smiðar
þarftu helst að hafa einliverstaðar
afdrep fyrir þig, svo að þú sjerl
ekki fyrir öðrum með dótið þitt
og aðrir skemmi ekki fyrir þjer.
Hver veit nema þú getir fengið
pláss i kjallaranum eða úti í
skemmu;, ef þú ert i sveit.
að hækka eða lækka stuðninginn
eftir vild.
Jeg þarf víst ekki að taka l'ram,
að sjúklinglirinn á að hal'a þykk m
kodda ofan á bakstuðniiignum ef
honiini á að liða vel.
lif þú l'erða að l'ást við ein-
hverja meiri háttar smiði o« þarit
Engir meiddir fingur.
að reka stóra nagla, þá geturðu
notfærl þjer ]iessa mynd og svo-
látandi leiðbeiningar: Láttu fje-
laga þinn hjálpa þjer og halda
naglanum i klemmuhni sem þú
getur 'erf þjer í einni svipan úr
Þú átt að gleðja þá sem bágt eiga.
Heíirðu reyiit hvað það er að
liggja veikur? Þá þekkirðu þann
tímann þegar maður er hvorki
eiginlega veikur nje lieldur heil-
brigður, vegna þess að maður cr
svo máttfarinn eftir veikindin. Þá
langar flesta til að lesa í bók, en
|iað er erfitt að koma sjer fyrir í
rjettum stellingum þannig að mað-
ur þreytist ekki, ef maður á að
halda á bókinni um leið.
Ef þú átt veikan ættingja eða vin
þá er ekki vafi á þvi að þú gerir
honum gleði með þvi að búa til
handa honum bakstu&niiig, eins og
þú sjerð lijerna á myndinni.
Ramminn er gerður úr þykku
borði (um 2 sentmetra), en sjálf
platan þarf ekki að vera nema
einn sentimetri á þykt. Stærðinni
hagar þú eftir þvi hvað sjúkling-
urinn er stór. — Þú sjerð fyrir-
komuiagið alt á myndinni. Þó skal
jeg benda þjer á, að stifurnar á
bak við eru festar svo að hægt sje
tveimur listum, sem eru hundnir
saman í annan endann, eins og þú
sjerð á myndinni. En sjálfur tekur
Þarnn sjerðu krakka, sem eru að leika sjer að síðustu hænungun-
um sem hafa bæst við á heimilinu.
þú stóra hamariiui og nú geturðu
barið eins fast og þú vilt, því ð
þú þarft ekki að óttast að berja ,
fingurnar á þjer eða öðrum. Og
þegar þú verður þreyttur getið þið
skifst á, þú og drengurinn se n
hjálpar þjer.
Þvoitafatan lekur og hún niamma
þin er alveg i vandræðum ineð
hana. Það er ekki hlaupið að því
að finna gatið, því að fatan er vot
allstaðar að utan.
Nú eru góð ráð dýr, en lijerna
er ráð, sem er alveg ókeypis.
Settu lítinn rafmagnsiampa a
gólfið og hvolfdu fötunni yfir hann
og þá sjerðu von bráðar hvar gatið
er. Best er að ekki sje bjarl í her-
berginu en þó má ekki vera svo
dimt, að þú sjáir ekki til að þjetta
gatið, með tini og lóðbolta.
Ódýrt æfingartæki.
Ef þú ert kraftalaus i samanburði
við kunningja þína þá geturðu ert
þjer vöðvast'rkir með einföldu
móti, eins og myndin að ofan sýnir.
Hann er gerður úr tveimur stykkj-
uni úr brúkuðum reiðhjólaslöng-
um, 40 sentimetra löngum, sem fest-
ar eru í tvo ferhyrninga gerða úr
sverum vír, og t'estir í handföng 't
trje.
Það gerir ekkert til þó að teygj-
an i slöngunum sje ekki svo mikil
að þú eigir erfitl með að draga
það sundur. Teygjustyrkleikinn má
gjarnan vera lítill, þess fleiri æf-
ingar geturðu gert o- þess oftar,
án ]iess að ofþreyta þig.
Fyrst teygir þú þrisvar sinnum
fyrir aftan bak og manst að láta
linast hægt á böndunum en ckKi
sleppa þeim máttlaust þegar þú hef-
ir dregið þau út. Næst dregur ]) i
þau ]>risvar sinnum að neðan þá og
upp. Næsl heldurðu vinstri hend-
inni við vinstri öxl og dregur út
með hægri hendi þrisvar sinnum
og svo hefir þú handaskifti og ger-
ir sömu æfinguna. Loks rjeltirðu
upp hendurnar og dregur böndin
þrisvar sinnum sundur og saman
yfir höfðinu á þjer.
Allar þessar æfingar gerir pú
hægt og rólega og gleymir ekki að
anda djúpt oe rjett. Ef þú gerir
þessar æfingar á hverjum morgni
er ckki vafi á, að þjer fer fram
með krafta.
Tóta frænka.
Fyrir eina
40 aura á viku
Qetui þú veltt þjer og taeim-
III þinu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra en
SFINXINN RAUF
ÞÖGNINA____
Besta ástarsagan.
Fæst hjá bóksölum og á
afgreiðslu FÁLKANS,
Bankastræti 3.
Send burðargjaldsfrítt gegn
póstkröfu um alt land.
Verð fjórar krónur.
O -%»• O O "II..-O O •'U..-0 •"0*. O ‘"WO O •HæO O •0»>0 k
l Dt’ekkið Eqils-öl
i ■