Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1933, Side 14

Fálkinn - 01.07.1933, Side 14
14 r Á I. K I N N ar á manninum. Hann var sýnilega á lileri og hlnslafíi eftir hverju liljócSi. HöfuS hans var ofurlitiö áh’itt, hendurnar lijengu mátt- lausar niður, og eyrað sneri a'ð tröppunum. Einstakur geisli frá ljósakrónunni hafði hitt á skámmbyssuna, sem hjekk niður. I>ar sem maðurinn var, gat hann ýerið hulinn, alt þangað til Maine kæmi að liatta- hénginu. M gat hann í tveim hljóðlausum skrefum náð í hann og barið hann í höfuð- ið með byssuskeftinu. Alt þetta gat farið jafn liljóðlega fram og vel æft atvik i kvikmynd. Sekúndurnar liðu, smátt og smátt. Mað- urinn virtist hafa til að bera þolinmæði eins og Sfinx. Maine geklc út frá þvi sem gefnu bver hann væri. IJað var auðvitað Dassi nafnið var líkast því að vera indverskt, fanst honum; og andlitið var að minsta kosti nógu dökkt til að vera það. Hann lilaul að hafa lieyrt er lnisbóndi hans datt á gólfið uppi, og var nú milli tveggja elda, hvort hann ætti að meta meira: að hlýða skipunum sinum og húgsa um Maine eða fara upp og grensl- ast eftir hvemig á þessum dynk í gólfið stæði. I’að var ekki um að villast livað Vorst hafði sagt. Maine Iiafði sjálfur heyrt orðin: „Kellard Maine er nýfarinn úl“. Það var á- kveðið og sjálfsagt að lilýða þvi. Það kom valla til að húshónda hans hefði verið þröngvað til að segja neitt annað en hann sjálfur vildi. Maine gat næstum fylgt þessum lnigsanaferli undir lmykluðum augnabrún- um Asíumannsins. .. . en ef Maine var far- inn út úr stofunni hversvegna koin hann J)á ekki niður? Og hvað þýddi þessi dynkur uppi? Var það Maine eða Vörst, sem hafði dottið. Ef ]>að var Vorst, gat það ekki liaft nema eina skýringu. Maine hlaut að hafa snúið við og komist að honum óvörum. Manninum fanst sem hjer |>yrfti eitthvað frekar að gera en bara að biða, i myrkrinu, í skotinu hjá stiganum. Dassi virtist hafa komið sjer niður á því livað gera skyldi. Maine heyrði, að hann setti byssuna í hálfsþennu. Dassi ætlaði að fara að leita. Maine skautst hinummegin við f stigaopið. Fyrir ofan stigann var geysistór kassaklukka, sem marraði hægt og tilbreyt- ingarlaust. Maine þrengdi sjer bak við hana og beið. Dassi kom upp stigann, mjúkur eins og lígrisdýr. Maine gat aðeins heyrt i flóka- skónum á tröppunum. Hann sást koma fyrir krókinn við stigauppganginn, með skamm- ’byssuna lítið eitt fram undan sjer en aug- un skimuðu í hvert horn. Hann átti ekki eft- ir tvö skref að manninum bak við klukkuna, en hann var í slíkum æsingi og forvitni að vita livað liggja kynni í leynum fyrir hon- um, að hann tók ekki einu sinni eftir liætt- uni, sem var alveg lijá lionum. Hann læddist J)vert yfir stigaopið. Maine beið Jiangað lil hann kom móts við hann, en |>á ýtti hánn hægt á klukkuna. Ilún hallaðist og tók að detta. Marrið í lienni hætli sam- stundis og Iiinn þungi dinglandi slóst innan á hurðina. Dassi sneri sjer við með adköfum er liann sá, að klukka nætlaði að detta of- an á hann og að skífan var ekki nema fet frá andliti hans. Hann har ósjálfrátt fyrir sig hendurnar til þess að verjast klukkunni. En hún fjell fram á hendur hans g hann stóð undir henni eins og stoð. En meðan á því stóð, þó skamt væri, var Dassi óvígur. Maine stje rólega til hliðar og sneri skammbyssuna úr hendi hans. Þetta tók ekki nema augnablik. Það gekk svo eðlilega og sjálfkrafa að það var næst- um hlægilegt. Dassi var of hissa og svo mjög gekk fram af honum, að hann gat ekki einu- sinni rekið upp neitt ýlfur lil að kalla á h.jálp. Skeftið á skammhyssunni skall á gagnauga lians. Ivlukkan, byssan, stiginn og yfirleitt alt, sem var innan sjóndeildarhrings lians, dansaði og hann skall á gólfið, með hryglu stunu. Maine liafði rekið öxlina undir klukkuna og reisti lianá nú aftur upp að veggnum. llann setti hana i gang aftur og læddist svo liægt niður stigann. I forsalnum var dauðaþögn og ekkert lífs- mark með iieinu. Litil klukka, sem stöð |)ar á svartviðarstólpa, sló tólf á miðnætti. Maine þreif batt sinn af fatahenginu og gekk þÖgull út um dyrnar. IV. Næsta morgun vaknaði Maine við það, að liarkalega var barið á hurðina hjá liommi. Unglingsrödd fyrir utan tilkynti, að maður biði eftir lionum niðri og J)yrfti að tala við liann tafarlaust. Líkist hann nokkuð Kínvérja? spurði Maine. Nei. Það er stór maður, voða lierða- breiður, svaraði unglingurinn. Dálitið skoskur i málfæri. Sendu hann Jiingað, sagði Maine og tók slána frá hurðinni. Maðurinn kom upp einni eða tveim min- útum síðar. Það var borgarabúinn lögreglu- spæjari. Það var eftirtektarvert, að liann mintist ekki einu orði á veðrið. Eruð J)jer Kellard Maine? spurði hann. Já, sem áður var í Dartmoor. Bíð- ur eftir tilkynningu frá aðalstöð lögreglunn- ar á hverju augnabliki. Er ]>að sá, sem þjer viljið tala við? Það er sá rjetti. Og jeg er með tilkynn- inguna. Við vildum ekki nota símann; svo alvarlegt finst lögreglustjóranum málið. Okkar á mill sagt, gengur hann með hjartað i buxiinum. Hafið |>jer sjeð blöðin í morg- u n ? Var alveg að opna augun núna. Spæjarinn tók lieila hrúgu af hlöðum og lagði á rúmið. Litið þjer á þetta og þá muíiuð þjer sjá hversvegna gamli maðurinn gengur eins og köttur á lieitri járnplötu. Þetta virðist ekki vera neitt smáræðis mál? Það er nokkuð lil í því. Og nú býsl jeg við, að Sir Everard, sem í nokkrar vikur hef- ir fussað við mjer, liafi kannske ekki neitl á móti ]>ví að sjá mig og fá einhverjar upp- lýsingar. Eða var það ekki erindi yðar? Jú, ef þjer gætuð komið sem allra fljót- ast á stöðina. Hann bað mig Jeggja áherslu á J>að, að ]>jer kæmuð sem allra fyrst þjer gætuð. Jafnvel ein minúta getur verið dýr- mæt, ]>egar um svona mál er að ræða. Já, |>að getur hún verið, getið Jijer bölv- að yður uppá, urraði Maine og rjetti sig upp í rúminu. Það var skaði, að Lewis skyldi ekki skilja það fyrr en skall í tönnunum. Jeg gæti svo sem verið þver ef jeg vildi en það er nú svona, að jeg vil það ekki þegar svona stendur á. Bíður hann eftir mjer á stöðinni? . Hann hefir verið þar alla nóttina. Hef- ir unnið hverja mínútu síðan hann fjekk boðin frá yður. I l-m! Hefir honuni nokkuð orðið á- gengt í nótt? Ekki vitund, neinstaðar. Það var kom- ið yfir miðnælti þegar þjer hringduð. Þá var sendur l)íll i Park Lane innan tiu milútna. Ellefu menn umkringdu liúsið cn fimm leit- uðu i ])ví. Fóru um það all, liátt og lágt. En ekki nokkur lilandi sála sást neinstaðar. Fjandi skrítið. Þeir liljöta að hafa komisl burt meðan þjer voruð að síma. Það eru J)ar ])rír menn núna, klæddir sem málarar, til J)ess að lialda forvitnu fölki burtu. Alt liúsið hefir verið borað og stungið og rann- sakað í alla nótt, cn ekki fundist svo mikið sem lyktin af Jieiúi. Allir liorfnir með all silt. Pú-úh svona! Spæjarinn bljes út úr sjer imynduðum reykjarmekki og dreifði honuni með því að veifa hendinni. Þjer fór- uð eftir að Jögreglan koin var ]>að ekki. Maine svaraði ekki spurningunni. Ilann horfði hissa á spæjarann. Er það meiningin að enginn hafi fuiid- ist í öllu Inisinu í nótt? spurði hann. Ekki einu sinni háll'ur skuggi af Iiálf- um draug. Heldur ekki un’g stúlka í yfirliði, i stórum stól i bókasafninu á fyrstu hæð? Ekki lifandi sála. Bómur lögreghi- mannsins var þannig, að enginn efi komst að. Guð minn góður. .Teg skildi Yorst eflir með nóg kókaín í sjer lil að halda lionum eins og daúðum í heilan sólarliring. Og Dassi þjónninn - var liggjandi i kuð- ung með marblett. á haúskúpunni, sem var á stærð við skammbyssuskefti. Það er nú sama, herra minn. Park Lane hefir lekið lieldur illilega i nótt. Bott- urnar liafa fundið það á sjer að skipið var að sökkva og flúið. Eltingaleikurinn eftir Vorst verður að byrja að nýju frá miö- nætti i nótt sem leið að reikna. Nú eruð þjer eini maðurinn, sem vitið nokkuð ákveð- ið um fantinn. Þessvegna þarfnast gamli maðurinn yðar meira en nokkurs annars í heiminum. Eilurherferðin er þegar hafin. Vorst er þegar tekin til við hyrjunarléikina. alveg eins og þjer sögðuð gegn um simann í gær, að hann myndi gera. Gamli maðurinn lioppar upp og niður alveg einsog Ijón i grindum, og véit ekki livað hann á af sjer að gera. Það munaði ekki hársbreidd að honum tækist að gera allan mannskapinn vitlausan í morgun. Rak þrjátíu spæjara af stað undir eins og hann vissi um þetta. brjátíu! Það er slærsla útsending, sem jeg hef enn vitað um í einu. Kinahverfið er eins og sjóðandi grautarpottur. Öll B-deildin er ]>ar á höttum öll eins og hún leggur sig og gengur þar á milli húsanna með heila hrúgu af handtökúúrskurðum og lætur greipar sópa. Sleppir ekki svo miklu sem mús. Eru þegar búnir að finna fjöldann all- an af ópíum-holum, og grafa upp ein fim- tíu spilavíti og raka saman fjöldanum öll- um af gömlum syndurum, sem þeir afa ekki náð í árum saman. En þeir hafa hara ekki náð i Vorst — eða neinn al’ árum hans. Það er það merkilega. Því óaldaflokkurinn er svo vel skipulagður, að þar skakkar ekki punkti eða kominu. Nei, flokkurinn sá komst ekki einu sinni með á myndina, helcl- ur Imrfu einhvernveginn fjandinn má

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.