Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1933, Qupperneq 15

Fálkinn - 01.07.1933, Qupperneq 15
F Á L K I N N 15 Framh. af bls. 2. ur lög úr „Rigoletto", „La Traviata“, „Taranella" og ,Boheme“. Hjer er ekki um óperukvikmynd að ræða, það er nútimasaga um ínikinn söngvara, sem í fyrsta skifli nýtur vors og ásta, er hann dag nokkurn Jeggur ó flótta frá leik- liússtjóra sínum og ráðamanni og fer til Sviss, verður ástfanginn og flækist i fjárglæframál og verður hlátt áfram að syngja af sjer grun lögreglunnar. Kvikmynd jjessi mun vafalaust e'iga tiltölulega jafnmiklum vinsæld- úm að fagna hjer og i Kaupmanna- höfn og annars staðar þar sem hún hefir verið sýnd. EINA ORNBEIÍG, sólódanskona, sem fléslir Islend- ingar munu kannast betur við und- ir nöfnunum Elna Lauesgaard eða Elna Jörgen-.Iensen, hefir nýlega kvatt leiksviðið og ætlar nú að setj- ast í helgan stein. Hefir hún um langan aldur verið talin mesta dans- kona Danmerkur, eða síðan frú frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur ( sumarhitanum. NÝJI BANDARÍKJASENDIHERR- ANN f KAUFMANNAHÖP'N. l’rú Byron Owen, sem skipuð var sendiherra Bandarikjanna fyrir ís- land og Danmörku hefir nú nýlega verið setl inn í embætti sitt og af- ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■•■■£■■•■■ [ : Vátryggi ngarfjelagið NYE \ j DANSKE siofnað 186í tekur \ [ að sjer LÍFTBYGGINGAR [ : og BRUNaTRYGGINGAR j ■ ■ ■ ■ 1 ■" 1 • : allskonar með bestu uá- : ■ ■ ■ ■ : tri/yyingarkjörum. m m : Aðalskrifstofa fyrir Island: \ m \ Sigfús Sighuatsson, m m Amtmannsstig 2. ■ • ■■■■•■■••■•■•■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Nýtt veitingahús. Vigfús Guðmunqsson í Borgar- nesi cr að reisa veitingahús skamt frá Hreðavatni í Norðurárdal. Stendur húsið í hraunjáðrinumf ast við akbrautina norður, þar sem gatan heim að Hreðavatni liggur út af aðalbrautinni. Er mjög fag- urt umhverfis á þessum slóðum og litill spölur þaðan að fossinum „Glanna“ í Norðurá. Þe’gar húsið er komið upp og veitingar byrjað- ar, verður hægurinn hjá fy.rir þá, sem uin veginn fara, að koma þar við og fá sjer hressingu. Tvær vinslúkur talast við: — Villdirðu vera kona miljóna- mærings? — Nei. — Ekki það. Og hvers vegna? — Jeg vildi heldur vera ekkj- an hans. henti hún þá konungi skipunarbrjef sitt, í hátíðlegri áheyrn á Christians borg. Hjer að ofan er mynd af frú Owen, tekin þegar hún var að koma úr óheyrninni. Á myndini sjest ein'nig Bojesen kammerherra, sem fylgdi frúnni á konungsfund. Price de Plane hætti að dansa, og hefir starfað alla sína æfi við kgi. leikhúsið í Kaupmanna höfn. A kveðjusýningu þeirri er hún hjelt nð skilnaði sýndi hún kal'la úr ball- ettunum „Pierrettes Slör“, Strauss í París“ og hátíðadansinn úr „Cop- pelia“. Myndin hjer að ofan er af frú Elnu Örnberg í „Coppelia“. ----------------x----- Gljáandi borðbúnaður Stráið Vim í deyga ríu og nuddið borðbúnaðinn með henni. Hnífar, gafflar og skeiðar, gljá sem ónotað væri eftir að hafa verið hrinsað með Vim. Eyðir fitu og blettum, allt verður sem nýtt, sje Vim notað. HREINSAR ALLT OG FÁGAR LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND M-V 234-33 IC Sjóvátryggingar. Brunatryggingar. Alíslenskt fjelag. Sjóvátryggingarfjelag íslands h.f. Eimskip 2. hæð. Reykjavík. •••••••••■•■••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••#••••••••••••••••• •••••*••■•■■••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••#••••••••••••••••• TRÆLAST RUNDTÖMMER, TÖNDESTAV, KASSEBORD EIVIND WESTEN VIK & Co. As TRÆLASTAQENTUR: TRONDHEIM •••••••••••••••••*•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ♦ Allt með íslenskum skipum! * Best að auglýsa í Fálkanum

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.