Fálkinn - 01.07.1933, Qupperneq 16
16
I' Á L K I N N
Gjórir silkisokkana
ENDINGARBETRI
LUX
Hinir nyju Lux spærnr eru
svo fíngerðir og þunnir að
þeir leysast samstundis upp
í þykkt hreinsandi löður. Það
þarf minna Lux — og það
skúmar enn fyrr. Það er
sparnaður að kaupa fínna Lux
og sem er í stærri pökkurn.
Slæmt þvottaef ni getur un-
nið fíngerðum silldsokkum
meira tjón en nokkura vik-
na notkun. Því venjuleg
sápa hefir skaðleg áhrif á
viðkvæma silkiþræði. Sok-
karnir endast mörgum vi-
kum lengur, ef þeir eru
aðeins kreistir upp úr
volgu Lux löðri, með
þeirri þvotta aðferð halda
þeir einnig lögun sinni og
lit. Það er Lux, sem
gefur sokkunum endin-
guna.
BIÐJIÐ UM
FÍNGERÐA
M-LX 3 9 8-047 A IC LEVER BKOTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, KNGLAND
Nýkominn
ferða-fatnaður
Sportföt
Reiðjakkar
Reiðbuxur
Sportsokkar
Sportblússur, margar tegundir.
Svartur olíufatnaður lipur og þunnur.
Olíuhattar, svartir,
Enskar húfur,
Pokabuxur fyrir dömur og herra,
Byronskyrtur
Gummíkápur, stuttar
Sportpeysur fjölda teg.
Veiðimannakápur
Veiðimannastígvjel
Gúmmístígvjel.
Úrval — gæði — og verð,
þekt um land alt.
„6 E Y S I R“.
ll ......I I.....■ 11 IE, —......:-n4
Hafið þjer íhugað -
hvers virði bækur yðar og skjöl eru, eða ætlið þjer að
gera það eftir að það er brunnið?
ELDTRAUSTIR SKÁPAR
frá SAMUEL WITHERS & CO. LIMITED,
vernda yður gegn slíku tjóni.
Útvegum með litlum fyrirvara allar stærðir af pen-
ingaskápum og höfum venjulega nokkra skápa fyrir-
liggjandi.
H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT.
Oistihnsið á Laugarvatni.
J'ekið á móti gestum til lengri eða skemri dvalar.
Alt liúsið upphitað. Skógivaxnar brekkur móti suðri,
skamt frá húsinu. Heitur sandur, gufuböð, sund í volgri
laug eða vatninu, tennis, róður o. fl. til skemtunar.
íþróttavinir! Æfið sund, tennis og aðrar íþróttir
á Laugavatni í sumar.
íþróttakenslu fá þeir, sem vilja.
Fæði kostar kr. 3.50—6.00 á dag. Góðkunnur»og
vel lærður matreiðslumaður býr til matíinn.
Allar nánari upplýsingar gefur gjaldkeri gistihúss-
ins, sími Laugavatn, Ferðaskrifstofa Islands, simi 2939
og Bifreiðastöð Islands, sími 1540. B. S. I., sími 1540,
annast ferðir að Laugavatni. Fargjald kr. 6.00 hvora leið.
Bjarni Ðjarnason.
Bókadeild Menningarsjóðs.
Hin nýja bók
Dp. Einars Ól. Sveinssonar:
Um Njálu
fæst hjá bóksölum, er selja bækur Menn-
ingarsjóðs. Verð ób. 10 kr. en 14 kr. í
góðu skinnbandi, og 18 kr. í vönduðu
skinnbandi.
Aðalútsala hjá: