Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1933, Side 1

Fálkinn - 09.09.1933, Side 1
36. Reykjavik, laugardaginn 9. september 1933 yi. AFMÆLISHÁTÍÐ LÚTHERS Hinn 10. nóvember næstkomandi eru liðin ð50 ár síðan höfundur siðaskiftanna, Marteinn Lútlier fæddist í Eisleben í Þýska- landi. Foreldrar hans voru Hans Lulher og kona lians Margaretlie Ziegler. Á næsta ári fluttust þau hjónin til Mansfeld og komust þar í álnir. Marteinn bjó við strangan aga í uppvexlUnum og var haldið að náminu, fyrst í Mansfeld, þá í Magde- burg og svo í Eisanch. Varð hann stúdent 1501 og hafði faðir hans ætlað að gera úr honum lögfræðing, en Lúther þjúðist mjög af trúarlegri örvinglan þessi áirin og gekk í ldaustur í Erfurt 1505 og tók vígslu 1507, en varð doktor í guðfræði 1512. En 31. október 1517 verður luinn frægur um alt land er hann rís upp á móti aflátssölunni með hinum alkunnu 95 setning- um, sem liann setti upp á almanna færi og nú hefst fyrir alvöru barátta hans fyrir siðaskiftunum, sem kunn er orðin. — Hátíðahöldin til minningar um b50 ára afmæli Lúthers eru þegar byrjuð, og sýnir myndin hjer að ofan einn þátt þeirra, er fylking fer fram hjá minnismerki Lúthers á torginu í Eisleben.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.