Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1933, Qupperneq 10

Fálkinn - 09.09.1933, Qupperneq 10
F Á L K I N N Skrítlur. Utan við sig á tennisvellinum. Á versta tima: — Mamma og pabbi, má jeg kynna ykkur unnustan minn. Adamson 247 Adamsons reynir nýtt hármeðal. — Hcyrið j)jer, kemur hraðlest- in ekki bráðum? — Jú, hún hlýtur að fara að koma, jwí j>arna kemur hundur- inn lestarstjórans. — Það er maður inni, sem kvart- aði yfir þessari kotelettu og sagði að hún væri of ítil. — Hvaða buil. Það er bara fatið sem er of stórt. — Getur J>ú, Steini litli nefnt mjer mjög mikinn mann frá elslu timum sögunnar. — Já, Golíat. — Farið bjer út undir eins og Jjurkið af fótunum á yður á mott- — Að lmgsa sjer: hann Lund segir, að sig dreymi um hana Elsa okkar á hverri nóttu. — Nú, hann va erinmitt að spyrja mig áðan, hvort jeg Jjekti nokkuð meðal við martröð. — Hvað kostar að láta draga úr sjer tönn, smiður? ■— Tvær krónur — um timann. — Tarna er lögulegl. Maður kem- ur heim með pokann fullan af dóti og svo er konan ekki heima. — Jeg sá þig kyssa hana stóru systur mína í gærkvöldi. ■— Hjerna gef jeg þjer krónu bjáninn þinn, og svo verðurðu að þegja eins og steinn. — Og hjerna eru þá fimtíu aur- ar til baka. Jeg læt alla borga sama verðið, skaltu vita. Uppfundning mönnum. handa lírukassa-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.