Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1933, Page 12

Fálkinn - 09.09.1933, Page 12
12 F Á L K I N N wmmmí :s;«. i 111111. IIKHI P : I Hméíésm n'iM^íwiiiiii'iriVi'i'É BELTAI3IFREIÐAR í SAHARA. Það er ekki ávalt að jafnauðvelt að komast áfram á bifreiðum í eyðimörkinni Sahara, einkum j)eg- ar háir og brattir hryggir myndast af sandfokinu, ]jar sem rennsljett var nokkrum klukkustunduin áður. En saml hefir orðið hin mesta sanigöngubót að beltabifreiðunum og litrýma jiær óð.um hinum gömlu „skipum eyðimerkurinnar" úlföld- unum. Þar sem mest kveður að sandrokinu eru dráttarvjelar, sjer- staklega bygðar, hafðar til að hjálpa bifreiðunum yfir verstu ófærurnar. VEL AF SJER VIliIÐ. Flugkonan Amy Johnson er 25 ára og maðurinn hennar, Jim Molli- son er 28 ára, en samt hafa þau fjölda afreka að baki sjer. Amy flaug 1930 frá Englandi til Ástralíu, 10.000 enskar mílur á 19 dögum, '1931 flaug hún frá Englandi til Tokio, 9000 mílur á 10 dögum 18 tímum og 50 mín- útum, 1932 flaug hún frá Englandi til Höfðaborgar í Suður-Afríku 6220 mílur á 4 dögum 6 tímum og 54 mínútum og til balca á 7 dögum 7 tímum og 5 mínútum. Jim flaug 1931 frá Ástralíu til Englands, á 8 dögum 22 tímum og 25 mínútum, 1932 frá Englandi til Höfðaborgar á 4 dögum 17 tímum og mínútum og sama ár flaug hann fyrstur manna einn yfir norðan- vert Atlantshaf frá Dublin til Ney Brunsvick, 260 milur á 30 tímum 15 mínútum og þaðan til Ne\y York. í ár flaug hann frá Eng- landi tíl Suður-Ameríku 4600 mílur á 3 dögum tíu tímum og! 8 min- útum. Loks flugu liau hjónin saman til Brideport frá Englandi en hlekt- ist á í lendingunni. PRINSINN FLJÚGANDI. Myndin lijer lil v. er af prins- inum af Wales, tekin seinast þeg- ar hann kom til Danmerkur. Að ofan sjest ílugvjel sú, 'srii prinsinn var í, en hann er hinn mesti flug- garpur og hefir nokkrar vjelar til eigin afnota þegar hann þarf að skreppa bæjarleið. Að neðan t. v. sjást Friðrik krónprins, Valdi- mar prins o. fl. á flugvellinum i Kastrup að bíða eftir koniu prins- ins. Loks sjást Friðrik krónprins og prinsnn af Wales heilsast t. h. á myndinni. Cosyns verkfræðingur og áður samverkamaður Picards prófessors hefir afráðið að hætta við hálofts- flug i sumar, vegna galla, sem fundist hafa á flugbelgnum. E.n næsta sumar segist hann fara upp í háaloft. ----x----- Amy Johnson flugkona hefir ver- ið mjög brengluð i taugunum síð- an hún nauðlenti forðum í Bridge- port með Mollison bónda sínum. Eftir að þau hjónin voru útskrifuð af sjúkrahúsinu, skipaði læknir frú- arinnar svo fyrir, að hún yrði að halda kyrru fyrir á gistihúsi sinu í New York og ekki koma út. En Ainy fer sínu fram og hlýddi skip- un læknisins á þann hátt, að hún fór á dansleik undir eins og hún var komin al' sjúkrahúsinu — og ekk svo vitanlega nýtt „tilfe'lli". Neðsta myndin á þessari blað- síðu er af íþróttaskóla Niels Buhk í Ollerup, sem sagt var frá nýlega hjer í blaðinu.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.