Fálkinn - 09.09.1933, Síða 13
F Á L K I N N
13
Krossgáta nr. 96.
Lúrjett. Skýring.
1 byltingamaður. 5 á 1 lárjett í
höggi við. 9 íslenskur listamaSur.
10 látbragð. 12 hvatningaorð. 13
dót. 17 spil. 18 málmur. 19 árs-
tími. 20 sýslumerki. 22 snið. 23
skammstöfun í málfræði. 24 stein-
tegund. 20 málmur. 28 vökvun. 29
gullgildi. 30 fljótur. 32 frumefni.
33 kusk. 35 af sjónum. 37 högg. 38
rannsaka. 40 hljóð. 41. sver. 44
snerta. 40 voldug vera. 47 frá jeg.
48 mannsnafn. 49 matur.
Ljóðrjett. Skýring.
1 á í höggi við 1 og 2 lárjett. 2
bja. 3 grilla. 4 skepnur. 0 bústaður.
7 fallinn framsóknarþingm. 8 jöt-
un. 10 svei. 11 hluti af plöntu. 13
beit. 14 tónn. 15 verslunarmál. 10
giftur. 21 rífa. 23 hætta. 24 missir.
25 rjetl. 20 und. 27 óánægja. 31
bloti. 33 Jjungi. 34 form. 30 storkun.
38 túlkur Rúmenadrotningar. 39
silfur. 42 ljettir. 43 hljóð. 45
snemma. 47 trú jeg.
Lausn á krossgátu 95.
Lárjett. ráðning.
1 petti. 5 norpa. 9 úr. 10 stá. 12
ás. 13 götuslóði. 17 rör. 18 óskað.
19 tóa. 20 af. 22 aur. 23 al. 24 Esop.
20 s])úa. 28 afbragsmaður. 29 níur.
30 ásum. 32 tg. 33 árs. 35 Ig. 37
átu. 38 útlim. 40 ull. 41 reitingur.
44 gá. 40 asa. 47 óm. 48 iðinn. 49
visna.
Lóðrjett. Háðning.
1 púðra. 2 er. 3 tvö. 4 útskurðar-
list. 6 orð. 7 Pá. 8 askar. 10 Susa.
11 álar. 13 grasbítur. 14 tó. 15 óð.
10 illúðugur. 21 forug. 23 apast.
24 efn. 25 par. 20 smán. 27 aum.
31 galgi. 33 átta. 34 sina. 30 glíma.
38 út. 39 mg. 42 ein. 43 Uni. 45
áð. 47 ós.
Fötin
sjálfpvegin
með Rinso
„Þvottur“ verður aðeins „skolun,“
þegar Rinso er notað. Því alt
sem þjer þurfið að gera, er að
leggja þvottinn í bleyti, í Rinso-
upplaustn, næturlangt. Næsta
morgun, skolið þjer fötin og hengið
til þerris, og þvotturinn er búinn.
Rinso dregur óhreinindin úr þvot-
tinum, verndar fötin frá sliti og
hendur frá skemdum, því alt
nudd er óþarft.
Notið eingöngu Rinso í þvott á fö»
tum, sem þjer viljið að endist vel
og lengi.
Rinso
VERNDAR HENDUR,
HELDUR ÞVOTTINUM
ÓSKEMDUM
M-R 77-33 IC
R. S. HUDSON LIMITED, I.IVERPOOL, ENGLAND
MeistariVorst
Skáldsaga eftir Austin ./. Small (,Seamark‘)
Þú ert viss um, að það hafi verið
Lewis ?
Enginn annar en Lewis — eða þá fá-
hjáni ltefði komið með pípuhatt og hvít-
ar öklahlífar, og í diplómatfrakka.
Vorst kinkaði kolli.
Hver er á eftir lionum ? spurði hann.
Tveir varðmennirnir frá gróðrarstöð-
inni.
Viljið þið sjá, hvæsti hinn. Mennirnir
þrír hörfuðu aftur inn í skuggann. Lágvax-
inn maður frejnur gildur var að nálgast þá.
Hann var klæddur í diplómatfrakka, með
pípuhatt og hvítar öklahlífar. Hann gekk
niður götuna, eins og ekkert væri um að
vera, framhjá þeim og sneri fyrir hornið.
Og enginn maður var að elta liann.
Þetta var ekki Lewis, livæsti Vorst.
Nei, ]>etta var heldur ekki náunginn,
sem við sáum i hinum endanum á götunni,
svaraði hinn, vandræðalega.
Eltu hann og komdu hingað aftur eins
fljótt og þú getur.
Maðurinn læddist af slað og hvarf í kjöl-
far hins mannsins. Eftir fáar sekúndur var
liann kominn á hæla lians og elti hann eins
og svartur skuggi. Hundrað skrefum ofar í
götunni snarstansaði hann skömmustulegur
og i vandræðum. Á móti honum kom annar
maður eins klæddur og sá fyrri. Honum
hætti þó fyrst fyrir alvöru að verða um sel
er þriðja eintakið af „fína manninum“ kom
fram úr þröngri hliðargötu. Og lengra burtu
sá hann enn tvo, sem gengu með eins skrefs
millihili, eu virtust samt alls ekki vita hvor
af öðrum.
Þvi, sem á eftir fór mundi hann ekki vel
eftir, því snögglega hringsnerist alt fyrir
augum lians, sökum kylfuliöggs, er hann
fjekk í höfuðið. Það lenti beint ofan í skall-
ann og virtist fara alla leið niður úr heilan-
um. Öll gatan synti í þoku fyrir augtiin
lians, en mitt í þessu þokuhafi varð liann
óljóst var við Crosley flutningabil, eins og
einskonar miðpunkt, og tvo fína menn, sem
stukku út úr þeim bíl, settu á hann hand-
járn og ýttu honum svo aftur í vagninn eins
og kolapoka. Einhver rödd heyrðist segja:
Þetta var sá níundi, — ékki svo slæmt
eftir atvikum. Og þar að auki dóninn með
visna fingurinn. Þá höfum við að minsta
kosti hann. Jæja, bílstjóri. Beint áfram með
þig og vertu ekki forvitinn. Þú færð nóg
áður en lýkur.
Flulningahíllinn beygði liðlega út á aðal-
götuna aftur. Við liinn endann fór hann
fram hjá tveim mönnum, sem augnabliki
áður en ökuljósin. skinu á þá, höfðu stoklcið
fimlega inn í húsdyr, þar sem nægilega var
dimt.
Vorst kipraði sanian augun, svo að þau
urðu ekki annað en litlir, svartir dílar.
Þetta er að komast í djöfulsins vit-
leysu altsaman, sagði liann og leið sýnilega
illa. Mjer finst jeg hafa sjeð þennan híl
fyrr. Ilann reyndi að ná i númerið á hon-
um, en afturtjósið var svo dauft, að jafnvel
á tuttugu skrefa færi var það þokukent og
ólæsilegt. |
Hann tautaði einhver blótsyrði í hálfum
hljóðum og dró sig enn lengra inn i skugg-
atm í dyrunum. Ennþá einn maður með pipu
hatt gekk hressilega niður eftir götunni,
sveil'laði stafnum og raulaði með sjálfum
sjer. Þrír menn svona uppábúnir í óhrein-
asta hlutanum af Millwall! Það var of hlægi-
legt lil ])ess að hægt væri að trúa þvi. En
það var samt ekki um að villast. Vorst hafði
sjeð tvo með sinum eigin augum.
Þá kom stóri Crosslevbíllinn aftur i ljós,
hægl og hægt, eins og liann væri að aka
sjer lil skemtunar þar sem galan var sljett-
ust.
Vorst þurfti ekki einu sinni að líta á hann
til þess að sjá, að þetta var sami vagninn
og áður. Hann einbeitti öllum sínum mætti
til að finna samhand milli atvika að þessum
vagni. Hver svo sem skýringin á þessu dul-
arfulla fyrirhrigði kunni að vera, þá var
hana áreiðanlega að finna í vagninum, og
hreyfingum hans..
Hann skattsl fimlega úr felustað sínum
og hljóp hljóðlausl niður götuna og slapp
framhjá öllum fótgangandi mönnum, liált
eins og skuggi. Ilaun fór að vita um varð-
menn sina, og fór allan hringinn. Varð-
mannahóparnir voru sjö og liann spurðist
t'yrir hjá öllum. Allir höfðu sörnu söguna
að segja. Sir Everard var allstaðar. Efsl i
götunni og neðst i götunni, í miðri götunni