Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1933, Qupperneq 15

Fálkinn - 09.09.1933, Qupperneq 15
FÁLKINN 15 Kolaverðiðer lækkað! Nú seljum vjer okkar ágætu B. S. Y. A. H. og Robur Kol. fyrir krónur smálestina Nú kosta 1000 kíló kr. 33,00 500 - - 16,50 250 - - 8,25 Nú er tækifærið til að birgja sig upp með kol til vetrarins. MUNIÐ, að vjer vorum fyrstir til að lækka kolaverðið og látið oss njóta viðskiftanna. Hringið í sima 1120 (4 línur) H.f.Kol & Salt (Elsta oj stærsta kola- oo saltverslun landsins) ‘OSKAÐLEGT' ULLARFLÍKliM Halda peisur ykkar og sport ullar- föt mýkindum og lit ef þau eru þvegin ? Auðvitað gjöra _þau það ef Lux er notað. Luxlöðrið skilar öllum ullarfötum eins ferskum og skærum eins og þau væru ný. Enginn þráður hleypur þegar Lux er notað og flíkin er altaf jafn þægiieg og heldur lögunsinni. Eina örugga aðferðin við þvott á ullarfötum—er að nota freyðandi Lux. STÆRRI PAKRAR og FÍNGERÐARl SPÆNIR Hinir nýju Lux spænir, sem eru smærri og fíngerðari, en þeir áður voru, leysast svo fljótlega upp að löðrið sprettur upp á ein- ni sekúndu. Skýnandi og þykkt skúm, fljótari þvottur og stærri pakki, en verðið helzt óbreytt. LUX LEVER BROTHERS LIMITED PORT SUNLIGHT, ENGLAND M-LX 3 9 7-047 A lt~ DRAGIÐ EKKI AÐ LÍFTRYGGJA YÐUR, MEÐAN HEILS- AN ER GÓÐ. IÐGJALDSFRELSI VIÐ HEILSUMISSI EÐA VEIKINDI, ÞEGAR EFTIR FYRSTU 3 MÁNUÐINA. THULE Aðalumboöiö fyrir ísland CARL D. TULINiUS & CO., REYKJAVÍK Eimskip 21 Sími 2424 Símnefni CARLOS THULE er stærsta og bónushæsta lífsá- byrgðarfjelagið semá Islandi starfar Það var í neðsta bekknum í barnaskólanum, að Pjetnr sagði einu sinni við Sigga. — Jeg er hræddur um, að það sje ónýtur kennari, sem við höfum og viti fátt. — Af hverju heldurðu það? seg- ir Siggi. — Af þvi að hann þarf altaf að vera að spyrja okkur. Þýskur stúdent, Kurt Schmidt að nafni hefir nýlega sett nýtt heims- met í svifflugi. Hann hjelt sjer á lofti í flugvjel sinni í 37 klukku- tima og lenti heilu og höldnu að svo búnu. Það eina sem amaði að honum var sultur, því þegar hann lagði í loft hafði hann alls ekki ætlað sjer að vera svona lengi burtu frá jörðinni.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.