Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1933, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.11.1933, Blaðsíða 1
„GRÆNLAND KALLAR!" Í llill Wmm#- míi . • j IÉH gjj||||KgteggS; ::::::::: ■ '$m ■ ■ ■• ■ ’U ' v? _ Fálkinn hefir við og við birt ijmsar fallegar myndir frá Grænlandi, sem gefið hafa hugmynd um hina dásamlegu náttúrufeg- urð þessa lands. Voru flestar þær myndir teknar í sambandi við leiðangur dr. Alfred Wegeners 1930. Hjer að ofan birtist mynd úr Umanakfirði, tekin af kvikmyndaleiðangri dr. Fanck þangað, sumarið 1932. Fór hann til Grænlands með nokkra fræga kvikmyndara til þess að taka þar leikrit, sem fer að miklu leyti fram á hafísjökum og segir frá leit manna, að þýsk- um vísindamanni, er orðið hefir viðskila við fjelaga sína. Eitt hlutverkið í myndinni leikur hinn frægi flugmaður Ernst Udet og kváðu ftuglistir lians í myndinni vera frábærar. En eina kvenhlutverkið í myndinni leikur Leni Riefenstahl, sem fræg er orðin af le.ik sínum í ýmsum fjallamyndum. lívað þessi nýja mytul sýna á áþreifanlegan hátt náttúrufegurð Grænlands og margt úr lifi Eskimóa. Hjer á myndiiuii sjest Udet nýlentur en hópur af Grænlendingum kemur til hans á húðkeipum sín- um. Mynd þessi verður sýnd hjer innan skamms. ’ • f ■ ?‘r '• -'...r V.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.