Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1933, Qupperneq 2

Fálkinn - 18.11.1933, Qupperneq 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ Ef jeo eignaðist miijón. Afar skemtileg amerísk talmynd í 8 þáttum, um átta menn sem hver eignaðist miljón og eyddi henni á mismunandi hátt. Aðal- hlutverkin leika 14 af þektustu leikurum Paramountfjelagsins, þar á meðal: Gary Cooper, Charles Laughton George Raft, France Del, Charles Ruggles, Wynne Pebson. EBILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVlTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN : SAFT LlKÖRAR, 5 teg. í Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ : tryggja gæðin. H.f. Ölgerðin ] Eflill SkaUaorfmsson Sími 1C90. Reykjavík. Best að auglýsa I Fálkanum Nýtt Siemens áhald! MFMAGNS BARVJEL. Straumgjafinn venjulegt vasaljóss ele/nent, má því nota hana hvar og hvenær sem er. Venjuleg rakblöð. Sársaukalaus rakstur því vjelin sker en heggur ekki hárin. Tækifæriskaup, við höfum lækkað verð á nokkrum af okkar viður- kendu góðu kvensokkum, t. d.: Soklcar sem liafa kost- að kr. 5.35 kosta nú aðeins kr. 3.50, og þær teg. sem kostuðu kr. 3.90 kosta nú kr. 2.75, allar aðrar tegundir sem lækkaðar hafa verið verða seldar með álíka af- slætti og ofanritaðar aðaltegundir. Allir sokkarnir eru ógallaðir og keyptir á yfir- standandi ári. I LÁRUS fi. LÚÐVtfiSSON, skóverslun ----- NÝJABÍO ------------ Madame Pompadonr. Skemtimynd um hiðlífið í Paris þegar hin alkunna gleðimær rjeð mestu við hirð Lúðvíks fimt- ánda. Aðalhlutverk: ANNY AHLERS, WALTER JANKUHN, ERNST VEREBES, KURT GERRON. Hljómleikar: Alfred Strasser. Sýnd um helgina. morgun, kvöld og miðjan dag. Bragðbest og drýgst. o ■***+ o «tu.- o •itw o •'Hii.- o 'Hii.- • •««,.. • ■•m..- o •!«..• o o ••niM. o , l Drekkið Egils-öl j * O '"Hw O •"Uk' O '"Ib.'• •“•»• • ■•«*.■• •"UvO-'UlwO 0."U>. •■••liwO^'lu O Hljóm- og talmyndir. EF JEG EIGNAÐIST MILJÓN. Margur maður hefir víst brotið heilan um hvað hann mundi gera ef hann eignaðist alt í einu miljón. í kvikmyndinni sem Gamta Bió sýn- ir bráðlega eru sýndir átta menn, sem fyrir tilviljun eignast sína milj- ónina hver og nú sýnir myndin hvernig þeir taka þessu óvænta happi. Það er gamall og sjervitur auðkýfingur, sem tekur það til bragðs að gefa mestan hluta eigna sinna út í bláinn, vegna þess að honum finnast erfingjar hans, sem aðeins vona að hann deyi sem fyrst, allir óverðugir til þess að fá pen- ingana. Svo flettir hann upp bæjar- skránni og lætur dropa drjúpa úr meðalaglasi hjer og hvar á blaðsíð- urnar, átta dropa alls, og þau átta nöfn, sem droparnir falla á, fá eina miljón dollara hvert. Það er misjafnt fólk sem dettur í lukkupottinn, taugaveiklaður af- greiðslumaður, gjálíf stúlka, alkunn- ur falsari, trúðleikari, dauðadæmd- ur refsifangi, gamall skrifari, útlif- aður sjóliði og gömul ekkja. Mynd- in lýsir snildar vel þeim áhrifum, sem miljónin hefir á hvern og einn og hvernig þeim hugkvæmist að njóta lífsins, eftir að hafa eignast nóga peninga. Og hún snertir bæði hláturtaugarnar og viðkvæma strengi Hún talar til betri helmingsins i hverjum manni. Sumir hugsa að- eins um að verja peningunum til að njóta sem best lífsins, en gamla konan í leiknum hefir mesta ánægju af að verja þeim til að gleðja aðra. Það er yfirleitt hægara að læra af læssari mynd hvernig maður á ekki að haga sjer ef maður er ríkur, held- ur en hitt. Þá er það einkennilegt við þessa mynd hverhig henni er fyrir komið. Hún er í átta þáttum ,einum fyrir hvern þann sem fær miljón, en sjer- stakur leikstjóri hefir verið settur yfir hvern þátt, með Ernst Lubitsli í broddi fyikingar. Og þarna leika fjórtán helstu leikarar Paramounl- fjelagsins. May Robson leikur gömlu konuna, Charles Laughton skrifaru sem vefur húsbóndanum um fingur sjer. Alison Skipworth og W. C. Fields hafa hlægileg hlutverk og Cliarlie Ruggles er bráðskemtilegur. Myndin er einskonar hersýning þeirra leikara sem Paramount hefir á að slcipa og þessvegna munu híó- gestir ekki láta það tækifæri ganga úr greipum sjer, að sjá þessa fjöl- þættu yfiríitsmynd, sem hefir að geyma lífsspeki i gamni og alvöru og slær á fjölþætta strengi. MADAME POMPADOUIl. Myndin lýsir hirðlífi í París á dögum Lúðvíks 15., er ijettúðin og sollurinn hafði hertekið heldri stjett- irnar og konungurinn sjálfur gaf Frú Guðríður Guðmundsdóttir verður áttræð á þriðjudaginn kemur. Ýmsar konur gangast fgrir samsæti lil heiðurs henni í Oddfellowhúsinu þann dag. fordæmi í frillulifnaði og óhófi. Hann hafði haft hverja hjákonuna eftir aðra en var nú farinn að eld- ast og hafði bundin trússin við Madame Pompadour, undurfagra konu og stjórnkæna, sem segja mátti að rjeði um skeið miklu meiru í Frakklandi en konungurinn sjálf- ur. — En úti í frá kunnu menn þessari pilsastjórn illa og orktu níð um Pompadour, sem drengirnir sungu á götum úti. Gaston de Mé- ville hjet snjallasta niðskáldið. Náð- ist hann og var dæmdur til dauða fyrir kveðskapinn. En madame Pom- padour sá hann í rjettinum og varð ástfanginn og neytti nú allra bragða Framhald á bls. 15,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.