Fálkinn - 16.06.1934, Síða 7
F Á L K I N N
7
sem þú liafir ekki verið það. En
ef svo er ....“.
„Þá hvað . . . . “ spur'ði hún
rólega. „Haltu áfram“.
En lian.i langaði auðsjáanlega
ekkert til að lialda áfram
ennþá, því að liann gekk að arn-
inum og stóð þar drykklanga
stund og liorfði aðdáunaraugum
á hana.
„Þú hefir ekki breyst mik-
ið“, sagði hann lokum.
„Þú ekid heldur“. Því meðau
á þögninni stóð var Flamette að
brjóta heilann um, hvað hún
hefði getað fundið heillandi hjá
þessuin manni. Fals — falskur
var hann alt í gegn. Hann liafði
aldrei borið hreinar tilfinningar
i brjósti. Hefði liann nokkurn-
tíma elskað hana mundi hún
hafa kent í hrjósti um hann,
en ....
„Hversvegna ertu liingað
kominn?" spurði hún aftur með
ákafa, til þess að reyna að losna
við hann sem fyrst.
Og hann sagði henni það.
Hann ætlaði til Bombay í næstu
vilui og liann vildi að húij kæmi
með sjer þangað — ekki bein-
línis með sjer, en að hún hitti
hann þar. „Mjer datt þetta i
lnig í sama bili sem jeg sá þig
í ballsalnum í gærkvöldi“, sagði
hann ofur rólega. „Fanst það
strax vera hæfileg hefnd fyrir
það, hvernig þú skildir við mig
í Bombay fyrir sex árum. Þú
manst vist atvikin að því? Þú
manst að þú lofaðir að bíða,
þangað til jeg kæmi aftur úr
heræfingunum, en i staðinn
strapkstu frá mjer þl þess að
giftast þessum verkfrpeðingþ M
manst það víst? Og nú skaltu
fá að bjta úr nálinni fyrir það.
Mannorð þitt hggur i minni
hendi Qg jeg get gjörspilt því,
með eínu einasta orði“, Hann
greip fast utn úlflið hennar,
,Jlgptu mjer, þprparj. Sleptp
mjer undjr eips, annars lirópa
jeg á þjónana“,
„Það stoðar ekki í þessu ó-
veðri. Þeir heyra ekki til þín-
Og ef þú kallar, þá er úti um
þig. Jeg geri sem sje ekki ráð
fyrir, að maðurinn þiiini vMi
livað okkiir liefir farið á mhi?“
Hann slepti takinu og gekk út
að ghigganum. „Kemur hann
heim í kvöld?“ spurði hann,
„Já, það gerir liann, Og híttl
liann þíg hjprna, þá er hf þitt
ekki míkijs vh'ðÍ‘S
„Vertu ekki að gera þig hlæí=
lega, Flamette. Það er maður-
inn þinn sem jeg er kominn U1
að hitta. Jeg hef ýmislegt að
tala við hgnn, um — ef þú neit-
ur að koma með mjer til Bom-
bay“.
Svar Flaniette heyrðtet ekki
því í sama bili kvað við þrumu-
guýr fyrir utan. Ofsinn í veðr-
inu var svo mikill, að ekki
lieyrðist mannsins mál og liúsið
ljek á reiðiskjálfi.
„Það eru meiri ólætin í veðr-
inu“, giælti Hallas Astqr qg
varð órótt. „Ef þessu lieldur á-
frani fellur Iiúsið í rúst yfir
okkur. Heyrirðu ofsann. Jeg
hef Iieyrt svona fárviðri fyr og
það spáir ekki góðu. Hvað ætl-
arðu að gera?“
„Ekkert“. Það var eins og
orðin væru kreist fram af vör-
um hennar. Hún vissi livað
svona stormur þýddi og henni
fjelst hugur. í sama hili niðaði
ný þruma og elding leiptraði
fyrir utan, eins og liimininn
væri að klofna. Stormurinn
rykti og hamaðist í gluggahler-
unum. llún faldi andlitið i liönd-
um sjer.
„Þú ert hrædd“! í sama bili
stóð hann við lilið liennar og
íevndi að taka hana í faðm sjer.
„Þú ert hrædd, Flamette?“
„Ot hjeðan!“ I sama hili og
liún fann hönd lians snerta ber-
an hálsinn bjóst hún til varnar
eins og tígrisdýr. „Út hjeðan!“
hrópaði liún svo að heyrðist
gegiium stormsogin. „Út úr mín-
liúsum. Farðu sem skjótast til
Feonahad og gerðu það sem þjer
sýnist. Mig gildir það einu“.
En hann hló bara.
„Jeg ætla að verða hjerna lijá
þjer. Jeg á ýmislegt hjá þjer og
jiú er rjett til að horga það“.
„Nei!“
„Jú!“
„Nei. Fyr skyldi jeg. .. .“
Svo heyrðist ekki meira af
setningunni fyrir nýjum þrum-
um og i sama bili sem Flamette
tókst að losa sig úr greipum
þorparans var eins og alt ætlaði
um koll að keyra. Alt , einu varð
koldimt í stofuuni. Gluggahler-
arnir slitnuðu af hjörunum og
fuku burt eins og skrælnað lauf.
Búðurnar hrotnuðu og rokið
fylti stofúna. Flamette æpti upp
af skelfingu. Blóm, skálar og
húsgögn sópaðist til og brotnaði.
Eoftið var mettað af sandi og
rykj,
Hún fjekk smátt og smátt
rænuna aftúr. Á arinhyllunni
brann eitt ljós. Hún þóttist lieyra
rigningu úti, pn stqrminu hafði
lægþ.
„úíður þjer betur núna?“
Húii kinkaði kqlli, Hún þekti
ekki röddina strax, YÍs.si ekki
hyer þetta Yar, En i saina vet-
vangi sem endurminningin um
viðhurði kyöjdsiiis rifjuðust upp
aftu.r , , , , „M ?“ hyæsti hún og
sneri sjer yið Og starði,
„Já, það er jeg“, sagði Iiann.
„Jeg er hjerna enu. Jeg er að
bíða eftir að hpyra, hvað verði
með ferðina lil Bomhay, Þetta
ofsaveður liefir eínmitt gefið
þjer tækifærið aem þig vantaði,
Þú getur ekki búið hjer fyrst
um sinn, meðan maðurinn þinn
er að láta gera við húsið. Eng-
inn þarf að vita neitt. Þú skilur
hvað jeg meina?“
Þögn. Flamette sat og horf'ði
í gaupnir sjer. Hýn tók yi'^bragð
á stólnum þegar hún sá gamla
þjóniim, sem stóð í dyrunum og
bærðist ekki fremur en liögg-
mynd.
Henni hafði fundist eins og all
umhverfi hennar lilyti að liafa
sópast í burt í storminum. Fanst
óhugsanlegt að liún ætti eftir að
lifa lífi sínu áfram á sama hátt
og áður, eins og ekkert hefði
komið fyrir.
„Hjer er skeyti, frú“, sagði
hann og gekk til hennar.
„Pat!“ hrópaði hún. En skeyt-
ið var ekki frá Pat. Það var alls
ekki til liennar. „Það er til þín“,
sagði Iiún og rjetti Dallas Astor
skeytið.
Til mín!“ hrópaði hanií.
„Ilerra minn trúr“, sagði hann
er liánn liafði lesið skeytið. „Það
er frá C. O., jeg verð að flýta
mjer til baka í liermannabúð-
irnar. Jeg skil ekki hvernig þeir
liafa farið að vitá, að jeg var
lijer. Þjónninn minn liefir víst
sagt þeim það, nautshausinn sá.
Jæja, fara verð jeg, en þú skall
ekki halda að þú sleppir fvrir
það. Jeg kem aftur á morgunn".
„Hvernig ætlið þjer að kom-
ast, lierra?“ spurði Mahomet
þjóim utan frá dyrunum.
„Komast Það liugsaði jeg
ekkert út i. Hvernig á jeg að
komast ?“
„Kanske frúin vilji lána yður
sporekjuna?“ sagði Mahomet.
Flamette leit á klukkuna, en
áður en hún hafði fengið tíiiia
til að segja nokkuð, lijelt Malio-
met áfram í sama rólega tón:
„Ilún gengur járnbrautasporið,
herrann getur komist til Fenona-
bad á einu korteri.
„Jæja, þá fæ jeg hana lán-
aða“.
„Augnablik“, tók Flamette
fram i. „Biðið þjer fyrir utan
Mahomet. Jeg verð að tala ein
við saliib áður en hann fer.
Dallas“, hjelt hún áfram, „ætl-
arðu að láta mig í friði. Ö Dall-
as, hlustaðu á mig. Þjer getur
ekki verið alvara að ætla að
gerspiUa lifi mínu, af eintómri
hefnigirni? Það er ekki. . .
„Vertu ekki að eyða timanum
í þetta“, sagði hann stutt. „Jeg
liefi nefnt þjer mína skilmála.
Góða nótt!“
„Á jeg að setja sporekjuna út
á feinana?“ spurði Mahomet
framan frá dyrunum.
Flamette stirðnaði af hræðslu.
una og spurði: „Er þetla sein-
Hún leit enn einu sinni á klukk-
asta orð þitt?“
„Já, þangað (il á morgun",
svaraði Dallas Aslor og liló.
„Jæja“. Hún liikaði við brot
Úr sekúndu. Svo sagði hún liátl
og skýrt: „Akið þjer sporekj-
unni fram undir eins, Mahomet,
og þegar þjer hafið komið henni
á aðalsporið getur sahib farið
einn. Komið þjer svö hingað
aftur.
Nöttin var niðdimm. Óniögu-
legt að sjá meter fram fyrjr sig.
Sporið lá í sífeldum krókum
niður að Pafs-brú og sporekjan
mundi fara þrjár mílur á klukku
stund.
En hún mundi aldrei komast
til Fenonabad. Hún niundi mæta
póstlestinni frá Punjab nokkra
kílómetra frá brúnni. Einmitt á
þessu augnabliki var lestin að
leggja upp frá stöðinni í Fenoua-
bad og fór á fulla ferð til jiess
að komast upp brekkuna. Og
Dallas Astor mundi ekki sjá
lestina fyr en of seint. Hávaðinn
af sporekjunni mundi gera hann
heyrnarlausan á dyninn i lestinni
og vegna snúninganna á sporinu
mundi hann ekki sjá ljósið frá
lestinni fyr en liahn væri kom-
inn alveg að henni. Og hún
mundi verða l'rjáls.
Hún lijelt niðri í sjer andan-
uni þangað til hún heyrði spor-
ekjuna renna inn á aðalsporið
áleiðis út að brúnni. Á síðasta
augnabliki greip hana snöggur
ótti við það, sem Iiún liafði gert.
En hún liuggaði sig við, að liiin
hefði sett lionum kosti, sem hann
vildi ekki taka. Það var um lif
lians eða hennar að tefla.
Hún stakk fingrununi í lilusl-
irnar til að lieyra ekki, fór inn
i liúsið og lokaði brotinni lnirð-
inni að svefnherbergisdyrum
sínum. Hún fleygði sjer á rúmið
og gróf andlitið í koddanum en
líkami liennar engdist og skalf
af gráti. ----
Hún rankaði við sjer
er einhver hristi liana:
„Flamette, elskan niín, vakn-
aðu!“ Röddin var áköf, en hún
þekti liana vel.
„Pat“, stamaði hún. „0, Pat!“
Ilún varpaði sjer i faðm lians
og han-n lijelt lienni fast, eins og
liann ætlaði aldrei að sleppa
lienni aftur. Pat — Pat hennar.
„Hvernig gatst þú. . . . ?“
„Þeir hringdu til mín af skrif-
stofunni. Það hefir orðið. . . .
slvs“.
Hún reyndi að tala en gat engu
liljóði komið vfir varirnar.
„Það er brúin, Flamette, brúin
min. Ilún hrundi í gærkvöldi um
klukkan tiu“.
Drottinn mimi. Hvað var lianii
segja
„Hún fór i mola. Og áin liefir
flætt upp um alla bakka. Jeg
hefi aldrei sjeð neitt því líkt. Við
urðum að setja lestina aftur í
Fenonabad. Jeg er á leið þangað
núna. Þykir þjer það nokkuð
verra, elskan mín. Því að nú eru
þessi ósköp afstaðin og þú' ert
lieil húfi“.
„Já, hún var lieil lnifi. Brúin
hafði lirunið. Hafði lirunið klukk
an rúmlega tiu og það var ekki
fvr en seinna, að Dallas Astor
liafði lagt upp í lielför sina. Þeg-
ar sporekjan hans kom að brú-
arstæðinu var engiu brú þar
framar....
Hún lú langa stund og hug-
leiddi þetta undur, að það liefði
skeð sem hún Iiafði heðið svo
lieitt um. Og hún ljet fallast á
knje við rúmstokkinn.