Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Side 11

Fálkinn - 16.06.1934, Side 11
FÁLKINN 11 VNGftU LEf&NbURNIR Wilhelm Tell. Svo bar við einn dag að hreysti- mannlegur höfðingi skálmaði yi'ir torgið í Altdorf í Sviss, hár og herðihreiður og bar sig tígulega. Hann har höfuðið hátt, en í sól- brendu og skeggjuðu andlitinu mátti lesa gæfu og göfugmensku. Þeir voru margir sem sneru sjer við tit að horfa á bogskyttumeistar- ann Wilhelm Tell, því að hann var eigi aðeins talinn langbesti bog- maður í öllu Svisslandi heldur jafn- framt duglegasti og djarfasti sigl- ingamaður landsins, sem kunni ekki að hræðast er hann beitti báti sín- um á Úri-vatninu, þó óveður og af- spyrnurojc væri á. Hann átti heima á smábýli uppi í fjöllum og lifði þar með konu sinni og stórum barnahóp. Tell hafði selt nokkur geitaskinn, er hann hafði haft með sjer i bæ- inn og nú ætlaði hann að kaupa hlý vetrarl'öt í Altdorff fyrir pen- ingana, handa börnum sínum. En all í einu var gripið í handlegg hans aftan frá — það var austur- rískur hermaður sem það gerði og i sömu svifum var hann um- lcringdur af hermönnum. Dátinn henti honum á hertogahattinn, sem hjekk á staur þar skamt frá. - Það varðar dauðarefsingu að ganga fram hjá þessum hatti án j)ess að heilsa, og þetta veistu vel. Seljararnir í kring konni hlaup- andi frá búðum sínum og urðu felmtraðir. En gremjuroði færðist í kinnar Wilhelm Tell. ,Ieg liefi ekkert ólöglegt að- hafst, mælti hann hægt. — Þjer hafið móðgað hans há- tign hertogann, svaraði dátinn. En Wilhelm Tell ljet ekki bugast. — Finst yður að jeg eigi að auð- mýkja mig fyrir hatti á staur? Nú kom nýr maður til sögunnar, rikisstjórinn og harðstjórinn Gess- ler, sem settur liafði verið til að ríkja i hinu fyrrum frjálsa landi, eftir að hertoginn af Austurriki hafði haldið innreið sina þar og troðið frelsi landsmanna undir fól- um, myrt og fangelsað alla þá sem ekki hlýddu honum í auðmýkl og hafði gefið út skipun um dauða- hegning fyrir þá, sem vanræktu að heilsa austurrísku hermannahúf- u nni. Wilhelm sneri sjer óhræddur að ríkisstjóranum, enginn gat bugað liug hans og þor. Ilann hafði setið uppi í fjöllum og hugleitt hin sorg- legu örlög ættjarðar sinnar, og hann hafði rætt um það við kunn- ingja sina að grípa til vopna og sýna kúgurunum mótþróa. Aldrei ætlaði hann sjer að sýna austur- riskum harðstjóra virðingu. Nú jæja, svo að þú óhlýðnast skipunum drotnara þins! öskraði ríkisstjórinn og ruddist að Tell gegnum mannfjöldann. En í sama bili kallaði barnsrödd. — Pabbi, pabbi! Og mannfjöldinn hliðraði ti! fyrir litlum syni Wilhelms Tell, sem kóm hlaupandi til föður sins. Ríkisstjórinn þreif i handlegg drengsins. Er þetta sonur landráðamanns- ins? spurði hann. —• Gerið honum ekki mein, þetta er elzti sonur minn, mælti Tell. Ekki mun jeg gera honum mein, svaraði Gessler hinn grimmi. Ef honum verður ilt gert þá verður það frá þinni hendi, bætti hann svo við og glotti fúlmannlega. — Heyrið mig, mælti hann svo við hermennina, - bindið snáðann við trjeð þarna og látið epli ofan á kollinn á hönum! Hvað ætlist þjer fyrir? spurði Tell. Hann fór að gruna margt. Mjer hefir verið sagt, að þú sjert kallaður bogmaðurinn mikli, svaraði ríkisstjórinn, og jeg hefði gaman af að sjá vott þess, hvort það muni vera satt. Þú hefir glat- að lífi þínu, en jeg er miskunn- samur og ætla að gera þjer kost á, að eignast það aftur. Líttu nú á! Ef þú getur, úr þessari fjarlægð, klofið eplið, með því að skjóta á það ör af boga þinum, i tvent, þar sem það er á höfði sonar þins, þá skaltu fara frjáls ferða þinna. En þann mun sem Vim gerir! Það er af því að það ER munur á því og öðru hreinsidufti. Það er tvívirkt — og gerir VIM tvent í einu! Vim er meira en einfalt hreinsiduft. Auk þess að losa óhreinindin HIRÐIR ÞAÐ ÞAU BURT, fer með þau! Engir óhreinindablettir, engar storknað- ar matarleyfar, komast undan tvívirkni Vim’s. Pottar og pönnur verða alveg blettalaus og losna alveg við gamlar leyfar. Hvílíkt hagræði að hafa slíka aukahjálp við hendina í eldhúsinu! 1) losar óhreinindin 2) og hirðir þau svo. M.V. 260-50 I C • LEVER BRO'lrtERS LIMITED, PORT SUNLIGHT. ENGLAND. Vim vinnur meira en tvöfalt verl; venjulegra hreinsi- dufta. Biðjið um Vim — tvívirka hreinsiduftið. Hættuleg sigling. IJn ef þú hittir ekki eða dreþur son þinn, þá verður j)ú tekinn af lífi samstundis. — Er hjarta þitt úr steini, hróp- aði Tell skjáll'andi af angist, og dettur þjer í hug, að jeg muni reyna að bjarga lífi mínu á kostn- að drengsins míns. Hvernig á mað- ur, sem elskar son sinn, að miða boga öruggri hendi rjett ofan við augun ú honum? Gessler h!ó ruddalega: — Annað- hvort er að skjóta eða deyja. — Þá vil jeg heldur deyja, mælti Tell. — Gott og vel, en þá skal sonur þinn missa höfuð sitt fyrir augun- um á þjer, áður en þú ferð sömu leiðina. — Fáið þjer mjer bogann, mælti Tell ákveðinn. Fólkinu var rutt frá, svo að opið svæði varð milli Tell og sonar hans, en báðu megin Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.