Fálkinn - 09.02.1935, Blaðsíða 2
2
F Á L Ií 1 N N
------ QAMLA BÍÓ ----------
Enginn dagur án þin.
Afar fjörug og skemtileg gaman-
mynd leikin af úrvalsleikurum
þýskum.
Aöalhlutverkin leika:
HERBERT E. GROH,
OLGA LIMBURG,
PAUL KEMP,
JACOB TIEDTKE.
Fyrirtaks tal og söngmynd.
Sýnd bráðlega.
Egils-Maltextraktöl
er löngu viðurkent.
Það er bæði
NÆRANDI
og
STYRKJANDI.
H.f. Ölyerðin
Egill Skallagrfmsson
Símí: 1390. Símnefnf: Mjödur.
5
1000 enskir unglingaskólar hafa
ákveðið að gera knattspyrnu að
fastri námsgrein og hafa 50 kunnir
atvinnuspilarar verið ráðnir sem
kennarar. Eiga þeir að ferðast á
milli skólanna. Gert er ráð fyrir
að 205.000 unglingar verði aðnjót-
andi kenslunnar á hverju ári.
Látið þvo allan þvott yðar
SUNLIGHT S0AP
og sparið peninga.
,,Jeg er aldrei ánœgð
meff þvottinn minn!
IJvaö á jeg aö
gera?“
„U, láttu bara þvo
hann i’ir SUNLIGHT
Þá færffu hann eins
hreinan og hann
getur orffiff beslur
og sparar peningu
um leið“.
VIIIU SÍÐAR:
„SUNLIGHT sápan
er búin aö gera
þetta hvítara en
þaö hefir nokkurn-
tíma veriö áður —
og þurfti ekki einu
sinni aö nudda
þaðT'
„SUNLIGIIT er jafn
víg á atlan þvott og
sparar peninga".
Hin ágæta froða af SUNLIGHT sáp-
unni, hreinsar jafnvel föstustu ó-
hreinindi fljótt og vel með lítilli
fyrirhöfn og gerir þvottinn mjall-
hvítan og liti hreina.
X-S 1 040-50
LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND
----- NÝJABÍO -------------
Paddjr.
Tal- og hljómmynd, sett á svið af
Harry Lachmann.
Aðalhlutverk leika:
JANET GAYNOR,
WARNER BAXTER.
Sýnd bráðlega.
Fyrir aðeins
kr. 1.50 á mánnði
Getur þú veitt þjer oo helm-
111 þinu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra en
Hnefaleikamaðurinn Bombardier
Wells, sem um eitt skeið var einu
af vinsælustu og hæst borguðu
hnefaleikurum heimsins, en var
barinn niður af Carpentier á 27
sekúndum, er jreir keptu um heims-
meistaratignina, hefir nú tapað al
eigu sinni og er statisti í Elstree,
kvikmyndabænum enska.
Hljóm- og talmyndir.
PADDY.
Lawrence Blake hefir verið í
fjöldamörg ár á Ceylon og hefir þar
meðal annars ræktað te og orðið
ríkur á þvi. Nú finst honum timi
vera til kominn að staðfesta ráð
sitt, og verður honum þá auðvitað
fyrst litið til írlands, því sjálfur or
hann sannur íri.
í litlu þorpi heima í írlandi á
heima fjölskylda að nafni Adair.
Faðirinn er fyrverandi majór og á
tvær dætur Eileen og Paddy, sem
er yngri. Eileen hefir þegar gefið
ungum manni hjarta sitt; hann heit-
ir Jack Breen og er allra besti
drengur, sem elskar Eileen, eins og
hún hann .... en majórinn stend-
ur milli þeirra því hann ætlar
Eileen alt annað gjaforð — sem er
hentugra fyrir hans eigin bágborna
efnahag.
Því majórnum hefir aldrei verið
sú list lagin að spara. Auk þess er
hann greiðvikinn og örlátur, en hefir
enga hugmynd um gildi peninga og
fyrirlitur þá af öllu hjarta. Enda
er efnahagur hans í frægasta ólagi,
og altaf standa rukkararnir á hou-
um, lrví hann hefir þá reglu að
greiða aldrei skuldir sínar. En hins-
vegar er ætt hans svo gömul og
merkileg, að honum hefir, þó ó-
trúlegt sje, tekist að varðveita viro-
ingu hennar nokkurnveginn og njóta
allra þeirra forrjettinda, sem met-
orðin veita óskabörnum sínum.
En nú er samt alt að fara í hund-
ana. Lánardrottnar majórsins eru
nú orðnir alvarlega jrreyttir og setja
honum tvo kosti: annaðhvort greiða
skuldir sínar eða þeir geri hann
gjaldþrota.
Þegar hjer er komið, kemur Law-
rence til sögunnar, og er nú eftir
að sjá, hvort koma hans veldur
nokkrum breytingum.
Myndin verður sýnd bráðlega á
Nýja Bíó.
ENGINN DAGUR ÁN ÞÍN.
Tveir vinir, Karl Roland, sem er
ungur söngvari, og Bernhard Probst
hafa í fjelagi framið „slagara“, sem
virðist hafa öll skilyrði til að
verða landplága eins og slik lista-
verk eru vön að vera. Þó er sá galli
á gjöf Njarðar, að hvernig sem þeir
bleyta út heila sína, geta þeir ekki
með nokkru móti búið til nothæfan
texta. En þá vill svo heppilega til,
að nágranni þeirra. Erna Vogel, sem
er slaghörpuleikari, hefir sjeð ofan
af svölunum sinum vandræðin, sem
vinirnir eru í og gefur þeim byrj-
unarorð textans. Og þá tekur stein-
inn úr stíflugarðinum. Fám vikum
seinna hrellir lagið eyru almenn-
ings, frá lírukössum, gjallarhornuin,
grammófónum og götustrákum og
nú taka jrau sig til, þessi þrenning,
sem ber ábyrgðina á lagi og ljóði,
og halda veislu til þess að fagna
árangrinum, sem hefir jrannig fanð
Iangt fram úr öllum vonum jreirra.
En vitanlega er þetta ekki nema eitt
þrepið — og eitt þeirra lægstu —
i listastiganum. Bráðum er að þvi
komið, að Karl Roland á að fara
að syngja opinberlega í fyrsta sinn,
og undir frammistöðu hans er það
komið, hvort hann á framvegis að
láta leikstjóra og þessháttar fólk
bjóða í sig hvern i kapp við ann-
an, eða hvort hann á að verða
vinnumaður heima hjá föður sín-
um, sem er bóndi. En Erna er ekki
í neinum vafa. Hún sver það við
hausinn á sjer, að Karl skuli „gera
lukku“. Myndin verður sýnd bráð-
lega í Gamla Bíó.
Mussolini ætlar nú að efla kvik-
myndaiðnað Ítalíu og er að reisa
kvikmyndabæ í Tirrenia, sem á að
taka fram bestu kvikmyndabæjum
Breta og Ameríkumanna. Á kom-
andi ári á að taka þar 12 kvik-
myndir með enskum texta og hafa
samningar verið gerðir um sölu á
þeim í Englandi og Ameríku.
Mussolini hefir kvatt heim fjóra
frægustu ítölsku leikstjórana, sem
nú starfa i Hollywood.