Fálkinn


Fálkinn - 09.02.1935, Blaðsíða 9

Fálkinn - 09.02.1935, Blaðsíða 9
FÁLKIN N 9 Éll MrIÉÍÍ*^ ■■-' ^■ ' ’ ' : - \:i WBtag&k \ •'.•, n '. « v^- c-.y - í.'* i||l|l ,: - - - mé? •■■■■■' > :’■'■: \ - : ‘ s' i gg|j Myndin hjer að ofan er af ekkja- drotningunni hollensku, og tekin nokkrum vikum áður en hún dó. Hjá henni er Júlíana prinsessa. — T. li. sjest maður að sýna og selja börnum leikföng fyrir jólin á götu í London. Myndin t. h. sýnir hinn nýopnaða Union Canal, sem tengir London við Birmingham. Hjer sjest hann rjett hjá Wembley og akvegur ligy- ur þar undir skurðinn. Myndin að neðan er af danskri stúlku, sem lengi sat handtekin i Þýskalandi, grunuð um svikráð við Hitler. — Til hægri sjást þýskir skíðamenn að æfa sig undir Olympsleikana í Garmisch-Parlen- kirchen næsta vetur. Hafa sldða- göngur aldrei verið iðkaðar eins mikið i Þýskalandi og í vetur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.