Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1935, Qupperneq 1

Fálkinn - 11.05.1935, Qupperneq 1
LAXFOSS I NORÐURA Árnar í Borgarfirði eru sælustaður allra laxveiðimanna. Þangað hafa.sömu ensku laxveiðamennirnir sútt ár eftir ár og jafn- vel áratug eftir áratug, eins og Bell gamli, sem mun vera þrásæknasti laxveiðamaðurinn, sem dvalið hefir hjer á landi. En á síðustu árum eru Reykvíkingar orðnir sæknari í laxinn í Borgarfirði en áður var, þar sem að verður komist fyrir enskum veiði- leyfum. Grímsá, Þverá, Norðurá og Langá munu vera frægustu laxárnar í Borgarfirði, en Laxá heitir þar engin, vegna þess að það er engin skilgreining á borgfirskri á, að kalla lmna Laxá — Þær eru það allar. Iiinsvegar eru tveir Laxfossar til i Borgar- firði, bæði i Grímsá og Norðurá. Sjest sá síðarnefndi hjer á myndinni og er nokkru fyrir neðan Hreðavatn. en skamt ofar í sömu ánni er Glanni.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.