Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1935, Side 8

Fálkinn - 11.05.1935, Side 8
8 F Á L K I N N Sendiherrafrúrnar í Berlín hafa nýlega stofnað með sjer „hunda- fjelagsskapKeppast þær um að eignast sem allra merkilegasta hunda og gáfaðasta og koma sam- an öðru hvoru til að sína hver annari hundana. Á mgndinni að ofan t. v. sjást þær í Tiergarten. — Iiafarinn sem sjest að ofan hef- ir með sjer gúmmíhlöðru með svo miklu lofti, að hann getur verið hálftíma undir vaini. Mgndin til vinstri er frá rjettar- höldunum í Hauptmannsmálinil og sjest Hauptmann í liorninu og bak við hann Raillg verjandi hans, sem með gífurgrðum sínum átti mikinn þátt í að vekja andúð gegn Hauptmann. Að neðan t. v. sjest Zogu Albana- konungur ásamt móður sinni (t. v.) og sgstrum sínum og öðru frændfólki. Öll eru í albönskum þjóðbúningum. — Að neðan: Gas- fglt eftirlíking af „Mickeg Mouse“. 4 *

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.