Fálkinn - 11.05.1935, Qupperneq 13
F Á L K I N N
13
Setjið þið saman! 50
Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 00 2.
1 .........................
2 .........................
3 .........................
4 .........................
5 .........................
6 .........................
7 ............................
8 ............................ .
9..............................
10...........................
11...........................
12...........................
13 .........................
14 .........................
Samstöfurnar:
a—a—a—ar—bang—bj—ilæll—e—er
—er—ess—ex—f je—hol—i— i —i n —
in—ing—kind—kláð—kok — land-
laum—naut—nov—on—röð—sauð—
illl—ur.
1. Land í Evrópu.
2. írskt nafn á írlandi.
3 Skips- og stjörnuheiti.
4. Geisli.
5. Yndislegur.
6. Er mikið al' á íslandi.
7. ----örg, kvenheiti.
8. Borg í Asíu.
9. Kind.
10. Vatn í N.-Ameríku.
11. = „sauðnaut“.
12. Mannsnafn.
13. Spil.
14. Hjerað í Englandi.
Samstöfurnar eru alls 31 og á að
setja þær saman í 14 orð í samræmi.
við það sem orðin eiga a.ð tákna,
þannig að fremslu stafirnir i orðun-
um, taldir ofan frá og niður og öft-
ustu stafirnir, taldir að neðan og
upp, myndi nöfn tvegga norskra
skálda.
Strykið yfir hverja samstöfu
um leið og þjer notið hana í orð og
skrifið orðið á listann til vinstri.
Nota má ð sem d og i sem í, a sem
á, og u sem ú.
Sendið „Fálkanum", Bankastræti
3 lausnina fyrir 30. júní og skrifið
nöfuin í horn umslagsins.
* Allt með íslenskum skipum! *
KONUNGURINN MIKLI OG
TÓNSNILLINGURINN MIKLI.
1 tilefni af því, að 31. mars voru
liðin 250 ár siðan hinn mikli tón-
snillingur J. Sebastian Bach fæddist
birlum vjer hjer mynd eftir gömlu
málverki, sem sýnir Baeli vera að
leika á slaghörpu fyrir Friðril;
mikla Prússakonung. Málverkið er
eftir Carl Röhling.
sem hún gat ekki losnað við hann á þenn-
an fljótlega hátt, liugsaði hún sig um.
— Þjer verðið að muna. að jeg er hyrj-
andi í greininni, sagði hún. — Jeg efast ekki
um, að jeg læri iðnina með dálílilli æfingu,
þó jeg geti eklci gleypt hana í fyrsta augna-
bliki.
Aftur sendi hún lionum þetta ómótstæði-
lega bros, og liinn drambláti harðstjóri
mýktist í bili.
— Okkur er hest að vera einlæg hvort við
annað, sagði hann. — Ef þjer breytið heið-
arlega við mig, skal ekki á mjer standa að
gera yður sömu skil.
Hún hafði rjett gloprað því út úr sjer, að
ekki hefði hann breytt heiðarlega við hana,
er liann veiddi liana í gildruna af því að
hann vissi um þessa umliðnu yfirsjón henn-
ar, sem mátti dæma hæði liart og vægt eftir
ástæðum. En það var engin ástæða til að
fara að reita hann til reiði, sjáll'ri sjer til
skaða.
Jeg er reiðubúin að standa við samn-
ing minn, sagði hún og reyndi um leið að
beita öllum töfrum sínum — augnaráðinu
og brosinu. — En þjer megið bara ekki
heimta af mjer það, sem ómögulegt er.
Jeg kannast við það. Þessi játning lians
kom dálitið treglega. — En þjer hafið hins-
vegar mikla töfra til að bera og ef þjer beit-
ið þeim við manninn, sem elskar yður, ætti
yður ekki að geta mistekist. Jeg hef heyrt,
að Charles Laidlaw muni bráðiun verða
hjer á ferðinni í sjerstökum erindagerðum.
Hún fjekk ákafan hjartslátt. Þetta hafði
Charles einmitt sagt henni, að væri i aðsigi.
Og þessi undursamlegi maður, með skipu-
lagða njósnarakerfið vissi þegar, að það
var ákveðið.
— í þetta sinn ætlast jeg til, að þjer hafið
eitthvað upp úr hr. Laidlaw, sem er virki-
lega einhvers virði. Ef þjer gerið það, veit
jeg, að þjer eruð að reyna að standa heið-
arlega við samning yðar.
Reiðin sauð upp í lienni. Þessi svívirðilegi
þýzki fantur og spæjari, sem gaf sig út fyrir
Englending, var að tala um heiðarleik!
Hversvegna kæfðu ekki orðin hann um leið
og hann sagði þait? Hversvegna opnaðist
ekki jörðin og gleypti svona þorpara ?
En ekkert af þessum hugsanagangi sást
á andliti liennar. Varir hennar lijeldu á-
fram að hrosa, og ekkert skein út úr henni
annað en hreinskilnin.
—- Já, jeg skal gera það, sem jeg get. En
munið að hann getur orðið mjer of kænn
og leikið á mig,
Salmon stóð upp. Það var ekki auðvelt
að sjá i hvernig skapi hann var. Hann var
ekki beinlínis fjandsamlegur, en hinsvegar
ekki fullkomlega vingjarnlegur.
Tíminn fær að sanna það, kæra Sign-
orina. Ein mikilsverð vinkona min, ungfrú
Lafelle kemur til yðar rjett strax. Hún er
trúnaðarvinur minn. Hún kennir yður að-
ferðina og mun kynna yður fólki, sem vert
er að kynnast.
— Þjer borðið með mjer í kvöld, er það
ekki, hr. Salmon Jeg býst náttúrlega ekki
við, að neitt sje búið undir það hjer, en
hinsvegar er nóg af matsöluhúsum þar sem
hægt er að fá góða máltíð.
Salmon hikaði augnablik. „Rauða stúlk-
an“ var vissulega girnileg' fyrir mann, sem
var jafn veikur fyrir og hann, og fegurð
hennar töfraði.
En nú átti hann störfum að gegna, en
ekki skemtunum. Kurteislega en ákveðið
neitaði hann boðinu.
Þjer verðið að hafa mig afsakaðan,
sagði liann. í kvöld hef jeg áríðandi störf-
um að gegna, sem enga bið þola. Jeg er
meira a'ð segja þegar orðin of seinn ....
Hann lauk ekki við setninguna. Pranska
þjónustustúlkan kom inn og tilkynti komu
ungfrú Lafelle.
Falleg ung stúlka kom inn og rjetti
fram hendurnar. Göngulag hennar, tilburð-
ir og' bros var alt eins töfrandi og inest getur
orðið Jtjá franskri konu, og þessir töfrar,
sem engin önnur þjóð nær fullkomnun i.
eru ósjálfráðir og algjörlega lausir við alt
stolt.
Þjer eruð Claudia Erha — jeg.er Cléirien-
tine Lafelle. Við erum systur í listinni, svo
það er víst best, að við leggjum strax alla
titla til hliðar. Jeg ætla þá að kalla þig
Claiuliu og þú kallar mig Clémenline. Er
þa'ð ekki samþvkt. Konan faðmaði Claudiu
innilega. Hún kom degi fyr en ætlað var
var augsýnilega bráðlát að sjá Claudiu.
Hún sneri sjer að Salmon eins og hún
væri nú fyrst að sjá hann, og heilsaði hon-
um með handabandi.
— Ó, góði Salmon. Hvað jeg er fegin að
sjá yður aftur. Þjer farið nú og látið okkttr
einar. Yður er aldrei þessu vant, ofauki'ð.