Fálkinn - 11.05.1935, Síða 14
14
F Á L K I N N
JOHAN TRANUM BÍÐUR BANA.
Daninn Johan Tranum var eflaust
frægastur maður í hóp þeirra ang-
urgapa, sem lagt hafa það fyrir sig
að hlaupa með falllilífum úr mikilli
hæð. Hann jók fallhæðina ár frá
ári og bætti í sífellu við nýjum lisl-
um og glæfralegri tiltektum, enda
hópaðist fólk jafnan að sýningum
hans. En auk þess var Tranum svo
æfður í ýmsum jafnvægislistum og
töfrabrögðum, að hann hefði getað
fengið atvinnu við fjölleikahús hve-
nær sem vera skyldi. Tranum dvald-
ist lengstum í Englandi og ferðaðist
um allan heim til þess að sýna list-
ir sýnar í fallhlifinni. í marsmánuði
kom hann til Danmerkur og ætlaði
að setja nýlt met í falli úr flugvjel.
En það mistókst og Tranum beið
bana. Á stærri myndinni sem hjer
fylgir sjest Tranum öðrumegin í
húningi þeim, sem hann var í þegar
hann sýndi falllistir sínar, en hinu
megin er hann með öndurtæki fyrir
andlitinu, þvi að súrefni varð hann
að hafa með sjer í ferðir sínar, —
svo mikil var hæðin. Á hinni mynd-
inni sjást danskir flugmenn, fjelagar
mi
Tranums bera líkkistu hans út úr
Ríkisspítalakirkunni í Iíaupmanna-
liöfn.
Sunnudags hugleiðing.
Eftir Pjetur Siffurðsson.
Naglaförin.
Enskur doktor í guðfræði hef-
ii komist þannig að orði: „Það
væri auðveldara að taka í hönd
Krists, ef ekki væru þar nagla-
förin".
Tvent er ómótmælanlegt við-
víkjandi Kristi. Það, að hann
liefir öllum mönnum fremur
vakið á sér athygli heimsins,
og hitt, að heiminum hefir
reynst erfitt að fylgja honum.
Það er sem heiminn hafi lang-
að, en verið samt liræddur. Við
hvað liefir hann verið hrædd-
ur? Hafa það ekki verið nagla-
förin, sem aftrað hafa heimin-
um frá því að taka fast og inni-
lega í hönd Krists? — Þar hefir
heimurinn séð fram rétta vold-
uga og sterka hönd, hjálpandi
og elskulega hönd, styðjandi
og frelsandi liönd, en í skrift
naglafaranna hefir eigingjarn
lieimur lesið hina óaðgengilegu
og ægilegu kröfu fórnfýsinnar.
— Ilvað boða naglaförin? —
Hvað heimtar þessi særða og
gegnumstungna fram rjetta
hönd? — Þjónustu og fórnfýsi.
Þar kemur heimur, sem elskar
þægindi og gæði og langar til
þess að grípa þessa framrjettu,
sterku hönd, en Meistarinn
segir: „Refir eiga greni og fugl-
ar himinsins hreiður, en
manns-sonurinn á hvergi höfði
sínu að að halla“. -— Þetta er
óaðgengilegt. — Það eru nagla-
förin. — Þar kemur heimur,
sem elskar auðlegð, og sem
„ekki er fjarri guðsríkinu“, og
langar til að styðja sig við
sterka hönd Meistarans, en
hann rjettir hönd sína fram og
sýnir naglaförin og þau segja:
„Sel þú allar eigur þínar ®g
gef þær fátækum, og kom síð-
an og fylg mér“. — Þetta er ó-
aðgengilegt. Það eru, naglaför-
in. Kröfu þeirra hefir heimur-
inn altaf hræðst. Hann langar
i raun og veru í Krist. Þar er
eitthvað elskulegt og aðlaðandi,
en kröfur Meistarans um þjón-
ustu-fúsleik, fórnfýsi, bræðra-
lag og frið á jörðu, hefir heim-
urinn hræðst. Þjóðir heimsins
berjast um völdin og vilja
drotna, en Kristur hýður þeim
að slíðra sverð sín og þjóna.
Það er óaðgengilegt. — Það eru
naglaförin.
Mannkynið hefir altaf viður-
kent vanmátt sinn. Það hefir í
raun og veru altaf viðurkent
þörf sina á hjálpara, það sýnir
öll þessi tilbeiðsla og trúarþörf.
Ileimurinn hefir altaf þráð leið-
toga, er findi veginn inn í
draumaland sjáendanna og hina
þráðu paradís mannkynsins, og
aldrei hefir heimurinn þráð
þetta heitar en nú, það sýna
allar tilraunir flokka og þjóða
að finna veg út úr ógöngum
eifla slæma daga.
Naumast les maður svo frásögn
l'rá austurlöndum, að maður rekist
ekki á „rickshaw-kúlíana“, þessa
pilta sem hlaupa á harða spretti upp
göturnar með kerru í eftirdragi, oft
með einhverjum ístrubelgnum á.
Kúlíanarnir eru sennilega með nægju
sömustu mönnum í veröldinni og
komast af með einn grjónahnefa á
dag, þó að þeir sjeu á hlaupum all-
an daginn. Hjer skal sagt nokkuð
frá kúlíunum í Shanghaj — þar eru
þeir 15.000, sem lifa á að hlaupa
með fólk á kerrum, og til skamms
tíma hefir fólk eklci farið á öðrum
faratækjum húsa á milli þar í borg-
inni.
vanþroskaðrar menningar og ó-
fullnægjandi skipulags.
Altaf hefir heimurinn verið
að renna augunum til Iírists.
Þar sér liann í raun og veru leið-
togann, þörfin er brýn, og hönd
Krists virðist vera voldug og
sterk. — Heiminn langar til
þess að gripa þessa máttugu
frelsandi liönd, en — það er
eitthvað þar, sem er óaðgengi-
legt. — Það eru naglaförin. 1
Þegar vagnleigan er dregin frá
vinnur kúlíinn sjer inn nálægt 15
krónur á mánuði fyrir 14 stunda
vinnu á dag. Hann endist að með-
altali 5Ya ár til þessarar stritvinnu
og þá er hann útslitinn. Hann fer
að meðaltali 10 kílómetra á klukku-
tima. Síðan bílarnir komu til sög-
unnar er það algengt að sjá kúlía
verða undir bilum, þvi að þeir
verða að fara akbrautina.
Það er ódýrara að aka með rick-
shaw en í sporvagni eða almennings-
bíl, en þó hafa lcúlíarnir fengið ó-
þægilega samkepni þar sem bílarn-
ir eru. í verkfallinu í Shanghaj
1929 veltu kúlíarnir strætisvögnun-
um svo að umferðih teptist á göt-
unum. Eftir þennan athurð voru 210
kúlíar hálshöggnir.
Fyrir alllanga ferð i rickshaw
skrift þeirra les sá heimur, sem
alt vill fá: „Gefið og yður mun
gefast“. — „Hver sem reynir að
ávinna lif'sitt, mun týna því, en
hver sem týnir þvi, mun varð-
veita það“. — Þjónið öðrum,
fórnið öllu fyrir aðra, látið jafn-
vel lífið fyrir aðra. — Þetta boða
naglaförin, og það er ekki að-
gengilegt, og þess vegna fer
Kristur enn mikið einn sinna
ferða.
borgar Kínverjinn 10 aura. Evrópu-
maðurinn er rausnarlegri og borgar
20. Kúlíunum lendir oft saman við
lögregluþjónana, sem hafa umboð til
að sekta þá, þar sem þeir eru
staddir, lögreglunni til hægðarauka.
Lögregluþjónn hefir leyfi til að taka
af rickshaw númerið. Og þá verður
kúlíinn að fara heim með vagninn
sinn.
Lögreglumaðurinn gelur líka tek-
ið púðann, sem farþeginn situr á,
og lætur hann ekki af hendi fyr en
kúlíinn hefir borgað 40 aura!
Þegar maður tekur sjer rickshaw
segir maður aldrei hvert maður
ætli því kúlíinn getur sjaldnast
skilið það. Maður bendir í áttina
sein maður ætlar og gefur merki
þegar maður vill fara til hægri eða
vinstri. Einu orðin, sem kúliinn
skilur eru „Go“ og „Stop“. Þegar
líður á daginn eru kúlíarnir farnir
að þreytast, en farþegunum liggur
aldrei eins mikið á og einmitt þá
og hrópa til þeirra og liotta á þu
eins og lata hesta.
Stundum fara margir saman í ferð
á ricksjáum og þá gæta kúliarnir
þess að vcra sem þjettast saman,
svo að farþegarnir geti talast við.
Þá muna þeir siður að reka á eft-
ir og þá getur jafnvel skeð, að kúlí-
arnir geti leyft sjer að ganga fetið
í stað þess að hlaupa.
Fálkinn er besta heimilisblaðið.