Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1935, Síða 16

Fálkinn - 11.05.1935, Síða 16
16 F A L K I N N anderson heffield agir. Saga best. Endast best. Sent gegn póstkröfu. BJÖRN & MARINÓ Sími 4128. Laugaveg 44. Sólbað á ströndinni. Miðdagslúr á floti. LI-LO vindsængin Komin aftur í Versl. EDINBORG. Verður seld fyrir einar 13 krónur. Birgðirnar eru mjög takmarkaðar. Á FLOTI „Á baðstöðum er Ijúft að leggja sig íil hvíldar“. Maður getur legið á vindsænginni svo klukkutímum skiftir og óhultur notið loftsins, sólarinnar og sjáf- arins. Hún heldur manni uppi eins og fíeki, nema hvað hún er auðvitað miklu þægilegri og hentugri. Versl. EDINBORG. Vorskóli ísaks Jónssonar starfar eins og undanfarin vor í Kennaraskólanum, frá 14. maí til 30. júní, fyrir börn á aldrinum 5—14 ára. Inninám: Lestur, skrift, reikningur o. fl. Útinám: Ferðalög, söfnun og flokkun grasa og náttúrugripa, leikir á grasvelli og garðyrkjustörf, einkum fyrir eldri börnin. — Viðtalstími kl. 9—3 dagl. (sími 4860) og kl. 6—7.30 í síma 2552. Vikublaðið „FÁLKINN“ hefir læhkað I verði fjrrir fasta áskrifendnr. Fyrir aðeins kr. 1.50 á mánuði fáið þið vikulega heimsent LANDSINS BESTA BLAÐ. — Gerist áskrifendur. — Karlmennirnir kunna að meta þennan tindrandi hvíta blæ. Hið ríka hreinsandi löður Rinso gerir hvítan þvott eins og nýj- an. Settu ofurlítið Rinso út i heitt vatn og hrærSu í þangaS til freyðir, legðu svo þvottinn í vatnið og láttu hann liggja þar nokkra tíma, eða til morguns, ef þu vilt heldur. Hin sterku þvæliefni Rinso vinna verkið á svipstundu og þvæla burt óhreinindin, án þess að þú þurfir aS nudda. Þannig vinnur Rinso hlutverk í tvær áttir; þaS sparar þjer vinnu og þaS sparar stit á þvottinum. Fötin endast miklu lengur þegar þau eru þvegin í Rinso, vegna þess að nuddið er ónauðsyntegt. Auk þess að hvitur þvottur verður enn mjallhvítari skýrast allir þvoanlegir litir stórum, þegar þeir eru þvegnir í Rinso. Rinso M-R 14?-.50 |C R. S. HUDSON LTD., LIVERPOOL, ENGLAND Best er að auglýsa í Fálkanum Bezta er frá : Munntóbakið : Brödrene Braun £ KAUPMANNAHÖFN : Biðjið kaupmann yðar um £ ■ B.B. munntóbak ! ■ ■ ■ ■ Fæst alstaðar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.