Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1935, Page 3

Fálkinn - 08.06.1935, Page 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Frnmkvæmdastj.: Svavar Hjaltesled. Aðalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavik. Simi 2210. Opin virka. daga kl. 10—12 og 1—(i. Skrifstofa i Oslo: A n t o n S c li j ö t h s g a it e 1 4. Blaðið keimir úl hvern lauganlag. Askriftarverð er kr. 1.50 á mánuði; kr. 4.50 á ársfjórðungi og 18 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. AuglýsingaverS: 20 anra milliineter. Herbertsprent prentaði. Skraddaraþankar. Lífið er slarf en ekki skóli. II. Lífið er list en ekki vísindi. Það er aðeins hlutverk en ekki ráðgáta. Maður getur lært að lifa á sama hátt og maður lærir að leggja hellu a þak, höggva stein eða, reka hú. Með þessu er átt við það, að maður sje sífelt að læra, án þess að nokkui maður verði nokkurntima fullnuma. Maðurinn sem segist vera orðinn of gamall til að læra þetta, eða liitt, segir það alveg satt að hann er orð- inn of gamall. Eldri en hann á að vera. Það erfiða og flókna við alla hluti sem gera skal, er óendanlegt. Enginn mun nokkurntíma vita alt, sem maður gæti vitað t. d. um skipa- smíði. En það er engin ástæða Hj þess, að máður haldi ekki áfram að byggja skip, lialda atvinnu sinni og hafa ánægjuna af starfi sínu og smíða betri og betri skip eftir því sem maður fær meiri æl'ingu. Og þó að ráðgáta lifsins sje óleysan- leg, er engin ástæða til þess, að líf- ið i daglegu starfi geli ekki verið þægilegt og fullnægt óskum manna um góða daga. Og þó — vilji maður hugsa máJio ofan í kjölinn, kemst maður að þeirri niðurstöðu, að lífið er máske ekki i sama mæli hlulverk eins og jiað er tækifæri. Við ráðum yfir feikna orku. Og náttúran lítur svo á, að við eigum að nota hana. Það er notkun þessarar orku, sem veitir okkur gleði og ánægju. Hinsvegar er jjað alls ekki full- nægjandi, að við Játúm l>að duga að fylgja eðlislivöt okkar. Við höf- um fengið heila. Skilningurinn gagnrýnir og endurbætir lifið var- anlega. Á þennan hátt göfgast hinir eðlilegu kraftar í oss og skapa oss nautn, sem við köllum hærri, þvi að hún er varanlegri, dýpri og feg- urri í meðvitund okkar sjálfra. Og þannig eignumst við i stað dýrslegra hvata mannlegan kær- leika með öllu þvi merkilega sern honum fylgir, i staðinn lyrir að óttast náttúruna og öll hennar öfl höfum við trú, sem er samtala allr- ar gleði; í stað ]iess að berjast um mat, fatnað og þægindi höfum við fengið samvinnu og störfum hver urn sig að því að lijálpa öðrum og njótum þannig i fullum mæli þæg- inda þeirra, sem skipulagt þjóðfé- Jag getur veit. Og með hverri kyn- slóð sem fæðist verður lífið sterk- ara og göfugra. Taki maður það sem ráðgátu verður það jafn óskilj- anlegt og á dögum Jobs. En sem hlutverk er það miklu óendanlegra, miklu ríkara, margbreytilegra og umhugsunarverðara. Frank Crane. Haraldur Björnsson S o f fi a (iti ð'l angsdó ttir Iljörleifur Hjörleifsson Dijrleif Tóninsdóttir Gestnr Pólsson . 1 n na (11101111111 dsdótli r Hanna Frifffinnsdóttir Jón Leós fíegína Þórffardóttir Niita Sveinsdóttir Valdimar Helgason Xína Jónsdóttir Einar H. Kvaran Eins og kunnugt er orðið, hafa þau Soffia Guðlaugsdóttir og Har- aldur Björnsson lítið eðá ekkert tek- ið þátt í st'arfsemi Leikfjelav.s Reykjavikur nú allJengi að undan- Tíu ár eru liðin síðan reglu- bundnar daglegar flugferðir Iiófust frá Svíþjóð til Mið-Evrópu. Er það sænska fjelagið Aerotransport og hollenska K. I-. M. fjelagið sem starfrækja þessar flugleiðir ásamt Dansk Luftfartsselskah. Árið 1925 fluttu flugvjelarnar 1851 farþega en 1934 1G920 farþega. Og búist er við framhaldandi vexti, svo að sænska fjelagið er nú að kaupa nýjar vjel- ar til ferðanna. Meðat þeirra er Fokkerflugvjel F22, sem heitir „Lappland“ og flytur 22 farþega og fer harðasl 258 knr. á klukku- Syndir förnu. lJað er lika orðið heyrum kunnugt, að ásamt íiokkrum öðrum leikendum og meðlimum þessa fé- lags, sem lika hafa Iítið eðá ekkert haft að gera þar að undanförnu, hafa þau efnt til sýningar á hinu góðkunna leikriti Einar H. Kvaran. Syndir annara. Frumsýning á leik þessum fór fram í Hafnarfirði. Síðan var jeik- urinn sýndur í Grindavík og Kefla- yík við geysilega aðsókn. Fyrsta sýning á teiknum fór svo fram hjer i Reykjavík 8. maí, og hlaut leikurinn ágæta dóma. Er það mál manna, að hetri og heilsteypí- ari leiksýning hafi ekki sjest hjer um langt skeið. Fer þar saman gott Ieikr.it og ágæt meðferð leikenda ásamt mjög góðri leikstjórn, sem kom skýrast fram í nákvæmum sam- leik, ásarnl góðri lekstameðferð. Flokkur ]iessi sýnir leikinn í sjö- unda og síðasta sinn hjer i Reykja- vík annaii Hvítasunnudag kl. 8, fyrir lækkað verð. Ráð er fyrir gerl. að eftir það hefjist sýningar á hon- úti um land. Hjer sjást myndir af leikendumim í flokknum og höfundi leiksins. tíma. Er hún 30 metrar milli vængjabrodda og 22% meter á lengd, en hefir fjóra hreyfla með samtals 2000 hestöflum. ——x----- Tyrkneska stjórnin hefir lagl fyr- ir þingið frumvarp um, að hafa skifti á föstudeginum, sem nú er hvíldardagur Tyrkja og taka upp sunnudaginn i staðinn, lil liess að samræma siði sina sem mest Ev- rópumönnum. Það er talið eflaust, að frumvarpið verði sámþykt, þó að það að vísu höggi nokkuð nærri fyrirmælum kóransins. a n na ra. Sjaldan eða aldrei hefir Bjarna Björnssyni tekist eins vel upp og á skemtun þeirri, er hann efndi til nú fyrir skemstu og siðan hefir verið endurlekin. Visurnar fór haun prýðilega með flestar, og „Fund- urinn i Barnaskólaportinu" sýndi afburða eftirhermugáfu, þó vitan- lcga næði Bjarni ekki raddhlæ, tökl- um og svip allra jafn vel. Hann undirslrikaði ]>að sjerkennilega, en þó ekki um of, þannig að úr þvi yrði skrípaleikur. Löng þjálfun og góð eftirtekt hefir gert Bjarna að afburðamanni i sinni grein, svo að hann getur jafnan náð áheyrendum á vald sitl og veitt þeim innilegan hlátur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.