Fálkinn - 08.06.1935, Síða 4
4
F Á L K I N N
Brúðkaupið í Stokkhólmi.
borgarinnar i veisluna. Þar var
ríkiserfingi Noregs og kona
lians, kongur Belgíu og kona
lians þær eru báðar náfrænk-
ur Ingrid krónpi'insessu. Þar
vai fyrv. rikiserfingi Þjóðverja
og fjöldi annars venslafólks
konungsættarinnar. En mið-
depill liátíðahaldanna var vit-
anlega sænska og danska kon-
ungsættin.
Hljómleikar og sjónleikar
lóru fram dagana fvrir brúð-
kaupið og var Karlakór Reykja-
víkur meðal þeirra. sem vott-
uðu prinsessunni og krónprins-
iuum hollustu sína með því að
svngja fvrir þau.
Hjónavígslan fór fram í Stor-
kvrkan og gal' Eidem erkibisk-
up Svía brúðhjónin saman. Var
]>að löng athöl'n. Fjórir mar-
skálkar og siðaineisfari sænsku
iiirðannnar fylgdu krónprins-
inum og föður hans i kór og
varð átta mínútna hið uns hrúð-
urin kæmi, ásamt föður sinum,
en í sama liili og kirkjudyrnar
opnuðust fyrir henni var sung-
ið „Hinn signaða dag vjer sjá-
um enn‘. Hófsl svo athöfnin
með ræðu erkibiskups og þegar
hann liafði tekið lieitin af hrúð-
hjónunum, dró krónprinsinn
giftingarliringinn á fingur brúði
sinni. Brúðarmeyjarnar, en það
voru dætur Ólafs Noregskrón-
piáns, höfðu oi’ðið óþolinmóðar
nieðan á öllu þessu stóð. A eft-
ir var sunginn sálmurinn „Hve
gott og fagurt“, en í sama bili
kvað við fallbvssuskothríð frá
Þrátt fyrir umrótið í heimin-
um síðustu áratugi, sem meðal
annars hefir valdið því að fjöldi
þjóðhöfðingja hefir mist kórón-
una sina í soi-pið, og sumir höf-
uðið með, virðist svo sem að
þingbundin konungsstjórn sje
enn eigi úrelt stjórnarfyrir-
komulag. Það sýna m. a. há-
tíðahöldin í tilefni af ríkis-
stjórnarafmæli Bretakonungs,
og það sýndi, í smærri stíl brúð-
kaup Friðriks og Ingrid ríkis-
erfingja Islands, í Stokkhóhni
nýlega. A hátíðisdögunum er
eins og þjóðin öll taki þátt í
fagnaðinum, sem þó er ekki
nema fyrir augað, lijá flestum.
„Panem et circenses“ — brauð
og leiki hefir fólkið altaf
viljað lxafa og það reynir að
njóta leiksins þá sjaldan að
hann gefst, áliyggjurnar fyrir
brauðinu eru nógar, þó að þær
gleymist einn dag. Þessvegna er
það, að hverjum augum sem
fólk annars lítur á hina ytri við-
höfn við þjóðhöfðingjaliátíðir,
þá fylgist það með straumnum
saixit og vill sjá alt glitið. —
Stokkhólmur hafði klæðst í
hátíðarskrúða fyrir brúðkaupið,
fánaraðir voru þar kringum
höllina — og fáni íslands
gleymdist ekki. Og allar götur,
sem brúðhjónin óku um eftir
brúðkaupið voru fagurlega
skreyttar.
Margt stórmenni safnaðist til
Brúðhjónin að skoða brúðkaupsgjafirnar. Að neðan uagninn er jjau óku í um götnrnar i Stokkhólmi en
að ofan t. h. Storkyrkan í Stokkliólmi.