Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1935, Page 7

Fálkinn - 08.06.1935, Page 7
F A L K I N N Hlustið á Claudette Colbert 846 af 857 helstu stjörn- unum í Hollywood varð- veita fegurð sína með Lux sápu. Hún er notuð í öll- um stóru kvikmyndahöll- unum. Lux sápan gefur mjúka og hressandi froðu, sem hreinsar gjörsamlega burtu öil óhreinindi, sem safnast á húðina og í svitaholurnar, og gerir húðina blómlega ogsljetta. Ef þjer notið ekki þegar Lux, skuluð þjer breyta til nú þegar og varðveita feg- urð yðar, eins og kvik- myndastjörnurnar. FEGURÐARSÁPA KVIK- MYNDADÍSANNA Stjarna hjá Paramount. Lux Toilet Soap X-LTS 365-50 LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND gerði þessa uppgötvun, en nú sá hann þungbúinn lögreglu- þjón ganga framhjá niður upp- lýsta götuna fyrir framan eitt leikhúsið, og datt nú í liug' að íevna að gera uppþot á götunni það var einskonar þrauta- lending. Hann fór að lirópa og' æpa eins liátt og ryðguð rödd- in leyfði og tala dellu við sjálf- an sig. Hann dansaði, vældi og truflaði á annan hátt umferð- ina. Lögregluþjónninn sneri bak- inu við Soapy og sagði við mann sem gekk samhliða hon- um: „t>að er einn af þessum Yale- stúdentum, sem eru að fagna sigrinum yfir Hartford College. Dálítið hávær, en meinlaus. Við höfum skipun um að blaka ekki við þeim. Soapy varð með sárum von- hrigðum að hætta þessum ár- angurslausu heræfingum sín- um. Mundi lögregluþjónn aldrei taka í öxlina á honum franiar? Fangelsið var liónum nú eins og lokað æfintýraland. Hann hnepti að sjer þunnum jakkanum, því að kuldinn var napur. Inni í vindlabúð einni sá hann mann vera að kveikja sjer í vindli á rafkveikjaranum. Hann liafði sett regnldifina frá sjer í skotið við dyrnar. Soapy fór inn í búðina, lók regnhlífina og læddist út, en flýtti sjer ekkert. Maðurinn með vindilinn kom fljótlega á eftir honum. „Þetta er regnhlífin mín!“ sagði hann snúðugt. „Er það mögulegt?“ spurði Soapy og jók á syndabyrði sína með því að svara í kesknistón. „Af bverju hrópið þjer þá ekki á lögTegluna? Jeg tók bana regnhlifina yðar. Kallið þjer á lögregluþjón. Þarna stendur einn úppi á horninu“. Eigandi regnblífarinnar liægði á sjer. Soapy gerði eins, en það var eins og hann hefði það á tilfinningunni, að gæfan mundi líka bregðast honum í þetta sinn. Lögregluþjónn horfði for- vitnislega á J)á báða. „Þjer verðið að afsaka“, sagði regnhlífarmaðurinn, „þjer vitið hvernig svona misgáningur get- ur komið fyrir .... ef að þetta er regnlilifin yðar, þá vona jeg, að þjer afsakið það .... jeg fjekk hana í misgripum fyrir mína, á veitingahúsi í gærmorg- un .... ef þjer þekkið að þetta er yðar regnhlíf, þá . . . .“ „Auðvitað er það mín regn- hlíf“, sagði Soapv gramur. Regnhlífareigandinn fyrver- andi hypjaði sig á burt. Lög- regluþjónninn lenti i önnum við að hjálpa hárri og ljóshærðri stúlku í samkvæmiskápu fram hjá sporvagni og yfir þvera göt- una, og þó var sporvagninn ekki nærri kominn til þeirra. Soapy reikaði austur næstu götu, sem var ófær af eintóm- um endurbótum. Hann þeytti í bræði sinni regnhlífinni ofan í eina gryfjuna í götunni. Hann hreytti ónotum í alla menn sem voru með lijálma og kylfur. Nú jjegar hann langaði til að ganga í greipar þeirra, virtust þeir á- líta bann eins og nokkurskonar kong, sem væri heilagur og friðhelgur. Loks barst Soapy út í eina götuna, þar sem ljósið og há- vaðinn var ekki í eins góðu lagi og þar sem hann liafði verið. Síð- an lók hann stefnuna á Madison Square, ,því eðlisávísunin bendir altaf heim á leið, jafn vel þó að heimilið sje ekki nema bekk- ur undir beruiii bimni. En á sjerstaklega hljóðu horni staðnæmdist Soapy. Þar stóð gömul kirkja, einkennileg og vansköpuð. í gegnum eina fjólubláu rúðuna grilti í ljós, og undir því ljósi mundi organ- istinn eflausl sitja og vera að æfa sig á lögunum undir sunnu- daginn, þvi að unaðslegir hljómar bárust til eyrna Soapy og negldu hann niður þarna sem bann stóð og ballaði sjer upp að grindverkinu. Og tunglið bar yfir kirkju- þakið, bjart og lýsandi; það var nálega engin hræða í göt- unni; þrestirnir tístu syfjaðir i greinunum og undir þakskegg- inu eins og á stóð líktist um- hverfið fremur kirkjustað uppi í sveit. Og lagið sem organist- inn ljek lijelt Soapy tröllatok- um„ negldum við járngrind- verkið, því að hann þekti svo vel þetta lag frá þeim timum sem hann átti foreldra og rósir og áhugamál og vini, og hrein- ar lmgsanir og lireina flibba. A einu augnabliki varð So- apy gagntekinn af þeirri hugs- un að leggja í baráttu við nú- verandi örlög sín. Hann vildi komast upp úr skítnum og verða að manni aftur, bann ætlaði að sigra alt það illa, sem hafði náð völdum yfir honum. Hann bafði timann fyrir sjer, bann var ungur enn; liann ætl- aði að vekja gamla áhugann sinn af dvalanum aftur og keppa að takmarkinu án þess að hika. Þessir hátíðlegu og seiðandi orgeltónar höfðu gert byltingu i sál hans. A morgun skyldi hann fara niður í liafn- arhverfið og reyna að ná sjer í vinnu. Skinnakaupmaður einn hafði einu sinni ekki alls fyrir löngu lofað honum að taka hann fyrir ökumann. Hann skyldi fara lil hans á morgun og biðja um starfann. Hann skyldi þrátt fyrir alt verða að manni áður en lyki. Hann skyldi .... Soapy fann hönd á öxlinni á sjer. Hann snaraðist við og sá breiðleitt lögregluandlit fvrir framan sig. „Hvað eruð þjer að gera hjerna?“ spurði lögregluþjóún- inn. „Ekki neitt“, sagði Soapy. „Þá er yður liesl að koma með mjer“, sagði lögreglu- þjónninn. „Þriggja mánaða fangelsi“, sagði fulltrúinn i lögreglurjétl- inum morguninn eftir. „ÞaðerþáDaníer. Það var á Ríkisspítalanum. Þar slarfaði einu sinni S. nokkur pró- fessor, frábær skurðlæknir og lærð- ur vel. Einu sinni kom s.júklingur til hans ofan úr sveit, nveð illkynj- aða ígerð eða nieinsennl eimnitt á þeini slað á bakinu, þar sem að hryggurinn breytir um nafn og fer að heita þvi seni ekki má nefna. Þetta var afar Tágætt sjúkdómstil- felli og prófessorinn varð að gera vandasaman og alls ekki hættulaus- an skurð lit þess að lækna meinið. Yar þetta merkilegasti skurðurinn, sem hann lvafði gert af þessari teg- und. Og skurðurinn tókst fram yfir all- ar vonir og prófessorinn var hreyk- inn af árangrinum; því að þetla var beinlínis meistaráverk, sem hann hafði gert og starfsbræður hans af hinum sjúkrahúsunum og ýmsir aðrir af læknum bæjarins komu til þess að skoða þetta sjald- gæfa tilfelli. Sjúklingurinn hann hjel Daníel varð í sífellu að vera að leggj- asl á magann og sýna aðdáandi áhorfendum gaflaðið á sjer. liíkis- spítalinn var hreykinn af Daníel og bæði hjiikrunarkonurnai' og að- sloðarlæknarnir umgengust hann eins og hvert antiað eftirlætisgoð og.dekruðu við hann á alla lund, vegna jiess hve sjerstæður viðburð- ur jvað var, sem hafði gerst þarna i gaflaðinu á lionuin. Hn alt tekur enda, og sjúkrahús- vist Daníels var engin undantekn- ing hvað jvað sncrtir. Þegár hann var orðinn alheilbrigður þótti ekki l'ært að halda honum lengur, og læknirinn varð að kveðja þetta l'ræga sigurverk skurðlækni nganna. Viðskilnaðurin varð blátl áfram hjarlnæmur, læknarnir og hjúkrun- arkonurnar kvöddu Daníel með handabandi og tár í augunum og prófessorinn sagði: „Verið þjer nú hlessaðir og sælir, Daniel minn, og ef þjer komið einhvernlima i bæ- in altur, þá megið jijer til með að lita inn lil min!“ Og Daniel lofaði jjvi og svo fór hann vestur á Firði þrunginn af liakklætistillinningu lil alls þessa ágæta fólks á spítalanum. Þremur árum síðar þurfli hann að bregða sjer lil höfuðstaðarins. Hann liafði ekki gleymt loforðim . sem hann hafði gefið prófessornum og fór jæssvegna á spítáiann. „Nú gæti jeg hugsað að það yr'ði fagnafundur, þegar þau sjá migl“ hugsaði Daníel með sjer. En þetta fór nú öðruvísi en hann hafði ætl- að. Hann hitti t'yrst gömlu yfir- lijúkrunarkonuna, sem í gamla daga hafði verið ein besta vinkonan hans. /•>/). á bls. 11.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.