Fálkinn - 08.06.1935, Page 10
1U
K A L K I N N
S k r í t I u r.
— Uvevsvegna i ósköpunum borö-
ið þjer ekki á veitingahúsum með-
an konan gðar er i feröalaginu?
- Jeg treysti ekki þrifnaðinuin
i þessmn matsölu-eldhúsum.
Mundu að láta gleraugun i hús-
in, þú manst hve oft svona vjelai
hrapal
Jeg átti að heilsa frá henni
sgstur minni og segja, að hún kteiiu
undir eins og hann hætti að rigna.
Skýjakljúfameislarinn í einkabú
staðnum sínum.
rintn-H
Maðurinn sem aðeins hafði eitt
trje i garðinum sínum.
— Má jeg spyrja, Júlíus! Er þjer
alvara, að jeg eigi uð halda áfrom
að randa um í þessum gumla jakka?
— Nei .... nei .... / guðannn
bænum farða úr honum og sestu...
— Hversvegna skrifuðuð þjer
mjer, að herbergið væri stórt og
rúmgott og svo er það mesta kytra.
— Æ, jeg held að jeg láti strá- — Jeg reiknaði ekki með, að
hattinn minn duga eitt sumarið enn! þjer fyltuð svona vel lit.
Nr. 335. Adamson náði í brönduna.
cD
__
— Pjetur, Pjetur, lwað á jeg að
gera? Flutningsmennirnir hafa ver-
ið hjerna meðan jeg var að baðu
mig.
— liruð þjer íslensk'? spurði mað-
urinn sem var að skri fa vegábrjof
handa stúlkunni.
— Móðir mín var íslensk. Hún
giftist frönskum manni í Ítalíu.
— Og hvar eruð þjer fædd?
— Jeg er fædd um borð á spönsku
skipi, sem statl var fyrir sunnan
Góðravonarhöfða. Foreldrar mínir
dóu í Brasilíu þegar jeg var fjögra
ára. Þá var jeg tekin lil fósturs af
Kinverja, sem var búsettur í Rúss-
landi, og fór þangað.
— Hættið þjer! Hættið þjer! Jeg
verð að skrifa yður hjá alþjóðasam-
bandinu.
— Konan min æðrast ekkert þó
jeg komi kendur heim á kvöldin.
Hún hristir bara höfuðið.
— Sitt eða þitt?
— Munduð þjer ekki gifla yður cf
þjer fengið þá rjettu?
— Tvímælalaust. En vonandi kem-
ur hún ekki í bráð.
Frú Olsen: Maðurinn er alveg
ósjálfbjarga Jiegar konuna vantar.
Frú Person: — Já, það er óliæll
um það. Þegar maðurinn minn þarf
að festa á sig hnapp eða stoppa soklí-
inn sinn, verð jeg altaf að þræða
nálina fyrir hann.
Jeg risti ekki djúpt i stjörnu-
fræði, en maður þarf ekki að vera
mikill stjörnufræðingur til að sjá.
að þetta hljóta að vera Tviburarnir.
Ung stúlka kemur inn í bapp-
drættismiðasöluna og ætlar að kaupa
miða. En númerið verður endilega
að vera 51 og það tekst að útvega
henni það. Eftir viku var svo dreg-
ið í happdrættinu og stúlkan vinn-
ur 5000 kr.
— Hversvegna vilduð þjer endi-
lega fá númer 51, spyr miðasalinn.
— Það skal jeg gjarnan segja yó-
ur, svaraði stúlkun. Mig dreymdi
tö’una sjö sjö nætur i röð, og sjö
sinnum sjö eru 51 svo þá tölu vildi
jeg auðvitað fá.
— Fyrirgefið þjer, er þetta ekki
berra Brun.
— Nei, jeg heiti Grön.
— Drottinn minn. Er jeg þá orð-
inn litblindur?
— Þegar vitur maður og heimsk-
ur standa saman á götuhorni og
rabba, hvor er það þá, sem fer fyr
leiðar sinnar.
— Sá vitri.
— Alveg rjetl. Verlu blessaður og
sæll!
— Jeg reyki altaf vindla — pípan
er of dýr fyrir mig.
— Pipan er mikíu ódýrari en
vindlar.
— Nei, manni er boðinn vinddl
en sjaldan í pípu.