Fálkinn


Fálkinn - 24.08.1935, Qupperneq 8

Fálkinn - 24.08.1935, Qupperneq 8
8 F Á L K I N N Ungverskt bændafólk í þjóðbúningi bregður sjer í skemtiferð á hjólum á sunnudeginum. En hjólið og búningurinn á illa saman. Svona er búið um strútana, sem fluttir eru frá Afríku í dýra- garða og á strútabúin í Evrópu og Ameríku. Í Iljer sjest einn af reykháfum risafarsins „Normandi“. Af hon- um geta menn gert sjer nokkra hugmynd um stærð skipsins. Myndin er úr forngripadeild þjóðminjasafnsins danska, sem nú hefir verið komið fyrir í nýjum húsakynnum.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.